Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 446. máls.
143. löggjafarþing 2013–2014.
Þingskjal 971  —  446. mál.




Svar


umhverfis- og auðlindaráðherra við fyrirspurn frá Steingrími J. Sigfússyni
um ferðakostnað ráðuneytisins.


     1.      Hver hefur verið heildarkostnaður ráðuneytisins vegna ferðalaga til útlanda ár hvert frá og með 2003?
    Heildarkostnaður ráðuneytisins vegna ferða til útlanda á árunum 2003–2013 er sem hér segir:

Ár Fargjöld Dagpeningar erlendis Dvalarkostnaður erlendis Annar ferðakostnaður erlendis Samtals
á verðlagi
hvers árs
Heildarkostnaður færður til núgildandi verðlags
2013 10.152.397 12.930.306 532.107 17.939 23.632.749 24.033.595
2012 11.970.599 15.553.840 1.350.971 5.259 28.880.669 30.508.978
2011 7.016.298 10.569.896 162.728 0 17.748.922 19.722.591
2010 7.012.039 11.544.578 291.945 5.964 18.854.526 21.847.721
2009 7.055.370 12.343.817 197.542 19.596.729 23.867.519
2008 6.975.889 10.196.645 1.862.399 54.555 19.089.488 26.037.888
2007 8.894.405 8.253.630 1.342.929 192.194 18.683.158 28.649.329
2006 9.820.853 9.258.685 2.010.090 348.830 21.438.458 46.140.152
2005 8.174.225 9.021.442 1.008.908 292.925 18.497.500 31.804.182
2004 9.723.545 10.370.767 2.221.506 91.470 22.407.288 40.172.314
2003 9.666.090 9.328.118 1.112.481 3.660 20.110.349 37.132.923


     2.      Hverjar hafa á sama tíma verið dagpeningagreiðslur til ráðherra og maka ráðherra á ári hverju, sundurliðaðar eftir ráðherrum?
     3.      Hve margir voru í föruneyti ráðherra í hverri þessara ferða og hver var heildarkostnaður við hverja ferð?
     4.      Hvert var tilefni ferðanna og hve lengi stóð hver ferð?
    Allar kostnaðartölur óskast settar fram á núgildandi verðlagi.


Ár Tilefni ferðar umhverfisráðherra Dagar Föruneyti Dapeningar ráðherra Dapeningar maka Heildarferðakostnaður ráðherra Kostnaður annarra Heildarkostnaður hverrar ferðar
2013
Ráðherra: Sigurður Ingi Jóhannsson
1. Norðurlandaráðsþing og fundur norrænna umhverfisráðherra 3 1 371.176 299.207 670.383
Ráðherra: Svandís Svavarsdóttir
2. Óformlegur fundur evrópskra umhverfisráðherra 3 1 199.154 255.627 454.781
Samtals 2013 86.856 570.330 554.834 1.125.164
Á núgildandi verðlagi 88.329 580.004 564.245 1.144.248
2012
Ráðherra: Svandís Svavarsdóttir
1. Fundur norrænna umhverfisráðherra 3 1 704.224 389.265 1.093.489
2. Loftslagsmál SÞ – Ríó+20, fundur 7 2 864.263 1.709.547 2.573.810
3. Fundur Sameinuðu þjóðanna um líffræðilega fjölbreytni 7 1 902.783 807.292 1.710.075
4. Rena Ministeral Meeting
– evrópskir umhverfisráðherrar
2 1 250.856 244.845 495.701
Samtals 2012 638.778 2.722.126 3.150.949 5.873.075
Á núgildandi verðlagi 674.793 2.875.601 3.328.601 6.204.202
2011
Ráðherra: Svandís Svavarsdóttir
1. Fundur norrænna umhverfisráðherra 2 1 164.363 151.925 316.288
2. Fundur norrænna umhverfisráðherra 2 1 239.336 194.607 433.943
3. Óformlegur fundur norrænna umhverfisráðherra 2 220.048 220.048
4. Evrópuráðherrar, lagalega bindandi samkomulag um skógrækt 3 289.911 289.911
Samtals 2011 177.599 913.658 346.532 1.260.190
Á núgildandi verðlagi 197.348 1.015.256 385.066 1.400.322
2010
Ráðherra: Svandís Svavarsdóttir
1. Fundur norðurskautsráðherra 5 1 593.258 448.188 1.041.446
2. Fundur Sameinuðu þjóðanna um líffræðilega fjölbreytni 6 1 819.710 903.770 1.723.480
3. Ráðherrafundur OSPAR Commission 3 1 192.626 263.652 456.278
4. Óformlegur fundur evrópskra umhverfisráðherra 3 1 219.747 251.256 471.003
Samtals 2010 406.085 1.825.341 1.866.866 3.692.207
Á núgildandi verðlagi 470.552 2.115.118 2.163.235 4.278.353
2009
Ráðherra: Kolbrún Halldórsdóttir
1. Fundur norrænna umhverfisráðherra / Norðurlandaráðsþing 5 2 344.060 456.858 800.918
2. Fundur v. loftslagssamnings SÞ 6 4 244.502 2.073.712 2.318.214
3. Óformlegur fundur norrænna umhverfisráðherra 2 261.848 261.848
4. Óformlegur fundur norrænna umhverfisráðherra 2 471.480 471.480
Samtals 2009 451.945 1.321.890 2.530.570 3.852.460
Á núgildandi verðlagi 550.439 1.609.975 3.082.067 4.692.041
2008
Ráðherra: Þórunn Sveinbjarnardóttir
1. Fundur norrænna umhverfisráðherra 2 1 206.074 165.063 371.137
2. Fundur norrænna umhverfisráðherra
v. skógræktar
3 194.237 194.237
3. Norðurlandaráðsþing 3 2 325.601 494.243 819.844
4. Unhverfisstofnun SÞ, ráðherrafundur 4 2 396.186 810.113 1.206.299
5. OECD-ráðherrafundur 3 3 256.269 636.317 892.586
6. Fundur v. loftslagssamnings SÞ 4 301.362 301.362
7. Fundur v. loftslagssamnings SÞ 5 3 536.212 1.327.938 1.864.150
8. Óformlegur fundur norrænna umhverfisráðherra 3 1 232.331 216.557 448.888
9. Óformlegur fundur norrænna umhverfisráðherra 2 300.923 300.923
10. Óformlegur fundur norrænna umhverfisráðherra 2 352.514 352.514
Samtals 2008 1.105.044 3.101.709 3.650.231 6.751.940
Á núgildandi verðlagi 1.507.270 4.230.703 4.978.882 9.209.585
2007
Ráðherra: Jónína Bjartmars
1. Óformlegur fundur norrænna umhverfisráðherra 3 2 232.650 330.574 563.224
2. Óformlegur fundur norrænna umhverfisráðherra 3 1 155.630 162.789 318.419
3. Ráðherrafundur um málefni Sellafield 4 1 168.271 134.356 302.627
Ráðherra: Þórunn Sveinbjarnardóttir
4. Sumarfundur norrænna umhverfisráðherra 3 2 200.130 316.798 516.928
5. Norðurlandaráðsþing 4 1 176.609 134.356 310.965
6. Fundur v. samnings SÞ
um sjálfbæra þróun
7 1 379.894 425.673 805.567
7. Fundur v. loftslagssamnings SÞ 9 611.051 1.846.863 2.457.914
8. Óformlegur fundur norrænna umhverfisráðherra 2 1 165.542 156.474 322.016
9. OSPAR-samningur – ráðherrafundur 3 1 348.826 310.620 659.446
10. Óformlegur fundur norrænna umhverfisráðherra 2 192.234 192.234
11. Óformlegur fundur umhverfisráðherra EFTA 3 1 214.552 205.503 420.055
Samtals 2007 754.515 2.845.389 4.024.006 6.869.395
Á núgildandi verðlagi 1.156.997 4.363.207 6.170.535 10.533.742
2006
Ráðherra: Jónína Bjartmars
1. Sumarfundur norrænna umhverfisráðherra 4 1 214.090 168.188 382.278
2. Fundur norrænna matvælaráðherra 5 2 203.469 443.120 646.589
2. Fundur umhverfisráðherra Evrópusambandsins 2 1 207.922 195.748 403.670
4. EUMENSAT Council, upphafsfundur 2 1 150.964 142.408 293.372
Ráðherra: Sigríður Anna Þórðardóttir
5. Fundur norrænna umhverfisráðherra 2 2 127.546 301.135 428.681
6. Upphafsfundur Strategic Approach to International Chemicals Management – UNEP 8 2 188.320 466.529 544.375 1.010.904
7. Fundur v. samnings SÞ um sjálfbæra þróun 5 3 434.100 902.397 1.336.497
8. OECD-ráðherrafundur 3 2 225.098 387.162 612.260
9. Fundur SÞ um verndun hafsins 7 2 347.856 757.816 1.105.672
10. Fundur v. loftslagssamnings SÞ 6 3 949.268 1.567.073 2.516.341
11. Óformlegur fundur norrænna umhverfisráðherra 2 1 163.518 63.866 227.384
12. Tau International – umhverfiskaupstefna 4 2 175.887 239.698 415.585
Samtals 2006 1.117.369 188.320 3.666.247 5.712.986 9.379.233
Á núgildandi verðlagi 1.799.539 303.292 5.904.543 9.200.845 15.105.388
2005
Ráðherra: Sigríður Anna Þórðardóttir
1. Fundur norrænna umhverfisráðherra 2 1 131.529 115.569 247.098
2. Sumarfundur norrænna umhverfisráðherra 5 1 289.783 234.770 524.553
3. Umhverfisstofnun SÞ – Governing Council 7 2 392.345 788.265 1.180.610
4. Fundur v. samnings SÞ um sjálfbæra þróun 5 2 231.576 590.874 822.450
5. Óformlegur fundur norrænna umhverfisráðherra 2 174.828 174.828
6. Óformlegur fundur norrænna umhverfisráðherra 2 114.068 114.068
7. Opinber heimsókn forseta Íslands
til Kína
8 3 81.564 335.890 766.847 1.102.737
8. Opinber heimsókn til Slóvakíu
í boði forseta Slóvakíu
7 3 57.166 408.075 748.097 1.156.172
9. Toyota Technical Seminar 2 144.342 144.342
10. Fundur norrænna matvælaráðherra 4 1 206.081 173.513 379.594
11. Fundur norrænna umhverfisráðherra 2 134.684 134.684
12. Ávarp á ráðstefnu Woman
and Democracy
3 219.422 219.422
Samtals 2005 664.825 138.730 2.782.623 3.417.935 6.200.558
Á núgildandi verðlagi 1.143.085 238.529 4.784.379 5.876.720 10.661.099
2004
Ráðherra: Sigríður Anna Þórðardóttir
1. Norðurlandaráðsþing og fundur norrænna umhverfisráðherra 4 1 274.027 161.254 435.281
2. Fundur v. loftslagssamnings SÞ 6 4 105.550 807.774 2.477.772 3.285.546
3. OECD-ráðherrafundur 3 1 33.190 197.871 125.600 323.471
Ráðherra: Siv Friðleifsdóttir
4. OECD-ráðherrafundur
um sjálfbæra þróun
2 1 277.081 207.025 484.106
5. OECD-ráðherrafundur
um sjálfbæra þróun
3 1 189.618 176.090 365.708
6. UNEP ráðherrafundur 6 3 533.974 1.284.762 1.818.736
7. Fundur v. samnings SÞ
um sjálfbæra þróun
5 3 298.418 740.035 1.038.453
8. Óformlegur fundur norrænna umhverfisráðherra 2 178.960 178.960
9. Óformlegur fundur norrænna umhverfisráðherra 2 1 187.188 178.589 365.777
Samtals 2004 979.724 138.740 2.944.911 5.351.127 8.296.038
Á núgildandi verðlagi 1.752.729 248.206 5.268.453 9.573.180 14.841.633
2003
Ráðherra: Siv Friðleifsdóttir
1. UNEP-ráðherrafundur 8 1 489.383 470.548 959.931
2. Fundur norrænna umhverfisráðherra 2 1 97.241 264.476 361.717
3. Fundur v. loftslagssamnings SÞ 5 2 290.825 443.968 734.793
4. Óformlegur fundur norrænna umhverfisráðherra 3 82.002 82.002
5. Sumarfundur norrænna umhverfisráðherra 3 1 243.132 202.422 445.554
6. Minningarathöfn v. fráfalls
Önnu Lindh
2 173.934 173.934
7. Ávarp á fundi norrænna blaðamanna 2 34.097 34.097
8. North Atlantic Conference 4 1 284.715 257.310 542.025
9. Óformlegur fundur norrænna umhverfisráðherra 2 186.561 186.561
Samtals 2003 1.881.890 1.638.724 3.520.614
Á núgildandi verðlagi 3.474.832 3.025.836 6.500.667