Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 447. máls.
143. löggjafarþing 2013–2014.
Þingskjal 985  —  447. mál.




Svar


mennta- og menningarmálaráðherra við fyrirspurn frá Steingrími J. Sigfússyni
um ferðakostnað ráðuneytisins.


    
Fyrirspurnin hljóðar svo:
     1.      Hver hefur verið heildarkostnaður ráðuneytisins vegna ferðalaga til útlanda ár hvert frá og með 2003?
     2.      Hverjar hafa á sama tíma verið dagpeningagreiðslur til ráðherra og maka ráðherra á ári hverju, sundurliðaðar eftir ráðherrum?
     3.      Hve margir voru í föruneyti ráðherra í hverri þessara ferða og hver var heildarkostnaður við hverja ferð?
     4.      Hvert var tilefni ferðanna og hve lengi stóð hver ferð?
    Allar kostnaðartölur óskast settar fram á núgildandi verðlagi.

    Frá árinu 2003 til og með febrúar árið 2014 hefur heildarkostnaður aðalskrifstofu ráðuneytisins vegna utanlandsferða verið samtals 308.606.516 kr. á verðlagi mars 2014 og skiptist kostnaðurinn eftir árum eins og kemur fram í eftirfarandi töflu.

Heildarkostnaður aðalskrifstofu mennta- og menningarmálaráðuneytis
vegna utanlandsferða árin 2003–2013 .

Ár Upphæð (verðlag mars 2014)
2003 39.889.939 kr.
2004 29.213.192 kr.
2005 31.689.996 kr.
2006 28.754.515 kr.
2007 28.192.842 kr.
2008 34.826.710 kr.
2009 23.863.554 kr.
2010 22.432.028 kr.
2011 23.925.591 kr.
2012 23.143.154 kr.
2013 22.674.996 kr.

    Dagpeningagreiðslur til ráðherra og maka ráðherra skiptast svo eftir árum:

Dagpeningagreiðslur.

Ár Ráðherra Ráðherra Maki ráðherra Samtals
2003 Tómas Ingi Olrich 2.308.944 652.154 2.961.098
2004 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir 1.490.401 0 1.490.401
2005 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir 2.149.445 0 2.149.445
2006 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir 1.159.428 0 1.159.428
2007 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir 1.427.433 0 1.427.433
2008 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir 1.750.864 0 1.750.864
2009 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir 241.178 0 241.178
2009 Katrín Jakobsdóttir 406.722 0 406.722
2010 Katrín Jakobsdóttir 154.229 0 154.229
2011 Katrín Jakobsdóttir 154.586 0 154.586
2011 Svandís Svavarsdóttir 83.280 0 83280
2012 Katrín Jakobsdóttir 407.099 0 407.099
2013 Katrín Jakobsdóttir 64.880 0 64.880
2013 Illugi Gunnarsson 360.326 0 360.326
2014 Illugi Gunnarsson , janúar–febrúar 59.083 59.083
Verðlag mars 2014

    Í eftirfarandi töflu er upplýsingar sundurliðaðar eftir árum um tilefni ferða ráðherra, fjölda þeirra semvoru í för með ráðherra hverju sinni og heildarkostnað við hverja ferð miðað við verðlag í mars 2014.

Ferðir ráðherra, fjölda í för með ráðherra og heildarkostnaður.

Tilefni ferðar Fjöldi í för með ráðherra Heildarkostnaður
2003
Tómas Ingi Olrich
Berlín – opnun hönnunarsýningar og fundir 1 791.818
Gautaborg – opnun listsýningar 1 629.145
Kaupmannahöfn – norrænn ráðherrafundur 1 572.877
Stokkhólmur – norrænn ráðherrafundur 1 757.098
Feneyjar – Feneyjatvíæringurinn 2 1.744.798
Dublin – Ólympíuleikar fatlaðra 1 785.384
Herning – heimsmeistaramót í hestaíþróttum 2 1.088.247
Róm og Berlín – Microsoft- og Bologna-ráðstefnur 2 2.045.637
París, Bonn, Hamborg – UNESCO-ráðstefna, OECD-fundur og landsleikur 2 2.360.990
Osló – þing Norðurlandaráðs 1 549.111
Kaupmannahöfn og St.Pétursborg – opnun Norðurbryggju og ráðstefna 2 1.181.089
Genf – World Summit on the international society 1 1.019.956
2004
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
París og Berlín – OECD-fundur og opnun sýningar 2 1.508.546
Dublin – OECD-ráðherrafundur 1 666.300
Kaupmannahöfn – norrænn ráðherrafundur 2 689.525
Osló – evrópskur ráðherrafundur um símenntun 1 509.515
Aþena – Ólympíuleikar 1 1.170.759
París – menningarkynning Íslands 3 1.743.323
Búdapest – evrópsk ráðstefna um íþróttamál 1 1.002.357
Stokkhólmur – þing Norðurlandaráðs 2 959.197
Malmö – ráðstefna um norræna tölvuleiki 159.042
Maastricht og Kaupmannahöfn – ráðherrafundir 1 679.043
2005
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
London – ráðstefna evrópskra menntamálaráðherra 1 649.390
Nice – MIDEM tónlistarkaupstefna 1 1.037.728
Kaupmannahöfn, Zurich, Feneyjar – fundur um Feneyjatvíæringinn 1 890.985
Kaupmannahöfn – norrænn ráðherrafundur 1 487.075
Kaupmannahöfn – norrænn ráðherrafundur 2 644.049
Kanada, New York – heimsókn á slóðir Vestur-Íslendinga 2 2.642.118
Bergen – ráðherrafundur vegna Bologna-ályktunar 1 667.304
Bergen – opinber heimsókn 3 846.463
Feneyjar – Feneyjatvíæringurinn 1 1.350.727
Kaupmannahöfn – norrænn ráðherrafundur 0 170.287
Japan – EXPÓ og þjóðardagur Íslands 1 2.310.090
Slóvakía – opinber heimsókn 2 1.348.910
Toronto – alþjóðleg kvikmyndahátíð 1 1.149.183
Senegal – ráðherrafundur um menningarmál 1 2.200.110
2006
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
Lúxemborg – fundur smáríkja með háskóla 1 582.663
Tórínó – Ólympíuleikar 1 784.781
Kaupmannahöfn – norrænn ráðherrafundur 1 494.568
Kaupmannahöfn – fundir með dönskum ráðherrum 2 887.082
Stokkhólmur – undankeppni HM í handbolta 0 179.463
Aþena – OECD ráðherrafundur 1 1.253.336
Kaupmannahöfn – norrænn ráðherrafundur 1 449.443
Kína – opinber heimsókn 3 2.417.554
Sierra Leone – Unicef-ferð 1 164.498
Kaupmannahöfn – þing Norðurlandaráðs 2 666.600
2007
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
Dortmund – Heimsmeistarakeppni í handbolta 1 591.978
Kaupmannahöfn – ráðstefna heimskautasvæðanna 2 841.585
Prag – norræn tónlistarhátíð 1 552.748
Mónakó og Feneyjar – Smáþjóðaleikar og Feneyjatvíæringurinn 1 1.722.764
London – opnun listsýningar og fundir 1 586.916
Kaupmannahöfn – 200 ára afmæli Jónasar Hallgrímssonar 1 616.977
Slóvenía – Evrópukeppni kvennalandsliða í knattspyrnu 0 468.549
Edinborg – kynnisferð starfsfólks MRN 0 65.030
Frankfurt – Bókamessa 2 743.194
Liechtenstein og París – opinber heimsókn og UNESCO-ráðstefna 0 585.907
Osló – þing Norðurlandaráðs 2 971.827
Kaupmannahöfn – norrænn ráðherrafundur 0 173.929
Brussel – fundir með ráðherrum ESB 2 1.078.197
2008
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
Þrándheimur – Evrópukeppni í handbolta 1 330.886
Cannes – MIDEM 2 1.504.534
Kiel – UNESCO fundur um víkingaminjar 1 527.753
Brussel – Bozar festival 0 389.957
Mexíkó – opinber heimsókn með forseta Íslands 1 1.242.780
Osló, Kaupmannahöfn, Stokkhólmur – norr. rh.fundir 2 1.107.667
Stokkhólmur – norræni menningarmálarh. 0 247.311
Basel – Evrópukeppni í fótbolta 0 375.698
Peking – Ólympíuleikar 3 3.603.097
Peking – Ólympíuleikar 3 3.787.583
París – UNESCO-málþing um fjöltyngi 2 1.115.886
Helsinki – þing Norðurlandaráðs 2 1.307.138
2009
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir – janúar
Lissabon – ráðstefna, High level workshop 2 1.858.918
Katrín Jakobsdóttir – febrúar – desember
Bonn – UNESCO-ráðstefna 1 575.672
Malmö – ráðstefna um tölvuleiki, Nordic Game 1 359.387
2010
Katrín Jakobsdóttir
Búdapest og Vín – Bologna ráðherrafundur 1 538.930
Frankfurt – Bókamessa 1 318.142
2011
Katrín Jakobsdóttir
London – Education for Economic Success 1 511.146
Turku – norrænn ráðherrafundur 0 286.937
Svandís Svavarsdóttir
Frankfurt – Bókamessa 1 476.352
2012
Katrín Jakobsdóttir
Osló – High-level roundtable on early childhood education 1 403.760
Kaupmannahöfn – norrænn ráðherrafundur 0 170.181
New York – In. summit on the teaching profession 1 756.229
Osló – MR-U og MR-K fundir 2 671.664
London – Ólympíuleikar 1 439.919
Kaupmannahöfn – Ny nordisk skole 0 90.237
Gautaborg – Bok og bibliotek í Norden 1 527.276
2013
Katrín Jakobsdóttir, janúar – maí
Antwerpen – fundur um World Outgames 1 443.456
Illugi Gunnarsson, júní – desember
Feneyjar – Feneyjatvíæringurinn 0 325.086
Osló – þing Norðurlandaráðs 2 1.042.570
París, UNESCO-ráðstefna og Óðinsvé, Norðurlandahús 2 1.380.389
Króatía – landsleikur í fótbolta 1 282.509
2014
Illugi Gunnarsson janúar – mars
Sochi – Vetrarólpympíuleikar 0 647.911


    Í eftirfarandi töflu er yfirlit yfir tilefni ferða og lengd þeirra sundurliðað eftir ráðherrum og árum.

Tilefni ferða og lengd.

Ráðherra Ár/dagafjöldi
Tómas Ingi Olrich 2003
Berlín – opnun hönnunarsýningar og fundir 3
Gautaborg – opnun listsýningar 3
Kaupmannahöfn – norrænn ráðherrafundur 2
Stokkhólmur – norrænn ráðherrafundur 3
Feneyjar – Feneyjatvíæringurinn 4
Dublin – Ólympíuleikar fatlaðra 4
Herning – heimsmeistaramót í hestaíþróttum 5
Róm og Berlín – Microsoft- og Bologna-ráðstefnur 6
París, Bonn, Hamborg – UNESCO-ráðstefna, OECD-fundur og landsleikur 11
Osló – þing Norðurlandaráðs 3
Kaupmannahöfn og St.Pétursborg – opnun Norðurbryggju og ráðstefna 8
Genf – World Summit on the international society 4
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir 2004
París og Berlín – OECD-fundur og opnun sýningar 5
Dublin – OECD-ráðherrafundur 3
Kaupmannahöfn – norrænn ráðherrafundur 2
Osló – evrópskur ráðherrafundur um símenntun 3
Aþena – Ólympíuleikar 10
París – menningarkynning Íslands 5
Búdapest – evrópsk ráðstefna um íþróttamál 3
Stokkhólmur – þing Norðurlandaráðs 3
Malmö – ráðstefna um norræna tölvuleiki 1
Maastricht og Kaupmannahöfn – ráðherrafundir 4
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir 2005
London – ráðstefna evrópskra menntamálaráðherra 3
Nice – MIDEM tónlistarkaupstefna 4
Kaupmannahöfn, Zurich, Feneyjar – fundur um Feneyjatvíæringinn 5
Kaupmannahöfn – norrænn ráðherrafundur 2
Kaupmannahöfn – norrænn ráðherrafundur 2
Kanada, New York – heimsókn á slóðir Vestur-Íslendinga 8
Bergen – ráðherrafundur vegna Bologna-ályktunar 3
Bergen – opinber heimsókn 4
Feneyjar – Feneyjatvíæringurinn 5
Kaupmannahöfn – norrænn ráðherrafundur 1
Japan – EXPÓ og þjóðardagur Íslands 9
Slóvakía – opinber heimsókn 4
Toronto – alþjóðleg kvikmyndahátíð 5
Senegal – ráðherrafundur um menningarmál 5
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir 2006
Lúxemborg – fundur smáríkja með háskóla 2
Tórínó – Ólympíuleikar 5
Kaupmannahöfn – norrænn ráðherrafundur 3
Kaupmannahöfn – fundir með dönskum ráðherrum 3
Stokkhólmur – undankeppni HM í handbolta 1
Aþena – OECD ráðherrafundur 5
Kaupmannahöfn – norrænn ráðherrafundur 2
Kína – opinber heimsókn 8
Sierra Leone – Unicef -ferð 5
Kaupmannahöfn – þing Norðurlandaráðs 2
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir 2007
Dortmund – Heimsmeistarakeppni í handbolta 4
Kaupmannahöfn – ráðstefna heimskautasvæðanna 3
Prag – norræn tónlistarhátíð 4
Mónakó og Feneyjar – Smáþjóðaleikar og Feneyjatvíæringurinn 7
London – opnun listsýningar og fundir 2
Kaupmannahöfn – 200 ára afmæli Jónasar Hallgrímssonar 3
Slóvenía – Evrópukeppni kvennalandsliða í knattspyrnu 4
Edinborg – kynnisferð starfsfólks MRN 2
Frankfurt – Bókamessa 2
Liechtenstein og París – opinber heimsókn og UNESCO-ráðstefna 5
Osló – þing Norðurlandaráðs 3
Kaupmannahöfn – norrænn ráðherrafundur 2
Brussel – fundir með ráðherrum ESB 3
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir 2008
Þrándheimur – Evrópukeppni í handbolta 3
Cannes – MIDEM 5
Kiel – UNESCO fundur um víkingaminjar 3
Brussel – Bozar festival 4
Mexíkó – opinber heimsókn með forseta Íslands 5
Osló, Kaupmannahöfn, Stokkhólmur – norr. rh.fundir 4
Stokkhólmur – norræni menningarmálarh. 2
Basel – Evrópukeppni í fótbolta 3
Peking – Ólympíuleikar 9
Peking – Ólympíuleikar 3
París – UNESCO-málþing um fjöltyngi 4
Helsinki – þing Norðurlandaráðs 3
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir – janúar 2009
Lissabon – ráðstefna High level workshop 4
Katrín Jakobsdóttir – febrúar – desember
Bonn – UNESCO-ráðstefna 4
Malmö – ráðstefna um tölvuleiki, Nordic Game 2
Katrín Jakobsdóttir 2010
Búdapest og Vín – Bologna ráðherrafundur 4
Frankfurt – Bókamessa 2
Katrín Jakobsdóttir 2011
London – Education for Economic Success 3
Turku – norrænn ráðherrafundur 3
Svandís Svavarsdóttir
Frankfurt – Bókamessa 2
Katrín Jakobsdóttir 2012
Osló – High-level roundtable on early childhood education 3
Kaupmannahöfn – norrænn ráðherrafundur 2
New York – In. summit on the teaching profession 5
Osló – MR-U og MR-K fundir 3
London – Ólympíuleikar 5
Kaupmannahöfn – Ny nordisk skole 2
Gautaborg – Bok og bibliotek í Norden 2
Katrín Jakobsdóttir, janúar – maí 2013
Antwerpen – fundur um World Outgames 3
Illugi Gunnarsson, júní – desember
Feneyjar – Feneyjatvíæringurinn 3
Osló – þing Norðurlandaráðs 4
París, UNESCO-ráðstefna og Óðinsvé, Norðurlandahús 6
Króatía – landsleikur í fótbolta 2
Illugi Gunnarsson janúar – mars 2014
Sochi – Vetrarólpympíuleikar 6