Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 364. máls.
143. löggjafarþing 2013–2014.
Þingskjal 1108  —  364. mál.




Svar


mennta- og menningarmálaráðherra við fyrirspurn frá Guðlaugi Þór Þórðarsyni
um fjárreiður stofnana og rannsóknarsetra sem heyra undir
Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands.


    Fyrirspurnin hljóðar svo:
    Hverjar voru fjárreiður, þ.e. helstu tekjustofnar og útgjaldaliðir, eftirfarandi stofnana og rannsóknarsetra árin 2009–2013:
    –     Fræðaseturs þriðja geirans,
    –     Mannfræðistofnunar,
    –     MARK – Miðstöðvar margbreytileika og kynjarannsókna,
    –     Miðstöðvar rannsóknarblaðamennsku á Íslandi,
    –     Rannsóknamiðstöðvar í þjóðfræði,
    –     Rannsóknaseturs í fötlunarfræðum,
    –     Rannsóknarseturs um fólksflutninga og fjölmenningu,
    –     Rannsóknarstofu í vinnuvernd,
    –     Rannsóknasetursins Lífshættir barna og ungmenna,
    –     Rannsóknaseturs í safnafræðum,
    –     Rannsóknaseturs um fjölmiðlun og boðskipti,
    –     Rannsóknarstofu í afbrotafræði,
    –     Rannsóknastofnunar í barna- og fjölskylduvernd,
    –     Sérfræðiseturs í ævilangri náms- og starfsráðgjöf,
    –     Þjóðmálastofnunar,
    –     Rannsóknaseturs í skatta- og velferðarmálum?
    Svar óskast sundurliðað eftir árum.


    Háskóli Íslands hefur að beiðni ráðuneytisins safnað saman upplýsingum um rekstur þeirra stofnana og rannsóknasetra sem tilgreind eru í fyrirspurninni. Tvær af stofnununum heyra að vísu ekki undir Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, Mannfræðistofnun og MARK – Miðstöð margbreytileika og kynjarannsókna. Lítil eða engin starfsemi er innan sumra af þeim setrum/stofnunum sem tilgreind eru í fyrirspurninni. Hér á eftir er heildaryfirlit yfir allar stofnanir sem nefndar eru í fyrirspurninni, þar á meðal yfirlit yfir helstu tekju- og gjaldaliði þessara stofnana á tímabilinu 2009–2013.

2009 2010 2011 2012 2013
Mannfræðistofnun* engin starfsemi engin starfsemi engin starfsemi
Útgjaldaliðir
Laun og launatengd gjöld 2.615.324 0 0 0 0
Annar rekstrarkostnaður 6.305.407 26.634 0 0 0
Samtals útgjöld 8.920.731 26.634
Tekjuliðir
Ráðstefnugjöld 1.436.367 0 0 0 0
Framlag úr rannsóknarsjóði HÍ 1.391.665 0 0 0 0
Framlag úr innlendum samkeppnissjóðum 5.542.000 0 0 0 0
Samtals tekjur 8.370.032 0 0 0 0

MARK* (margbreytileiki og kynjarannsóknir)
MARK var stofnað síðla árs 2013.
Engin starfsemi fyrr en á árinu 2014.

     *Ekki undir Félagsvísindastofnun.

    Innan Félagsvísindastofnunar:

2009 2010 2011 2012 2013
Fræðasetur þriðja geirans engin starfsemi engin starfsemi engin starfsemi engin starfsemi engin starfsemi
Útgjaldaliðir
Samtals útgjöld 0 0 0 0 0
Tekjuliðir
Samtals tekjur 0 0 0 0 0

2009 2010 2011 2012 2013
Miðstöð rannsóknarblaðamennsku á Íslandi engin starfsemi engin starfsemi
Útgjaldaliðir
Laun og launatengd gjöld 0 1.666.911 804.515
Annar rekstrarkostnaður 0 1.804.281 1.317.386
Samtals útgjöld 0 0 0 3.471.192 2.121.901
Tekjuliðir
Ráðstefnugjöld 0 1.438.291 317.000
Framlag frá einkaaðilum, innlendum og erlendum 97.275 393.101 300.000
Framlag frá innl. opinb. aðilum 0 0 1.614.000
Framlag frá erlendum opinberum aðilum og alþjóðastofnunum 0 2.138.646 0
Samtals tekjur 0 0 97.275 3.970.038 2.231.000

2009 2010 2011 2012 2013
Rannsóknamiðstöð í þjóðfræði engin starfsemi engin starfsemi engin starfsemi engin starfsemi engin starfsemi
Útgjaldaliðir
Samtals útgjöld 0 0 0 0 0
Tekjuliðir
Samtals tekjur 0 0 0 0 0

2009 2010 2011 2012 2013
Rannsóknarsetur um fólksflutninga og fjölmenningu engin starfsemi engin starfsemi engin starfsemi engin starfsemi engin starfsemi
Útgjaldaliðir
Samtals útgjöld 0 0 0 0 0
Tekjuliðir
Samtals tekjur 0 0 0 0 0

2009 2010 2011 2012 2013
Rannsóknarstofa í vinnuvernd engin starfsemi
Útgjaldaliðir
Laun og launatengd gjöld 2.488.044 82.823 0 0 0
Annar rekstrarkostnaður 754.410 874.233 140.600 269.842 0
Samtals útgjöld 3.242.454 957.056 140.600 269.842 0
Tekjuliðir
Sérfræðiþjónusta 156.000 0 0 0 0
Framlag úr rannsóknarsjóði HÍ (uppgjör) 14.182 0 0 0 0
Framlag frá innl. A-hluta stofnana 1.226.200 0 0 0 0
Framlag frá erlendum sjóðum 460.330 0 0 0
Samtals tekjur 1.396.382 460.330 0 0 0

2009 2010 2011 2012 2013
Rannsóknarsetrið Lífshættir barna og ungmenna engin starfsemi engin starfsemi engin starfsemi engin starfsemi engin starfsemi
Útgjaldaliðir
Samtals útgjöld 0 0 0 0 0
Tekjuliðir
Samtals tekjur 0 0 0 0 0

2009 2010 2011 2012 2013
Rannsóknasetur í safnafræðum engin starfsemi engin starfsemi
Útgjaldaliðir
Laun og launatengd gjöld 0 0 1.095.000 780.000 0
Annar rekstrarkostnaður 0 0 0 0 0
Samtals útgjöld 0 0 1.095.000 780.000 0
Tekjuliðir
Ráðstefnugjöld/námskeiðsgjöld 0 0 349.000 0 0
Framlag úr rannsóknarsjóði HÍ 0 0 0 700.000 0
Framlag frá innlendum opinberum aðilum 0 0 70.000 0
Samtals tekjur 0 0 419.000 700.000 0

2009 2010 2011 2012 2013
Rannsóknasetur um fjölmiðlun og boðskipti engin starfsemi engin starfsemi engin starfsemi engin starfsemi
Útgjaldaliðir
Laun og launatengd gjöld 0 375.000 0 0 0
Annar rekstrarkostnaður 0 11.700 0 0 0
Samtals útgjöld 0 386.700 0 0 0
Tekjuliðir
Framlag frá innlendum opinberum aðilum 0 400.000 0 0 0
Samtals tekjur 0 400.000 0 0 0

2009 2010 2011 2012 2013
Rannsóknarstofa í afbrotafræði
Útgjaldaliðir
Laun og launatengd gjöld 0 595.047 351.916 0 587.866
Annar rekstrarkostnaður 2.538.635 428.270 2.860.000 1.014.226 2.329.638
Samtals útgjöld 2.538.635 1.023.317 3.211.916 1.014.226 2.917.504
Tekjuliðir
Framlag úr rannsóknarsjóði HÍ 1.000.000 900.000 0 0 1.100.000
Framlag frá innlendum opinberum aðilum 1.813.050 1.424.624 2.690.000 800.000 1.683.792
Framlag frá einkaaðilum 260.000 0 0 0 0
Samtals tekjur 3.073.050 2.324.624 2.690.000 800.000 2.783.792

2009 2010 2011 2012 2013
Sérfræðisetur í ævilangri náms- og starfsráðgjöf – 101377
Útgjaldaliðir
Laun og launatengd gjöld 862.682 3.786.583 3.333.618 3.740.836 102.114
Annar rekstrarkostnaður 204.059 635.952 1.761.544 1.812.469 675.746
Samtals útgjöld 1.066.741 4.422.535 5.095.162 5.553.305 777.860
Tekjuliðir
Ráðstefnugjöld og námskeiðsgjöld 0 0 0 1.529.007
Framlag frá innlendum opinberum aðilum 0 8.155.000 3.200.000 3.200.000 600.000
Framlag frá erlendum opinberum aðilum og alþjóðastofnunum 94.520 0 0 0
Samtals tekjur 94.520 8.155.000 3.200.000 4.729.007 600.000

2009 2010 2011 2012 2013
Þjóðmálastofnun
Útgjaldaliðir
Laun og launatengd gjöld 14.990.333 12.879.344 6.295.620 1.766.928 2.899
Annar rekstrarkostnaður 8.498.047 6.169.432 689.323 1.069.635 665.030
Samtals útgjöld 23.488.380 19.048.776 6.984.943 2.836.563 667.929
Tekjuliðir
Ráðstefnugjöld og námskeiðsgjöld 1.738.400 0 0 0 0
Framlag úr rannsóknarsjóði HÍ/vísindasjóði 13.800.000 12.800.000 100.000 401.367 3.200.000
Framlag frá einkaaðilum, innlendum og erlendum 0 1.000.000 0 0
Framlag frá innlendum opinberum aðilum 0 4.000.000 3.140.000 500.000 0
Framlag frá erlendum opinberum aðilum og alþjóðastofnunum 1.484.400 2.590.700 0 0 3.169.176
Samtals tekjur 17.022.800 20.390.700 3.240.000 901.367 6.369.176

2009 2010 2011 2012 2013
Rannsóknasetur í skatta- og velferðarmálum engin starfsemi engin starfsemi engin starfsemi
Útgjaldaliðir
Laun og launatengd gjöld 165.594 0 0 0 0
Sérfræðiþjónusta 36.000 1.392.959
Samtals útgjöld 201.594 1.392.959 0 0 0
Tekjuliðir
Framlag úr rannsóknarsjóði HÍ 500.000 0 0 0 0
Samtals tekjur 500.000 0 0 0 0

2009 2010 2011 2012 2013
Rannsóknasetur í fötlunarfræðum
Útgjaldaliðir
Laun og launatengd gjöld 3.685.450 5.283.928 14.178.247 7.125.055 10.432.656
Annar rekstrarkostnaður 1.078.468 1.699.147 1.518.343 6.766.625 4.625.200
Samtals útgjöld 4.763.918 6.983.075 15.696.590 13.891.680 15.057.856
Tekjuliðir
Framlag úr sjóðum HÍ 1.200.000 2.240.000 3.138.890 1.492.975 1.500.000
Framlag frá innlendum aðilum, opinberum og félagasamtökum 200.000 1.500.000 3.475.213 3.060.400 2.000.000
Framlag frá erlendum, opinberum aðilum og alþjóðastofnunum 13.181.909 3.284.727 5.939.121 11.016.991 14.195.056
Samtals tekjur 14.581.909 7.024.727 12.553.224 15.570.366 17.695.056

2009 2010 2011 2012 2013
Rannsóknastofnun í barna- og fjölskylduvernd
Útgjaldaliðir
Laun og launatengd gjöld 7.366.829 7.902.913 8.030.673 7.254.516 8.375.812
Annar rekstrarkostnaður 5.533.434 14.551.637 9.852.427 5.589.691 3.401.699
Samtals útgjöld 12.900.263 22.454.550 17.883.100 12.844.207 11.777.511
Tekjuliðir
Framlag úr sjóðum HÍ 3.000.000 1.000.000
Ráðstefnu-/námskeiðsgjöld/fræðsla 17.219 107.530 119.220 698.676 1.215.159
Framlag frá innlendum opinberum aðilum og félagasamtökum 15.257.820 15.282.736 15.498.490 14.119.123 4.450.207
Bóksala 16.800 132.692 248.192 122.000 188.319
Rekstrarframlög frá erlendum opinberum aðilum og alþjóðastofnunum 187.494
Samtals tekjur 15.291.839 15.522.958 15.865.902 17.939.799 7.041.179