Ferill 175. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


144. löggjafarþing 2014–2015.
Þingskjal 205  —  175. mál.




Svar


heilbrigðisráðherra við fyrirspurn frá Halldóru Mogensen
um rekstrarkostnað Sjúkratrygginga Íslands.


    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     Hver var rekstrarkostnaður Sjúkratrygginga Íslands árin 2010–2013 og hver er áætlaður rekstrarkostnaður árin 2014 og 2015?

    Rekstrarkostnað Sjúkratrygginga Íslands árin 2010–2013 á verðlagi hvers árs má sjá í töflu 1. 1

Tafla 1. Rekstrarkostnaður Sjúkratrygginga Íslands 2010–2013 (millj. kr.).


Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.


    Í töflu 2 má sjá yfirlit yfir fjárheimildir Sjúkratrygginga Íslands 2014 og í frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 2015 á verðlagi hvors árs. Aukning milli ára liggur í launa- og verðlagsbótum.

Tafla 2. Fjárheimildir Sjúkratrygginga Íslands 2014 og í frumvarpi
til fjárlaga fyrir árið 2015 (millj. kr.).


Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.



    Samkvæmt spá Sjúkratrygginga Íslands er áætlað að rekstur ársins 2014 verði um 34 millj. kr. umfram fjárheimildir í árslok 2014 að teknu tilliti til fluttra heimilda frá fyrra ári og sérstakrar fjárveitingar vegna bókunar með kjarasamningi SFR.
Neðanmálsgrein: 1
1     www.sjukra.is/um-okkur/fraedsla/stadtolur/.