Ferill 170. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


144. löggjafarþing 2014–2015.
Þingskjal 333  —  170. mál.




Svar


félags- og húsnæðismálaráðherra við fyrirspurn frá Halldóru Mogensen
um rekstrarkostnað stofnana, bótagreiðslur o.fl.


     1.      Hver var rekstrarkostnaður Tryggingastofnunar ríkisins annars vegar og Vinnumálastofnunar hins vegar árin 2010–2013 og hver er áætlaður rekstrarkostnaður árin 2014 og 2015?
    Rekstrarkostnaður Tryggingastofnunar ríkisins árin 2010–2013 1 á verðlagi hvers árs og áætlaður rekstrarkostnaður árin 2014–2015 kemur fram í töflu 1.

Tafla 1. Rekstrarkostnaður Tryggingastofnunar ríkisins.


Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.


    Samkvæmt spá Tryggingastofnunar ríkisins er áætlað að rekstur ársins 2014 verði um 21 millj. kr. umfram fjárheimildir í árslok 2014 að teknu tilliti til flutts halla frá fyrra ári og sérstakrar fjárveitingar vegna bókunar með kjarasamningi SFR.
    Rekstarkostnaður Vinnumálastofnunar árin 2010–2013 og áætlaður rekstrarkostnaður stofnunarinnar árin 2014–2015 kemur fram í töflu 2.

Tafla 2: Rekstrarkostnaður Vinnumálastofnunar.


Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.


     2.      Hversu margir fengu atvinnuleysisbætur, ellilífeyri, örorkulífeyri eða tekjutryggingu á hverju ári 2010–2013 og í hve marga mánuði samtals? Hver er áætlaður fjöldi árin 2014 og 2015?
    Fjöldi þeirra sem fengu ellilífeyri, örorkulífeyri eða tekjutryggingu frá Tryggingastofnun ríkisins á hverju ári 2010–2013 og í hve marga mánuði samtals þeir fengu greiðslur, auk áætlaðs fjölda árin 2014 og 2015, kemur fram í töflum 3 og 4.

Tafla 3: Fjöldi greiðsluþega.


Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.



Tafla 4: Fjöldi mánaða.


Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.



    Fjöldi þeirra sem fengu atvinnuleysisbætur frá Vinnumálastofnun á hverju ári 2010–2013 og í hve marga mánuði samtals þeir fengu greiðslur, auk áætlaðs fjölda árin 2014 og 2015, kemur fram í töflu 5.

Tafla 5: Fjöldi atvinnuleitenda og meðalfjöldi greiddra mánaða á ári.


Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.



Neðanmálsgrein: 1
1     www.tr.is/tryggingastofnun/tryggingastofnun_i_tolum/arsskyrslur/