Ferill 374. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


144. löggjafarþing 2014–2015.
Þingskjal 503  —  374. mál.
Fyrirspurntil mennta- og menningarmálaráðherra um námskostnað.


Frá Árna Páli Árnasyni.     1.      Hefur ráðuneytið kannað hver fjárhagsleg áhrif útilokunar nemenda yfir 25 ára aldri frá framhaldsskólum verða á námskostnað einstaklinga en algengt skráningargjald í framhaldsskóla nemur 13.000 kr. á önn en skólagjald í háskólabrú er 225.000 kr.?
     2.      Hver verða viðbrögð ráðuneytisins?
     3.      Hvernig verður auknum kostnaði símenntunarmiðstöðva og einkaskóla mætt?