Ferill 328. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


144. löggjafarþing 2014–2015.
Prentað upp.

Þingskjal 580  —  328. mál.
Viðbót.
Svar


dómsmálaráðherra við fyrirspurn frá Össuri Skarphéðinssyni
um verktakakostnað embættis sérstaks saksóknara.


    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     1.      Hver hefur kostn­aður embættis sérstaks saksóknara verið vegna aðkeyptrar ráðgjafar og þjónustu verktaka til 1. október 2014?
     2.      Til hvaða verkefna var þjónustan keypt, af hverjum og hve háar voru greiðslurnar til hvers og eins?
    Svar óskast sundurliðað eftir árum.

    Í tilefni af fyrirspurninni var leitað til embættis sérstaks saksóknara um svar við fyrirspurninni. Umbeðnar upplýsingar koma fram í eftirfarandi töflu.

Kostn­aður embættis sérstaks saksóknara vegna
aðkeyptrar ráðgjafar og þjónustu verktaka.

Heiti teg. Nafn Fjárhæð Skýring
2009
Lögfræðingar JP Lögmenn ehf. 211.200 Lögfræðiráðgjöf
Lögfræðingar Sigurður Tómas Magnússon 7.850.000 Lögræðiráðgjöf
Lögfræðingar án VSK Lynx Advokatfirma AS 28.347.298 Lögfræði og endurskoðun
Önnur sérfræðiþjónusta KOM ehf., kynning og markaður 82.275 Fjölmiðlaráðgjöf
Önnur sérfræðiþjónusta án VSK Eva Joly 13.578.135 Sérfræðiráðgjöf
Önnur sérfræðiþjónusta án VSK Cofisys – Conseil finance systémes 16.348.649 Sérfræðiráðgjöf
Rekstrarsamningar, sérfræðiþjónusta Hugvit hf. 266.943 Skjalavistunarkerfi
Tölvuvinnsla og rekstrarsamningar, rekstrarþj. Jón Örn Marinósson 34.000 Hugbúnaðarþjónusta
Tölvuvinnsla og rekstrarsamningar, rekstrarþj. Hugsmiðjan ehf. 236.103 Hugbúnaðarþjónusta
Almenn öryggisgæsla og björgunarstörf Öryggismiðstöð Íslands hf. 125.207 Öryggiskerfi
Almenn öryggisgæsla og björgunarstörf VSI öryggishönnun og ráðgjöf ehf. 1.557.100 Öryggiskerfi
Kostnaðarhlutdeild í sam­eigin­legri þjónustu Lögreglustjórinn á höfuð­borgar­svæðinu
1.707.024

Ræsting
2010
Lögfræðingar Jón Helgi B. Snorrason 1.045.000 Lögfræðiráðgjöf
Lögfræðingar Sigurður Tómas Magnússon 9.803.191 Lögfræðiráðgjöf
Lögfræðingar án VSK Lynx Advokatfirma AS 52.993.157 Lögfræði og endurskoðun
Verkfræðingar, tæknifræðingar og arkitektar VSI öryggishönnun og ráðgjöf ehf. 5.833.755 Öryggiskerfi
Verkfræðingar, tæknifræðingar og arkitektar Úti og inni sf. 3.809.350 Hönnun og arktektúr
Verkfræðingar, tæknifræðingar og arkitektar VSB-Verkfræðistofa ehf. 996.499 Verkefnisstjórnun
Önnur sérfræðiþjónusta KOM ehf., kynning og markaður 1.117.935 Fjölmiðlaráðgjöf
Önnur sérfræðiþjónusta Skaftfell ehf. 377.480 Öryggiskerfi
Önnur sérfræðiþjónusta Ernst & Young ehf. 18.188.250 Endurskoðun
Önnur sérfræðiþjónusta Ríkiskaup 170.690 Aðstoð við kaup
Önnur sérfræðiþjónusta STRÁ, Starfsráðningar ehf. 2.826.500 Ráðningarþjónusta
Önnur sérfræðiþjónusta Trivium ráðgjöf 468.270 Ráðgjöf v. framkvæmda
Önnur sérfræðiþjónusta GH1 hf. 240.975 Könnun
Önnur sérfræðiþjónusta Framkvæmdasýsla ríkisins 4.999.678 Aðstoð við framkvæmdir
Önnur sérfræðiþjónusta Jón Þórisson 676.591 Aðstoðarmaður Evu Joly
Önnur sérfræðiþjónusta Raflagnateiknistofa Thomasar K ehf. 259.500 Aðstoð við framkvæmdir
Önnur sérfræðiþjónusta án VSK Eva Joly 10.962.921 Sérfræðiráðgjöf
Önnur sérfræðiþjónusta án VSK Cofisys – Conseil finance systémes 13.847.890 Sérfræðiráðgjöf/endursk.
Hugbúnaðargerð Wise lausnir ehf. 31.600 Hugbúnaðarþjónusta
Rekstrarsamningar, sérfræðiþjónusta Lögreglustjórinn á höfuð­borgar­svæðinu
4.387.653

Hugbúnaður og þrif
Tölvuvinnsla og rekstrarsamningar, rekstrarþj. Opin kerfi hf. 5.180.771 Hugbúnaðarþjónusta
Tölvuvinnsla og rekstrarsamningar, rekstrarþj. Advania hf. 69.147 Hugbúnaðarþjónusta
Tölvuvinnsla og rekstrarsamningar, rekstrarþj. Þekking – Tristan hf. 750.640 Hugbúnaðarþjónusta
Tölvuvinnsla og rekstrarsamningar, rekstrarþj. Hugsmiðjan ehf. 120.980 Hugbúnaðarþjónusta
Almenn öryggisgæsla og björgunarstörf Probygg ehf. 7.075.460 Mannvirkjagerð
Almenn öryggisgæsla og björgunarstörf Securitas hf. 142.060 Öryggiskerfi
Almenn öryggisgæsla og björgunarstörf Nortek ehfl. 9.456.071 Öryggiskerfi
Almenn öryggisgæsla og björgunarstörf Skaftfell ehfl 377.480 Öryggiskerfi
Kostnaðarhlutdeild í sam­eigin­legri þjónustu Lögreglustjórinn á höfuð­borgar­svæðinu
5.844.691

Ræsting
2011
Lögfræðingar Jón Helgi B. Snorrason 2.233.000 Lögfræðiráðgjöf
Lögfræðingar Sigurður Tómas Magnússon 7.826.500 Lögfræðiráðgjöf
Lögfræðingar Helgi Magnús Gunnarsson 2.475.000 Lögfræðiráðgjöf
Lögfræðingar án VSK Krogerus Attorneys 13.893.059 Lögfræðiráðgjöf
Verkfræðingar, tæknifræðingar og arkitektar Úti og inni sf. 31.094 Hönnun og arkitektúr
Læknar, hjúkrunarfræðingar og sjúkraþjálfarar Hrif ehf. 899.130 Heilsufarseftirlit
Önnur sérfræðiþjónusta VSÓ Ráðgjöf ehf. 10.952.651 Verkefnisstjórnun
Önnur sérfræðiþjónusta KOM ehf., kynning og markaður 342.700 Fjölmiðlaráðgjöf
Önnur sérfræðiþjónusta STRÁ, Starfsráðningar ehf. 251.000 Ráðningarþjónusta
Önnur sérfræðiþjónusta Scisco ehf. 52.042.500 Endurskoðun
Önnur sérfræðiþjónusta Capacent ehf. 527.175 Skoðanakönnun
Önnur sérfræðiþjónusta Advania hf. 1.994.442 Hugbúnaðarþjónusta
Önnur sérfræðiþjónusta Framkvæmdasýsla ríkisins 191.264 Framkvæmdir.
Hugbúnaðargerð Staki automation ehf. 1.347.628 Hugbúnaðarþjónusta
Tölvuvinnsla og rekstrarsamningar, rekstrarþj. Lögreglustjórinn á höfuð­borgar­svæðinu
1.899.999

Hugbúnaðarþjónusta
Tölvuvinnsla og rekstrarsamningar, rekstrarþj. Ríkislögreglustjóri 4.083.345 Hugbúnaðarþjónusta
Tölvuvinnsla og rekstrarsamningar, rekstrarþj. Opin kerfi hf. 20.200.373 Hugbúnaðarþjónusta
Almenn öryggisgæsla og björgunarstörf Nortek ehfl. 7.073.239 Öryggiskerfi
Almenn öryggisgæsla og björgunarstörf VSI öryggishönnun og ráðgjöf ehf. 359.385 Öryggiskerfi
Ráðningarþjónusta STRÁ, Starfsráðningar ehf. 251.000 Öryggiskerfi
Önnur sérfræðiþjónusta Politiet – Ökokrim 250.547 Sérfræðiráðgjöf
Kostnaðarhlutdeild í sam­eigin­legri þjónustu Lögreglustjórinn á höfuð­borgar­svæðinu
10.399.035

Ræsting
Kostnaðarhlutdeild í sam­eigin­legri þjónustu Ríkissjóðsinnheimtur (LRH) 1.111.460 Ræsting
2012
Lögfræðingar Jón Helgi B. Snorrason 5.423.003 Lögfræðiráðgjöf
Lögfræðingar Sigurður Tómas Magnússon 9.097.000 Lögfræðiráðgjöf
Lögfræðingar Ránargata 18 ehf. 581.100 Lögfræðiráðgjöf
Lögfræðingar án VSK Krogerus Attorneys 16.428.312 Lögfræðiráðgjöf
Lögfræðingar án VSK Jesper Lau Hansen 2.962.977 Lögfræðiráðgjöf
Lögfræðingar án VSK Tanggaard Consult ApS 2.867.920 Lögfræðiráðgjöf
Verkfræðingar, tæknifræðingar og arkitektar VSÓ Ráðgjöf ehf. 4.783.200 Verkefnisstjórnun
Verkfræðingar, tæknifræðingar og arkitektar VSI öryggishönnun og ráðgjöf ehf. 1.696.147 Öryggiskerfi
Verkfræðingar, tæknifræðingar og arkitektar Úti og inni sf. 41.200 Hönnun og arktektúr
Verkfræðingar, tæknifræðingar og arkitektar Valur Sveinbjörnsson 82.000 Mannvirkjagerð
Læknar, hjúkrunarfræðingar og sjúkraþjálfarar Hrif ehf. 245.100 Heilsufarseftirlit
Læknar, hjúkrunarfræðingar og sjúkraþjálfarar Ólafur Sveinsson & Co ehf. 130.051 Heilsufarseftirlit
Læknar, hjúkrunarfræðingar og sjúkraþjálfarar MEDX slf. 63.000 Heilsufarseftirlit
Læknar, hjúkrunarfræðingar og sjúkraþjálfarar Forvarnir ehf. 138.000 Heilsufarseftirlit
Önnur sérfræðiþjónusta Scisco ehf. 44.722.500 Endurskoðun
Önnur sérfræðiþjónusta PPP sf. 4.314.250 Sérfræðingar
Önnur sérfræðiþjónusta Frank A Attwood 13.530.741 Endurskoðun
Önnur sérfræðiþjónusta HSNO 10.078.555 Endurskoðun
Hugbúnaðargerð Hugsmiðjan ehf. 36.176 Hugbúnaðarþjónusta
Hugbúnaðargerð Hugvit hf. 28.607 Hugbúnaðarþjónusta
Hugbúnaðargerð Staki automation ehf. 325.249 Hugbúnaðarþjónusta
Hugbúnaðargerð Fletir hugbúnaður ehf. 348.001 Hugbúnaðarþjónusta
Tölvuvinnsla og rekstrarsamningar, rekstrarþj. Lögreglustjórinn á höfuð­borgar­svæðinu
626.802

Hugbúnaður og þrif
Tölvuvinnsla og rekstrarsamningar, rekstrarþj. Tómas Philip Rúnarsson 850.000 Hugbúnaðarþjónusta
Tölvuvinnsla og rekstrarsamningar, rekstrarþj. Opin kerfi hf. 22.958.336 Hugbúnaðarþjónusta
Tölvuvinnsla og rekstrarsamningar, rekstrarþj. Advania hf. 385.491 Hugbúnaðarþjónusta
Tölvuvinnsla og rekstrarsamningar, rekstrarþj. Staki automation ehf. 575.760 Hugbúnaðarþjónusta
Tölvuvinnsla og rekstrarsamningar, rekstrarþj. Hugvit hf. 23.195 Skjalavistunarkerfi
Tölvuvinnsla og rekstrarsamningar, rekstrarþj. Verkefnalausnir ehf. 125.921 Hugbúnaðarþjónusta
Tölvuvinnsla og rekstrarsamningar, rekstrarþj. Hugsmiðjan ehf. 19.684 Hugbúnaðarþjónusta
Almenn öryggisgæsla og björgunarstörf Nortek ehfl. 69.025 Öryggiskerfi
Almenn öryggisgæsla og björgunarstörf Öryggismiðstöð Íslands hf. 50.229 Öryggiskerfi
Almenn öryggisgæsla og björgunarstörf VSI öryggishönnun og ráðgjöf ehf. 272.499 Öryggiskerfi
Önnur sérfræðiþjónusta Lögreglustjórinn á höfuð­borgar­svæðinu
6.061.887

Hugbúnaðarþjónusta
Önnur sérfræðiþjónusta Ríkissjóðsinnheimtur (LRH) 3.600.510 Hugbúnaðarþjónusta
Kostnaðarhlutdeild í sam­eigin­legri þjónustu Lögreglustjórinn á höfuð­borgar­svæðinu
8.057.739

Ræsting
Kostnaðarhlutdeild í sam­eigin­legri þjónustu Ríkissjóðsinnheimtur (LRH) 4.252.028 Ræsting
2013
Lögfræðingar Jón Helgi B. Snorrason 5.915.940 lögfræðiráðgjöf
Lögfræðingar Sigurður Tómas Magnússon 10.203.900 lögfræðiráðgjöf
Lögfræðingar GOGE ráðgjöf ehf. 290.000 Lögfræðiráðgjöf
Lögfræðingar Mandat slf. 253.300 Lögfræðiráðgjöf
Verkfræðingar, tæknifræðingar og arkitektar VSÓ Ráðgjöf ehf. 1.400.900 Verkefnisstjórnun
Verkfræðingar, tæknifræðingar og arkitektar VSI öryggishönnun og ráðgjöf ehf. 456.757 Öryggiskerfi
Læknar, hjúkrunarfræðingar og sjúkraþjálfarar Hrif ehf. 664.270 Heilsufarseftirlit
Læknar, hjúkrunarfræðingar og sjúkraþjálfarar Ólafur Sveinsson & Co ehf. 312.360 Heilsufarseftirlit
Læknar, hjúkrunarfræðingar og sjúkraþjálfarar Forvarnir ehf. 55.200 Heilsufarseftirlit
Önnur sérfræðiþjónusta Scisco ehf. 26.505.000 Endurskoðun
Önnur sérfræðiþjónusta VSI öryggishönnun og ráðgjöf ehf. 116.745 Öryggiskerfi
Önnur sérfræðiþjónusta Advania hf. -855.900 Hugbúnaðarþjónusta
Önnur sérfræðiþjónusta KOM ehf., kynning og markaður 118.575 Fjölmiðlaráðgjöf
Önnur sérfræðiþjónusta Frank A Attwood 10.452.868 Endurskoðun
Önnur sérfræðiþjónusta HSNO 40.264.176 Endurskoðun
Önnur sérfræðiþjónusta Gylfi Dalmann Aðalsteinsson 450.000 Ráðgjöf o.fl. starfsm. samt.
Önnur sérfræðiþjónusta Ráðgjafaþjónustan Bjarg ehf. 60.000 Fyrirlestur f. starfsmenn
Rekstrarsamningar, sérfræðiþjónusta Advania hf. 19.919 Hugbúnaðarþjónusta
Hugbúnaðargerð Hugsmiðjan ehf. 61.232 Hugbúnaðarþjónusta
Hugbúnaðargerð HUXRAD ehf. 12.500 Hugbúnaðarþjónusta
Hugbúnaðargerð Fletir hugbúnaður ehf. 79.750 Hugbúnaðarþjónusta
Tölvuvinnsla og rekstrarsamningar, rekstrarþj. Tómas Philip Rúnarsson 700.000 Hugbúnaðarþjónusta
Tölvuvinnsla og rekstrarsamningar, rekstrarþj. Opin kerfi hf. 55.040 Hugbúnaðarþjónusta
Tölvuvinnsla og rekstrarsamningar, rekstrarþj. Advania hf. 145.218 Hugbúnaðarþjónusta
Tölvuvinnsla og rekstrarsamningar, rekstrarþj. Staki automation ehf. 35.682 Hugbúnaðarþjónusta
Tölvuvinnsla og rekstrarsamningar, rekstrarþj. Verkefnalausnir ehf. 330.545 Hugbúnaðarþjónusta
Ráðningarþjónusta STRÁ, Starfsráðningar ehf. 213.550 Ráðningarþjónusta
Önnur sérfræðiþjónusta Lögreglustjórinn á höfuð­borgar­svæðinu
6.885.646

Hugbúnaðarþjónusta
Önnur sérfræðiþjónusta Staki automation ehf. 77.160 Hugbúnaðarþjónusta
Ræsting Sólar ehf. 3.173.639 Ræsting
1. janúar – 31. október 2014
Viðskipta- og hagfræðingar, löggiltir endurskoðendur
Stefán Svavarsson

2.635.500

Endurskoðun
Lögfræðingar Jón Helgi B. Snorrason 3.685.000 lögfræðiráðgjöf
Lögfræðingar Sigurður Tómas Magnússon 6.617.700 lögfræðiráðgjöf
Lögfræðingar Marag ehf. 608.000 Lögfræðiráðgjöf
Læknar, hjúkrunarfræðingar og sjúkraþjálfarar Hrif ehf. 274.600 Heilsufarseftirlit
Læknar, hjúkrunarfræðingar og sjúkraþjálfarar Forvarnir ehf. 138.000 Heilsufarseftirlit
Önnur sérfræðiþjónusta Scisco ehf. 5.617.500 Endurskoðun
Önnur sérfræðiþjónusta Frank A Attwood 388.734 Endurskoðun
Tölvuvinnsla og rekstrarsamningar, rekstrarþj. Tómas Philip Rúnarsson 600.000 Hugbúnaðarþjónusta
Tölvuvinnsla og rekstrarsamningar, rekstrarþj. Hugsmiðjan ehf. 17.900 Hugbúnaðarþjónusta
Tölvuvinnsla og rekstrarsamningar, rekstrarþj. Advania hf. 145.432 Hugbúnaðarþjónusta
Tölvuvinnsla og rekstrarsamningar, rekstrarþj. Sensa ehf. 30.871 Hugbúnaðarþjónusta
Tölvuvinnsla og rekstrarsamningar, rekstrarþj. Blueprint ehf. 51.030 Hugbúnaðarþjónusta
Önnur sérfræðiþjónusta Lögreglustjórinn á höfuð­borgar­svæðinu
32.282

Hugbúnaðarþjónusta
Önnur sérfræðiþjónusta Opin kerfi hf. 35.943 Hugbúnaðarþjónusta
Ræsting Sólar ehf. 2.294.780 Ræsting