Ferill 409. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


144. löggjafarþing 2014–2015.
Þingskjal 606  —  409. mál.
Fyrirspurntil félags- og húsnæðismálaráðherra um umönnunargreiðslur.

Frá Sigríði Ingibjörgu Ingadóttur.


    Er unnið að endurskoðun umönnunargreiðslna skv. 4. gr. laga um félagslega aðstoð, nr. 99/2007? Ef svo er, hvert er markmið endurskoðunarinnar og hvenær er áætlað að tillögur um breytingar liggi fyrir?