Ferill 410. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


144. löggjafarþing 2014–2015.
Þingskjal 607  —  410. mál.
Fyrirspurntil dómsmálaráðherra um brottfall reglugerðar um tímagjald
við ákvörðun þóknunar til verjenda og réttargæslumanna.

Frá Birgittu Jónsdóttur.


    Hver er ástæða þess að reglugerð nr. 715/2009, um tímagjald við ákvörðun þóknunar til verjenda og réttargæslumanna, var felld úr gildi með reglugerð nr. 754/2014?


Skriflegt svar óskast.