Ferill 1. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


144. löggjafarþing 2014–2015.
Þingskjal 641  —  1. mál.

2. umræða.


Breytingartillaga


við frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2015.

Frá meiri hluta fjárlaganefndar (VigH, GÞÞ, ÁsmD, WÞÞ, HarB, ValG).


    Við sundurliðun 4 ( Fjármál lánastofnana í C-hluta). Eftirfarandi liðir breytist og verði svohljóðandi:

48-205 Íbúðalánasjóður, leiguíbúðir
Rekstraráætlun:
Fjármunatekjur
10.659,0
Fjármagnsgjöld
10.906,0
Framlög í afskriftasjóð útlána
637,0
Hreinar fjármunatekjur
-884,0
Framlag til rekstrar úr ríkissjóði
661,0
Aðrar rekstrartekjur
234,0
Önnur rekstrargjöld
513,0
Hagnaður (-tap)
-502,0
Sjóðstreymi:
Hagnaður (-tap)
-502,0
Rekstrarliðir sem ekki hafa áhrif á sjóðstreymi
663,0
Breytingar á rekstrartengdum eignum og skuldum
222,0
Handbært fé frá rekstri
383,0
Fjárfestingarhreyfingar
Veitt löng lán
10.500,0
Afborganir af veittum löngum lánum
10.275,0
Varanlegir rekstrarfjármunir
28,0
Fjárfestingarhreyfingar samtals
-253,0
Fjármögnunarhreyfingar
Afborganir af teknum löngum lánum
6.670,0
Fjármögnunarhreyfingar samtals
-6.670,0
Breyting á handbæru fé
-6.540,0
Handbært fé í ársbyrjun
8.586,0
Handbært fé í árslok
2.046,0
48-219 Íbúðalánasjóður, íbúðalánadeild
Rekstraráætlun:
Fjármunatekjur
29.501,0
Fjármagnsgjöld
30.184,0
Framlög í afskriftasjóð útlána
1.764,0
Hreinar fjármunatekjur
-2.447,0
Framlag til rekstrar úr ríkissjóði
5.700,0
Aðrar rekstrartekjur
648,0
Önnur rekstrargjöld
1.420,0
Hagnaður (-tap)
2.481,0
Sjóðstreymi:
Hagnaður (-tap)
2.481,0
Rekstrarliðir sem ekki hafa áhrif á sjóðstreymi
1.836,0
Breytingar á rekstrartengdum eignum og skuldum
615,0
Handbært fé frá rekstri
4.932,0
Fjárfestingarhreyfingar
Veitt löng lán
14.400,0
Afborganir af veittum löngum lánum
28.437,0
Varanlegir rekstrarfjármunir
77,0
Fjárfestingarhreyfingar samtals 13.960,0
Fjármögnunarhreyfingar
Afborganir af teknum löngum lánum
18.460,0
Fjármögnunarhreyfingar samtals
-18.460,0
Breyting á handbæru fé
432,0
Handbært fé í ársbyrjun
23.762,0
Handbært fé í árslok
24.194,0