Ferill 448. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


144. löggjafarþing 2014–2015.
Þingskjal 680  —  448. mál.
Fyrirspurntil innanríkisráðherra um reglugerð um vopnabúnað lögreglu.

Frá Árna Páli Árnasyni.


    Hver eru efnisrök fyrir því að halda reglugerð um vopnabúnað lögreglu frá 1999 leyndri? Kemur til greina að afnema leyndina?