Ferill 387. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


144. löggjafarþing 2014–2015.
Þingskjal 683  —  387. mál.




Svar


félags- og húsnæðismálaráðherra við fyrirspurn frá Jóni Þór Ólafssyni um fulltrúa
í starfshópum og nefndum á vegum ráðuneytisins og stofnana þess.


    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     1.      Í hvaða hópum, nefndum og öðrum sambærilegum samráðsvettvangi á vegum ráðuneytisins og stofnana þess sitja fulltrúar:
              a.      frjálsra félagasamtaka á neytendasviði á borð við Hagsmunasamtök heimilanna,
              b.      fjármálafyrirtækja og samtaka þeirra á borð við Samtök fjármálafyrirtækja?
     2.      Hversu margir eru fulltrúarnir í hverju tilviki?


    Hér á eftir fylgja umbeðnar upplýsingar um þá hópa og nefndir sem heyra undir félags- og húsnæðismálaráðherra sem og viðkomandi tilnefningaraðila.

Velferðarvakt, skipuð af félags- og húsnæðismálaráðherra 18. júní 2014.
    –        Siv Friðleifsdóttir, án tilnefningar, formaður,
    –        Andrés Ragnarsson, tilnefndur af Sjónarhóli – ráðgjafarmiðstöð ses.,
    –        Ásta Sigrún Helgadóttir, tilnefnd af umboðsmanni skuldara,
    –        Bragi Skúlason, tilnefndur af Bandalagi háskólamanna,
    –        Claudia Ashonie Wilson, tilnefnd af Samtökum kvenna af erlendum uppruna,
    –        Eðvald Einar Stefánsson, tilnefndur af umboðsmanni barna,
    –        Elín Rósa Finnbogadóttir, tilnefnd af innanríkisráðuneyti,
    –        Ellý Alda Þorsteinsdóttir, tilnefnd af Reykjavíkurborg,
    –        Erna Reynisdóttir, tilnefnd af Barnaheill,
    –        Freydís J. Freysteinsdóttir, tilnefnd af Félagsráðgjafadeild Háskóla Íslands,
    –        Garðar Hilmarsson, tilnefndur af Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja,
    –        Grétar Pétur Geirsson, tilnefndur af Öryrkjabandalagi Íslands,
    –        Guðni Olgeirsson, tilnefndur af mennta- og menningarmálaráðuneyti,
    –        Gyða Hjartardóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga,
    –        Héðinn Jónsson, tilnefndur af VIRK starfsendurhæfingarsjóði,
    –        Hrafnhildur Tómasdóttir, tilnefnd af Vinnumálastofnun,
    –        Hrannar Jónsson, tilnefndur af Geðhjálp,
    –        Ingigerður Jenný Ingudóttir, tilnefnd af Heimili og skóla,
    –        Kristín Þóra Harðardóttir, tilnefnd af Samtökum atvinnulífsins,
    –        Lovísa Arnardóttir, tilnefnd af Unicef á Íslandi,
    –        Margrét Steinarsdóttir, tilnefnd af Mannréttindaskrifstofu Íslands,
    –        María Þ. Hreiðarsdóttir, tilnefnd af Landssamtökunum Þroskahjálp,
    –        Salbjörg Ágústa Bjarnadóttir, tilnefnd af embætti landlæknis,
    –        Sigurrós Kristinsdóttir, tilnefnd af Alþýðusambandi Íslands,
    –        Sigþrúður Guðmundsdóttir, tilnefnd af Samtökum um kvennaathvarf,
    –        Sólveig Hjaltadóttir, tilnefnd af Tryggingastofnun ríkisins,
    –        Tryggvi Hallgrímsson, tilnefndur af Jafnréttisstofu,
    –        Viðar Helgason, tilnefndur af fjármála- og efnahagsráðuneyti,
    –        Vilborg Oddsdóttir, tilnefnd af Hjálparstarfi kirkjunnar,
    –        Vildís Bergþórsdóttir, tilnefnd af Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins,
    –        Vilhjálmur Bjarnason, tilnefndur af Hagsmunasamtökum heimilanna,
    –        Þórður Árni Hjaltested, tilnefndur af Kennarasambandi Íslands,
    –        Þórir Guðmundsson, tilnefndur af Rauða krossinum á Íslandi.
    Með velferðarvaktinni starfar Hilma Hólmfríður Sigurðardóttir.

Nefnd um málefni hinsegin fólks, skipuð af félags- og húsnæðismálaráðherra 14. apríl 2014.
    –        Aðalbjörn Jóhannsson, án tilnefningar, formaður,
    –        Anna Pála Sverrisdóttir, tilnefnd af Samfylkingunni,
    –        Bergljót Þrastardóttir, tilnefnd af Jafnréttisstofu,
    –        Daníel Haukur Arnarsson, tilnefndur af Vinstri hreyfingunni – grænu framboði,
    –        Davíð Þór Jónsson, tilnefndur af þingflokki Pírata,
    –        Guðrún Ólafsdóttir, tilnefnd af Q – félagi hinsegin stúdenta,
    –        Hafþór Eide Hafþórsson, tilnefndur af þingflokki Framsóknarmanna,
    –        Margrét Steinarsdóttir, tilnefnd af Mannréttindaskrifstofu Íslands,
    –        Magnea Lillý Friðgeirsdóttir, tilnefnd af þingflokki Sjálfstæðisflokksins,
    –        Reynir Þór Eggertsson, tilnefndur af þingflokki Bjartrar framtíðar,
    –        Svandís Anna Sigurðardóttir, tilnefnd af Samtökum '78,
    –        Ugla Stefanía Jónsdóttir, tilnefnd af Trans Ísland.
    Starfsmaður nefndarinnar er Linda Rós Alfreðsdóttir, sérfræðingur í velferðarráðuneytinu.

Starfshópur um endurskoðun laga um málefni fatlaðs fólks og laga um félagsþjónustu sveitarfélaga, skipaður af félags- og húsnæðismálaráðherra 17. febrúar 2014.
    –        Willum Þór Þórsson, án tilnefningar, formaður,
    –        Ingibjörg Broddadóttir, án tilnefningar,
    –        Rún Knútsdóttir, án tilnefningar,
    –        Friðrik Sigurðsson, tilnefndur af Landssamtökunum Þroskahjálp,
    –        Helga Jóna Benediktsdóttir, tilnefnd af Reykjavíkurborg,
    –        Jóna Valgerður Kristjánsdóttir, tilnefnd af Landssambandi eldri borgara,
    –        Ragnar Gunnar Þórhallsson, tilnefndur af Öryrkjabandalagi Íslands,
    –        Soffía Lárusdóttir, tilnefnd af Akureyrarbæ, félagsmálaráði,
    –        Teitur Skúlason, tilnefndur af innanríkisráðuneyti,
    –        Þór Gíslason, tilnefndur af Rauða krossinum á Íslandi,
    –        Tryggvi Þórhallsson, tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga,
    –        Unnur V. Ingólfsdóttir, tilnefnd af Samtökum félagsmálastjóra,
    –        Vilborg Kristín Oddsdóttir, tilnefnd af Hjálparstarfi kirkjunnar.

Samráðshópur um mótun stefnu í nýsköpun og tækni í félagsþjónustu, skipaður af félags- og húsnæðismálaráðherra 10. janúar 2014.
    –        Þór G. Þórarinsson, án tilnefningar, formaður,
    –        Bryndís Snæbjörnsdóttir, tilnefnd af Landssamtökunum Þroskahjálp,
    –        Elvar Knútur Valsson, tilnefndur af atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti,
    –        Guðlaug Ósk Gísladóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga,
    –        Halldór Guðmundsson, tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga,
    –        Hákon Sigurhansson, tilnefndur af Samtökum atvinnulífsins,
    –        Ragnheiður Stephensen, tilnefnd af Landssambandi eldri borgara,
    –        Sigrún Jóhannsdóttir, tilnefnd af Öryrkjabandalagi Íslands.

Samráðshópur um mótun fjölskyldustefnu, skipaður af félags- og húsnæðismálaráðherra 12. nóvember 2013.
    –        Guðrún Valdimarsdóttir, skipuð af ráðherra án tilnefningar, formaður,
    –        Maríanna Traustadóttir, tilnefnd af Alþýðusambandi Íslands,
    –        Margrét Júlía Rafnsdóttir, tilnefnd af Barnaheill,
    –        Steinunn Bergmann, tilnefnd af Bandalagi háskólamanna,
    –        Gunnar Örn Gunnarsson, tilnefndur af Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja,
    –        Brynjólfur Sigurðsson, tilnefndur af Félagi eldri borgara,
    –        Árni Guðmundur Guðmundsson, tilnefndur af Félagi einstæðra foreldra,
    –        Heimir Hilmarsson, tilnefndur af Félagi um foreldrajafnrétti,
    –        Anna Gunnhildur Ólafsdóttir, tilnefnd af Geðhjálp,
    –        Þórarinn Einarsson, tilnefndur af Hagsmunasamtökum heimilanna,
    –        Svava Bernhard Sigurjónsdóttir, tilnefnd af Heimili og skóla,
    –        Gunnar Hrafn Birgisson, tilnefndur af heilbrigðisvísindasviði Háskóla Íslands,
    –        Ingi Þór Ágústsson, tilnefndur af Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands,
    –        Björg Bjarnadóttir, tilnefnd af Kennarasambandi Íslands,
    –        Sigþrúður Guðmundsdóttir, tilnefnd af Samtökum um kvennaathvarf,
    –        Grétar Snær Hjartarson, tilnefndur af Landssambandi eldri borgara,
    –        Sindri Snær Einarsson, tilnefndur af Landssambandi æskulýðsfélaga,
    –        Margrét Steinarsdóttir, tilnefnd af Mannréttindaskrifstofu Íslands,
    –        Hildigunnur Hafsteinsdóttir, tilnefnd af Neytendasamtökunum,
    –        Helga Sól Ólafsdóttir, tilnefnd af Rannsóknarstofnun í barna- og fjölskylduvernd,
    –        Þórir Guðmundsson, tilnefndur af Rauða krossinum á Íslandi,
    –        Halldóra Gunnarsdóttir, tilnefnd af Reykjavíkurborg, mannréttindaskrifstofu,
    –        Jón Rúnar Pálsson, tilnefndur af Samtökum atvinnulífsins,
    –        Barbara Kristvínsson, tilnefnd af Samtökum kvenna af erlendum uppruna,
    –        Gunnar Helgi Guðjónsson, tilnefndur af Samtökum '78,
    –        María Hildiþórsdóttir, tilnefnd af Sjónarhóli,
    –        Erla Björg Kristjánsdóttir, tilnefnd af Stígamótum,
    –        Stefán Ingi Stefánsson, tilnefndur af Unicef á Íslandi,
    –        Garðar Hilmarsson, tilnefndur af velferðarvaktinni,
    –        Hrefna Haraldsdóttir, tilnefnd af Landssamtökunum Þroskahjálp,
    –        Gísli Davíð Karlsson, tilnefndur af Æskulýðsvettvangnum,
    –        Brynhildur Arthúrsdóttir, tilnefnd af Öryrkjabandalagi Íslands.
    Rósa Guðrún Bergþórsdóttir er verkefnisstjóri verkefnisins.

Aðgerðahópur stjórnvalda og samtaka aðila vinnumarkaðarins til þess að vinna að launajafnrétti kynjanna, skipaður 20. desember 2012.
    –        Anna Kolbrún Árnadóttir menntunarfræðingur, formaður,
    –        Benedikt Valsson hagfræðingur, tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga,
    –        Oddur S. Jakobsson hagfræðingur, tilnefndur af Kennarasambandi Íslands,
    –        Hannes G. Sigurðsson hagfræðingur, tilnefndur af Samtökum atvinnulífsins,
    –        Guðný Einarsdóttir sérfræðingur, tilnefnd af fjármála- og efnahagsráðuneyti,
    –        Maríanna Traustadóttir sérfræðingur, tilnefnd af Alþýðusambandi Íslands,
    –        Sonja Ýr Þorbergsdóttir lögfræðingur, tilnefnd af Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja,
    –        Guðlaug Kristjánsdóttir, formaður BHM, tilnefnd af Bandalagi háskólamanna.

Nefnd um flutning málefna aldraðra til sveitarfélaga, skipuð 3. nóvember 2011.
    –        Bolli Þór Bollason, án tilnefningar, formaður,
    –        Hlynur Hreinsson, tilnefndur af fjármálaráðuneyti,
    –        Stefanía Traustadóttir, tilnefnd af innanríkisráðuneyti,
    –        Unnar Stefánsson, tilnefndur af Landssambandi eldri borgara,
    –        Jóna Valgerður Kristjánsdóttir, tilnefnd af Landssambandi eldri borgara,
    –        Stella K. Víðisdóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga,
    –        Eiríkur Björn Björgvinsson, tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga,
    –        Ólafur Þór Gunnarsson, tilnefndur af samstarfsnefnd um málefni aldraðra,
    –        Berglind Magnúsdóttir, tilnefnd af Öldrunarráði Íslands,
    –        Gísli Páll Pálsson, tilnefndur af Samtökum fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu,
    –        Harpa Ólafsdóttir, tilnefnd af Eflingu,
    –        Kristín Á. Guðmundsdóttir, tilnefnd af SFR og Sjúkraliðafélagi Íslands,
    –        Helga Atladóttir, tilnefnd af Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga,
    –        Steingrímur Ari Arason, tilnefndur af Sjúkratryggingum Íslands.
    Einar Njálsson vinnur með nefndinni.

Flóttamannanefnd, skipuð 13. júlí 2007.

Aðalmenn:
    –        Snædís Karlsdóttir, skipuð af félags- og húsnæðismálaráðherra, formaður,
    –        Kristrún Kristinsdóttir, tilnefnd af innanríkisráðuneyti,
    –        Atli Viðar Thorstensen, tilnefndur af Rauða krossi Íslands,
    –        Davíð Logi Sigurðsson, tilnefndur af utanríkisráðuneyti.

Varamenn:
    –        Sigurjón Jónsson, skipaður af félags- og húsnæðismálaráðherra, varaformaður,
    –        Rósa Flosadóttir, tilnefnd af innanríkisráðuneyti,
    –        Þórir Guðmundsson, tilnefndur af Rauða krossi Íslands,
    –        Elín Rósa Sigurðardóttir, tilnefnd af utanríkisráðuneyti.
    Starfsmaður nefndarinnar er Linda Rós Alfreðsdóttir sérfræðingur.

Nefnd um mótun tillögu að vinnumarkaðsstefnu og skipulagi vinnumarkaðsmála hér á landi, skipuð af félags- og húsnæðismálaráðherra 5. september 2014.
    –        Matthías Páll Imslands, án tilnefningar, formaður,
    –        Hanna Sigríður Gunnsteinsdóttir, án tilnefningar,
    –        Halldóra Friðjónsdóttir, tilnefnd af fjármála- og efnahagsráðuneyti,
    –        Ólafur Grétar Kristjánsson, tilnefndur af mennta- og menningarmálaráðuneyti,
    –        Sólveig B. Gunnarsdóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga,
    –        Margrét Sæmundsdóttir, tilnefnd af atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti,
    –        Hrefna Guðmundsdóttir, tilnefnd af þingflokki Bjartrar framtíðar,
    –        Ragnar Árnason, tilnefndur af Samtökum atvinnulífsins,
    –        Sylviane Pétursson Lecoultre, tilnefndur af Geðhjálp,
    –        Halldór Grönvold, tilnefndur af Alþýðusambandi Íslands,
    –        Árni Stefán Jónsson, tilnefndur af Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja,
    –        Halldór Sævar Guðbergsson, tilnefndur af Öryrkjabandalagi Íslands,
    –        Guðlaug Kristjánsdóttir, tilnefnd af Bandalagi háskólamanna,
    –        Arndís Einarsdóttir, tilnefnd af þingflokki Pírata,
    –        Kristín Heimisdóttir, tilnefnd af þingflokki Sjálfstæðisflokksins,
    –        Arna Ír Gunnarsdóttir, tilnefnd af þingflokki Samfylkingarinnar,
    –        Atli Lýðsson, tilnefndur af Landssamtökunum Þroskahjálp,
    –        Gissur Pétursson, tilnefndur af Vinnumálastofnun,
    –        Einar Karl Birgisson, tilnefndur af þingflokki Framsóknarflokksins,
    –        Edward H. Huijbens, tilnefndur af þingflokki Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs.
    Starfsmenn nefndarinnar eru Bjarnheiður Gautadóttir og Eva Margrét Kristinsdóttir.

Nefnd um endurskoðun framlaga til starfsendurhæfingarsjóða, skipuð af félags- og húsnæðismálaráðherra 26. júní 2014.
    –        Hanna Sigríður Gunnsteinsdóttir, án tilnefningar, formaður,
    –        Sturlaugur Tómasson, án tilnefningar,
    –        Tilnefnd af fjármála- og efnahagsráðuneyti:
    –        Björn Þór Hermannsson,
    –        Þórdís Steinsdóttir,
    –        Tilnefnd sameiginlega frá þeim samtökum aðila vinnumarkaðarins sem standa að VIRK – Starfsendurhæfingarsjóði ses.:
    –        Hannes G. Sigurðsson,
    –        Elín Björg Jónsdóttir,
    –        Gylfi Arnbjörnsson,
    –        Sólveig B. Gunnarsdóttir,
    –        Tilnefnd af Landssamtökum lífeyrissjóða:
    –        Þórey S. Þórðardóttir,
    –        Guðmundur Gunnarsson.

Starfshópur um endurskoðun bifreiðamála hreyfihamlaðra, skipaður af félags- og húsnæðismálaráðherra 27. janúar 2014.
    –        Ágúst Þór Sigurðsson, án tilnefningar, formaður,
    –        Hildur Sverrisdóttir Röed, án tilnefningar,
    –        Steinunn Margrét Lárusdóttir, án tilnefningar,
    –        Bergur Þorri Benjamínsson, tilnefndur af Sjálfsbjörgu, landssambandi fatlaðra,
    –        Björk Pálsdóttir, tilnefnd af Sjúkratryggingum Íslands,
    –        Guðríður Ólafsdóttir, tilnefnd af Öryrkjabandalagi Íslands,
    –        Valdemar Ásbjörnsson, tilnefndur af fjármála- og efnahagsráðuneyti,
    –        Þórir H. Gunnarsson, tilnefndur af Tryggingastofnun ríkisins.
Nefnd um endurskoðun almannatryggingalaga, skipuð af félags- og húsnæðismálaráðherra 6. nóvember 2013.
    –        Pétur H. Blöndal, án tilnefningar, formaður,
    –        Þorsteinn Magnússon, varaformaður, tilnefndur af þingflokki Framsóknarflokks,
    –        Þórunn Egilsdóttir, tilnefnd af þingflokki Framsóknarflokks,
    –        Ásta Möller, tilnefnd af þingflokki Sjálfstæðisflokks,
    –        Vilhjálmur Bjarnason, tilnefndur af þingflokki Sjálfstæðisflokks,
    –        Páll Valur Björnsson, tilnefndur af þingflokki Bjartrar framtíðar,
    –        Helgi Hjörvar, tilnefndur af þingflokki Samfylkingarinnar,
    –        Óli Björn Kárason, tilnefndur af fjármála- og efnahagsráðuneyti,
    –        Ellen Calmon, tilnefnd af Öryrkjabandalagi Íslands,
    –        Klara Geirsdóttir, tilnefnd af Öryrkjabandalagi Íslands,
    –        Vilborg K. Oddsdóttir, tilnefnd af Bandalagi háskólamanna,
    –        Gylfi Arnbjörnsson, tilnefndur af Alþýðusambandi Íslands,
    –        Hannes G. Sigurðsson, tilnefndur af Samtökum atvinnulífsins,
    –        Guðrún Ágústa Þórdísardóttir, tilnefnd af þingflokki Pírata,
    –        Ólafur Þór Gunnarsson, tilnefndur af Vinstri hreyfingunni – grænu framboði,
    –        Jóna Valgerður Kristjánsdóttir, tilnefnd af Landssambandi eldri borgara,
    –        Friðrik Sigurðsson, tilnefndur af Landssamtökunum Þroskahjálp,
    –        Elín Björg Jónsdóttir, tilnefnd af BSRB,
    –        Oddur Jakobsson, tilnefndur af Kennarasambandi Íslands,
    –        Gyða Hjartardóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga,
    –        Erla B. Sigurðardóttir, tilnefnd af Reykjavíkurborg.

Varamenn:
    –        Elín Hirst, tilnefnd af þingflokki Sjálfstæðisflokks,
    –        Vilhjálmur Árnason, tilnefndur af þingflokki Sjálfstæðisflokks,
    –        Björt Ólafsdóttir, tilnefnd af þingflokki Bjartrar framtíðar,
    –        Björk Vilhelmsdóttir, tilnefnd af þingflokki Samfylkingarinnar,
    –        Svanhildur Hólm Valsdóttir, tilnefnd af fjármála- og efnahagsráðuneyti,
    –        Grétar Pétur Geirsson, tilnefndur af Öryrkjabandalagi Íslands,
    –        Erna Arngrímsdóttir, tilnefnd af Öryrkjabandalagi Íslands,
    –        Henný Hinz, tilnefnd af Alþýðusambandi Íslands,
    –        Halldór Árnason, tilnefndur af Samtökum atvinnulífsins,
    –        Svavar Kjarrval Lúthersson, tilnefndur af þingflokki Pírata,
    –        Svandís Svavarsdóttur, tilnefnd af Vinstri hreyfingunni – grænu framboði,
    –        Haukur Ingibergsson, tilnefndur af Landssambandi eldri borgara,
    –        Bryndís Snæbjörnsdóttir, tilnefnd af Landssamtökunum Þroskahjálp,
    –        Árni Stefán Jónsson, tilnefndur af BSRB,
    –        Aðalheiður Steingrímsdóttir, tilnefnd af Kennarasambandi Íslands,
    –        Tryggvi Þórhallsson, tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga,
    –        Helga J. Benediktsdóttir, tilnefnd af Reykjavíkurborg.
    Ágúst Þór Sigurðsson og Hildur Sverrisdóttir Röed, lögfræðingar í velferðarráðuneytinu ásamt Sigurði M. Grétarssyni, fulltrúa Tryggingastofnunar ríkisins, starfa með nefndinni.

Verkefnisstjórn um tilraunaverkefni um þjónustu við atvinnuleitendur, skipuð 10. september 2012.
    –        Hanna Sigríður Gunnsteinsdóttir, án tilnefningar, formaður,
    –        Bjarnheiður Gautadóttir, án tilnefningar,
    –        Gissur Pétursson, tilnefndur af Vinnumálastofnun,
    –        Gylfi Arnbjörnsson, tilnefndur sameiginlega af Samtökum atvinnulífsins og Alþýðusambandi Íslands,
    –        Halldór Árnason, tilnefndur sameiginlega af Samtökum atvinnulífsins og Alþýðusambandi Íslands,
    –        Þorsteinn Fr. Sigurðsson, tilnefndur sameiginlega af Samtökum atvinnulífsins og Alþýðusambandi Íslands.

Starfshópur um framtíðarskipan atvinnumála fatlaðs fólks, skipaður 2. september 2011.
    –        Hanna Sigr. Gunnsteinsdóttir, skipuð af velferðarráðherra, formaður,
    –        Kristján Valdimarsson, tilnefndur af Hlutverki,
    –        Þóra Þórarinsdóttir, tilnefnd af Landssamtökunum Þroskahjálp,
    –        Tryggvi Þórhallsson, tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga,
    –        Gissur Pétursson, tilnefndur af Vinnumálastofnun,
    –        Þorsteinn Jóhannsson, tilnefndur af Öryrkjabandalagi Íslands.

Nefnd um endurskoðun reglna um einelti á vinnustöðum, skipuð 2. september 2011.
    –        Bjarnheiður Gautadóttir, skipuð af velferðarráðherra, formaður,
    –        Maríanna Traustadóttir, tilnefnd af Alþýðusambandi Íslands,
    –        Maríanna H. Helgadóttir, tilnefnd af Bandalagi háskólamanna,
    –        Sonja Ýr Þorbergsdóttir, tilnefnd af Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja,
    –        Tryggvi Hallgrímsson, tilnefndur af Jafnréttisstofu,
    –        Hafdís Dögg Guðmundsdóttir, tilnefnd af Kennarasambandi Íslands,
    –        Helgi Viborg, tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga,
    –        Jón Rúnar Pálsson, tilnefndur af Samtökum atvinnulífsins,
    –        Ágústa Hlín Gústafsdóttir, tilnefnd af starfsmannaskrifstofu fjármálaráðuneytis,
    –        Steinar Harðarson, tilnefndur af Vinnueftirliti ríkisins.

Samráðsnefnd velferðarráðuneytisins og helstu samtaka á vinnumarkaði vegna EES- samningsins. Ótímabundin skipun. Gildir þar til annað er ákveðið.
    –        Hanna Sigr. Gunnsteinsdóttir, skipuð af velferðarráðherra, formaður,
    –        Halldór Grönvold skrifstofustjóri, tilnefndur af Alþýðusambandi Íslands,
    –        Stefán Aðalsteinsson framkvæmdastjóri, tilnefndur af Bandalagi háskólamanna,
    –        Guðrún Ósk Sigurjónsdóttir lögfræðingur, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga,
    –        Erna Guðmundsdóttir lögfræðingur, tilnefnd af Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja,
    –        Hrafnhildur Stefánsdóttir lögfræðingur, tilnefnd af Samtökum atvinnulífsins,
    –        Nína Björk Jónsdóttir sendiráðsritari, tilnefnd af utanríkisráðuneyti,
    –        Gunnar Björnsson skrifstofustjóri, tilnefndur af fjármálaráðuneyti.

Lögbundnar nefndir:

Samstarfsnefnd um málefni aldraðra, skipuð af félags- og húsnæðismálaráðherra frá 25. júní 2014.

Aðalmenn:
    –        Elín Jóhannsdóttir, án tilnefningar, formaður,
    –        Guðmundur Einarsson, án tilnefningar,
    –        Rannveig Einarsdóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga,
    –        Haukur Ingibergsson, tilnefndur af Landssambandi eldri borgara,
    –        Pétur Magnússon, tilnefndur af Öldrunarráði Íslands.

Varamenn:
    –        Sigrún Aspelund, án tilnefningar, varaformaður,
    –        Guðmundur Fylkisson, án tilnefningar,
    –        Aðalsteinn Sigfússon, tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga,
    –        Jóna Valgerður Kristjánsdóttir, tilnefnd af Landssambandi eldri borgara,
    –        Berglind Magnúsdóttir, tilnefnd af Öldrunarráði Íslands.

Jafnréttisráð, skipað af félags- og húsnæðismálaráðherra 21. ágúst 2013 .

Aðalmenn:
    –        Fanný Gunnarsdóttir, skipuð án tilnefningar, formaður,
    –        Maríanna Traustadóttir, tilnefnd af Alþýðusambandi Íslands, Bandalagi háskólamanna og Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja,
    –        Elín Björg Jónsdóttir, tilnefnd af Alþýðusambandi Íslands, Bandalagi háskólamanna og Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja,
    –        Pétur Reimarsson, tilnefndur af fjármála- og efnahagsráðuneyti og Samtökum atvinnulífsins,
    –        Einar Mar Þórðarson, tilnefndur af fjármála- og efnahagsráðuneyti og Samtökum atvinnulífsins,
    –        Steinunn Stefánsdóttir, tilnefnd af Femínistafélagi Íslands, Kvenfélagasambandi Íslands og Kvenréttindafélagi Íslands,
    –        Guðni Rúnar Jónasson, tilnefndur af Femínistafélagi Íslands, Kvenfélagasambandi Íslands og Kvenréttindafélagi Íslands,
    –        Guðrún Jónsdóttir, tilnefnd af Samtökum um kvennaathvarf og Stígamótum,
    –        Kristinn Schram, tilnefndur af Rannsóknastofu í kvenna- og kynjafræðum,
    –        Karvel Aðalsteinn Jónsson, tilnefndur af Félagi um foreldrajafnrétti,
    –        Anna Guðrún Björnsdóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga.

Varamenn:
    –        Hafþór Eide Hafþórsson, skipaður án tilnefningar, varaformaður,
    –        Ísleifur Tómasson, tilnefndur af Alþýðusambandi Íslands, Bandalagi háskólamanna og Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja,
    –        Alda Hrönn Jóhannsdóttir, tilnefnd af Alþýðusambandi Íslands, Bandalagi háskólamanna og Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja,
    –        Kristín Þóra Harðardóttir, tilnefnd af fjármála- og efnahagsráðuneyti og Samtökum atvinnulífsins,
    –        Halldóra Friðjónsdóttir, tilnefnd af fjármála- og efnahagsráðuneyti og Samtökum atvinnulífsins,
    –        Una María Óskarsdóttir, tilnefnd af Femínistafélagi Íslands, Kvenfélagasambandi Íslands og Kvenréttindafélagi Íslands,
    –        Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir, tilnefnd af Femínistafélagi Íslands, Kvenfélagasambandi Íslands og Kvenréttindafélagi Íslands,
    –        Sigþrúður Guðmundsdóttir, tilnefnd af Samtökum um kvennaathvarf og Stígamótum,
    –        Anna Karlsdóttir, tilnefnd af Rannsóknastofu í kvenna- og kynjafræðum,
    –        Heiða B. Heiðarsdóttir, tilnefnd af Félagi um foreldrajafnrétti,
    –        Þorleifur Gunnlaugsson, tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga.

Innflytjendaráð, skipað 4. júlí 2013 (samkvæmt nýjum lögum um málefni innflytjenda, nr. 116 frá 23. nóvember 2012).

Aðalmenn:
    –        Sigurjón Norberg Kjærnested, án tilnefningar, formaður,
    –        Elizabeth B. Lay, án tilnefningar,
    –        Rósa Dögg Flosadóttir, tilnefnd af innanríkisráðuneyti,
    –        Guðni Olgeirsson, tilnefndur af mennta- og menningarmálaráðuneyti,
    –        Anna Guðrún Björnsdóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga,
    –        Anna Kristinsdóttir, tilnefnd af Reykjavíkurborg.

Varamenn:
    –        Tatjana Latinovic, án tilnefningar, varaformaður,
    –        Óli Tran, án tilnefningar,
    –        Hermann Sæmundsson, tilnefndur af innanríkisráðuneyti,
    –        Björk Óttarsdóttir, tilnefnd af mennta- og menningarmálaráðuneyti,
    –        Tryggvi Þórhallsson, tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga,
    –        Juan Camilo Roman Estrada, tilnefndur af Reykjavíkurborg.

Réttindavakt fyrir fatlað fólk, skipuð 21. maí 2012, með vísan til 3. gr. laga um réttindagæslu fyrir fatlað fólk, nr. 88/2011.

Aðalmenn:
    –        Ingbjörg Broddadóttir, sérfræðingur í velferðarráðuneytinu, án tilnefningar, formaður,
    –        Sigríður Jónsdóttir, sérfræðingur í velferðarráðuneytinu, án tilnefningar,
    –        Rún Knútsdóttir, sérfræðingur í velferðarráðuneytinu, án tilnefningar,
    –        Hrefna K. Óskarsdóttir verkefnastjóri, tilnefndur af Örykjabandalagi Íslands,
    –        Friðrik Sigurðsson, framkvæmdastjóri LÞ, tilnefndur af Landssamtökunum Þroskahjálp,
    –        Hanna Björg Sigurjónsdóttir, dósent í fötlunarfræðum, tilnefnd af Háskóla Íslands,
    –        Tryggvi Þórhallsson lögfræðingur, tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga.

Varamenn:
    –        Gerður A. Árnadóttir, formaður LÞ, tilnefnd af Landssamtökunum Þroskahjálp,
    –        Guðrún V. Stefánsdóttir, dósent í fötlunarfræðum, tilnefnd af Háskóla Íslands,
    –        Gyða Hjartardóttir félagsþjónustufullrúi, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga.

Samráðsnefnd um málefni fatlaðs fólks, skipuð 10. febrúar 2011.

    –        Soffía Gísladóttir, án tilnefningar, formaður,
    –        Hlynur Hreinsson, tilnefndur af fjármálaráðuneyti,
    –        Guðni Geir Einarsson, tilnefndur af innanríkisráðuneyti,
    –        Gerður Aagot Árnadóttir, tilnefnd af Landssamtökunum Þroskahjálp,
    –        Hrefna Karonina Óskarsdóttir, tilnefnd af Öryrkjabandalagi Íslands,
    –        Björk Vilhelmsdóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga,
    –        Gyða Hjartardóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga,
    –        Stefán Bogi Sveinsson, tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga.

Ráðgjafarnefnd Varasjóðs húsnæðismála, skipuð 13. nóvember 2014.


Aðalmenn:
    –        Ingi Valur Jóhannsson, án tilnefningar, formaður,
    –        Þóra Björg Jónsdóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga, varaformaður,
    –        Skúli Þórðarson, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga,
    –        Þórdís Sif Sigurðardóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga,
    –        Hallgrímur Guðmundsson, tilnefndur af fjármála- og efnahagsráðuneyti.

Varamenn:
    –        Rún Knútsdóttir, án tilnefningar,
    –        Sigurbjörg Gísladóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga,
    –        Valdimar O. Hermannsson, tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga,
    –        Tryggvi Þórhallsson, tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga,
    –        Guðrún Ögmundsdóttir, tilnefnd af fjármála- og efnahagsráðuneyti.

Samráðsnefnd um Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga, skipuð 4. mars 2009.

Aðalmenn:
    –        Helgi Hjörvar, án tilnefningar, formaður,
    –        Guðrún Sigurjónsdóttir, án tilnefningar,
    –        Kristinn Halldór Einarsson, tilnefndur af Blindrafélaginu,
    –        Bryndís Snæbjörnsdóttir, tilnefnd af Daufblindrafélagi Íslands,
    –        Ragnheiður Bóasdóttir, tilnefnd af mennta- og menningarmálaráðuneyti,
    –        Garðar Páll Vignisson, tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga.

Varamenn:
    –        Þór Garðar Þórarinsson, án tilnefningar,
    –        Gunnar Alexander Ólafsson, skipaður af velferðarráðherra,
    –        Ágústa Eir Gunnarsdóttir, tilnefnd af Blindrafélaginu,
    –        Friðgeir Jóhannesson, tilnefndur af Daufblindrafélagi Íslands,
    –        Guðni Olgeirsson, tilnefndur af mennta- og menningarmálaráðuneyti,
    –        Svanlaug Guðnadóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga.

Stjórn Vinnumálastofnunar, skipuð af félags- og húsnæðismálaráðherra 29. ágúst 2014.

Aðalmenn:
    –        Sigurjón Jónsson, skipaður af ráðherra án tilnefningar, formaður,
    –        Sjöfn Þórðardóttir, skipuð af ráðherra án tilnefningar, varaformaður,
    –        Halldór Grönvold, tilnefndur af Alþýðusambandi Íslands,
    –        Sigurður Bessason, tilnefndur af Alþýðusambandi Íslands,
    –        Stefán Aðalsteinsson, tilnefndur af Bandalagi háskólamanna,
    –        Arna Jakobína Björnsdóttir, tilnefnd af Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja,
    –        Guðný Einarsdóttir, tilnefnd af fjármála- og efnahagsráðuneyti,
    –        Inga Rún Ólafsdóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga,
    –        Álfheiður Sívertsen, tilnefnd af Samtökum atvinnulífsins,
    –        Jón Rúnar Pálsson, tilnefndur af Samtökum atvinnulífsins.

Varamenn:
    –        Njóla Elísdóttir, skipuð af ráðherra án tilnefningar,
    –        Fróði Kristinsson, skipaður af ráðherra án tilnefningar,
    –        Finnbjörn A. Hermannsson, tilnefndur af Alþýðusambandi Íslands,
    –        Ólafía B. Rafnsdóttir, tilnefnd af Alþýðusambandi Íslands,
    –        Guðlaug Kristjánsdóttir, tilnefnd af Bandalagi háskólamanna,
    –        Páll Svavarsson, tilnefndur af Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja,
    –        Guðmundur H. Guðmundsson, tilnefndur af fjármála- og efnahagsráðuneytinu,
    –        Karl Björnsson, tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga,
    –        Ragnar Árnason, tilnefndur af Samtökum atvinnulífsins,
    –        Hannes G. Sigurðsson, tilnefndur af Samtökum atvinnulífsins.

Stjórn Tryggingasjóðs sjálfstætt starfandi einstaklinga, skipuð af félags- og húsnæðismálaráðherra 25. ágúst 2014.

Aðalmenn:
    –        Ingvar Mar Jónsson, án tilnefningar, formaður,
    –        Erna Bjarnadóttir, tilnefnd af Bændasamtökum Íslands,
    –        Örn Pálsson, tilnefndur af Landssambandi smábátaeigenda,
    –        Grétar H. Guðmundsson, tilnefndur af Landssambandi vörubifreiðaeigenda.

Varamenn:
    –        Guðmundur Páll Jónsson, án tilnefningar, varaformaður,
    –        Guðný Helga Björnsdóttir, tilnefnd af Bændasamtökum Íslands,
    –        Oddbjörg Friðriksdóttir, tilnefnd af Landssambandi smábátaeigenda,
    –        Davíð Sveinsson, tilnefndur af Landssambandi vörubifreiðaeigenda.

Stjórn Atvinnuleysistryggingasjóðs, skipuð af félags- og húsnæðismálaráðherra 21. ágúst 2014.

Aðalmenn:
    –        Einar Karl Birgisson, án tilnefningar, formaður,
    –        Ólafía B. Rafnsdóttir, tilnefnd af Alþýðusambandi Íslands,
    –        Kolbeinn Gunnarsson, tilnefndur af Alþýðusambandi Íslands,
    –        Ína Halldóra Jónsdóttir, tilnefnd af Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja,
    –        Guðlaug Kristjánsdóttir, tilnefnd af Bandalagi háskólamanna,
    –        Ingþór Karl Eiríksson, tilnefndur af fjármála- og efnahagsráðuneyti,
    –        Karl Björnsson, tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga,
    –        Álfheiður Sívertsen, tilnefnd af Samtökum atvinnulífsins,
    –        Jón Rúnar Pálsson, tilnefndur af Samtökum atvinnulífsins.

Varamenn:
    –        Bryndís Einarsdóttir, án tilnefningar, varaformaður,
    –        Hilmar Harðarson, tilnefndur af Alþýðusambandi Íslands,
    –        Ísleifur Tómasson, tilnefndur af Alþýðusambandi Íslands,
    –        Garðar Hilmarsson, tilnefndur af Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja,
    –        Stefán Aðalsteinsson, tilnefndur af Bandalagi háskólamanna,
    –        Guðný Einarsdóttir, tilnefnd af fjármála- og efnahagsráðuneyti,
    –        Inga Rún Ólafsdóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga,
    –        Kristín Þóra Harðardóttir, tilnefnd af Samtökum atvinnulífsins,
    –        Ragnar Árnason, tilnefndur af Samtökum atvinnulífsins.

Stjórn Ábyrgðasjóðs launa, skipuð 9. október 2012.

Aðalmenn:
    –        Þórey Anna Matthíasdóttir, skipuð af félags- og húsnæðismálaráðherra án tilnefningar, formaður,
    –        Halldór Oddsson, tilnefndur af Alþýðusambandi Íslands,
    –        Álfheiður Mjöll Sívertsen, tilnefnd af Samtökum atvinnulífsins.

Varamenn:
    –        Arnar Kristinsson, skipaður af félags- og húsnæðismálaráðherra án tilnefningar, varamaður formanns,
    –        Magnús M. Norðdahl, tilnefndur af Alþýðusambandi Íslands,
    –        Kristín Þóra Harðardóttir, tilnefnd af Samtökum atvinnulífsins.
    Starfsmaður stjórnarinnar er Björgvin Steingrímsson hjá Vinnumálastofnun.

Samstarfsnefnd um málefni Alþjóðavinnumálastofnunarinnar, endurskipuð ótímabundið frá 15. ágúst 2012.
    –        Gylfi Kristinsson, án tilnefningar, formaður,
    –        Magnús M. Norðdahl, tilnefndur af Alþýðusambandi Íslands,
    –        Hrafnhildur Stefánsdóttir, tilnefnd af Samtökum atvinnulífsins.

Varamenn:
    –        Rán Ingvarsdóttir, án tilnefningar,
    –        Maríanna Traustadóttir, tilnefnd af Alþýðusambandi Íslands,
    –        Álfheiður M. Sívertsen, tilnefnd af Samtökum atvinnulífsins.

Stjórn Vinnueftirlits ríkisins, skipuð 1. september 2011.

Aðalmenn:
    –        Margrét S. Björnsdóttir, skipuð af velferðarráðherra, formaður,
    –        Björn Ágúst Sigurjónsson, tilnefndur af Alþýðusambandi Íslands,
    –        Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir, tilnefnd af Alþýðusambandi Íslands,
    –        Maríanna H. Helgadóttir, tilnefnd af Bandalagi háskólamanna,
    –        Védís Guðjónsdóttir, tilnefnd af Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja,
    –        Ágústa H. Gústafsdóttir, tilnefnd af fjármálaráðuneyti,
    –        Hersir Oddsson, tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga,
    –        Guðrún S. Eyjólfsdóttir, tilnefnd af Samtökum atvinnulífsins,
    –        Jón Rúnar Pálsson, tilnefndur af Samtökum atvinnulífsins.

Varamenn:
    –        Guðný Hrund Karlsdóttir, skipuð af velferðarráðherra,
    –        Rannveig Sigurðardóttir, tilnefnd af Alþýðusambandi Íslands,
    –        Halldór Grönvold, tilnefndur af Alþýðusambandi Íslands,
    –        Bragi Skúlason, tilnefndur af Bandalagi háskólamanna,
    –        Sverrir Björn Björnsson, tilnefndur af Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja,
    –        Björn Rögnvaldsson, tilnefndur af fjármálaráðuneyti,
    –        Sólveig B. Gunnarsdóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitafélaga,
    –        Pétur Reimarsson, tilnefndur af Samtökum atvinnulífsins,
    –        Ragnheiður Héðinsdóttir, tilnefnd af Samtökum atvinnulífsins.

Vinnumarkaðsráð Austurlands, skipað 11. maí 2011.

Aðalmenn:
    –        Helga Þórarinsdóttir, án tilnefningar, formaður,
    –        Þorkell Kolbeins, tilnefndur af Alþýðusambandi Íslands, varaformaður,
    –        Hrefna Björnsdóttir, tilnefnd af Alþýðusambandi Íslands – samtökum opinberra starfsmanna,
    –        Bergþóra Hlín Arnórsdóttir, tilnefnd af mennta- og menningarmálaráðuneyti,
    –        Hákon Viðarsson, tilnefndur af Samtökum atvinnulífsins,
    –        Auður Anna Ingólfsdóttir, tilnefnd af Samtökum atvinnulífsins,
    –        Valdimar O. Hermannsson, tilnefndur af Sambandi sveitarfélaga á Austurlandi,

Varamenn:
    –        Örvar Jóhannsson, án tilnefningar,
    –        Gyða Vigfúsdóttir, tilnefnd af Alþýðusambandi Íslands,
    –        Gísli Agnar Bjarnason, tilnefndur af Alþýðusambandi Íslands – samtökum opinberra starfsmanna,
    –        Jón Knútur Ásmundsson, tilnefndur af mennta- og menningarmálaráðuneyti,
    –        Benedikt Jóhannsson, tilnefndur af Samtökum atvinnulífsins,
    –        Gunnþór Ingvason, tilnefndur af Samtökum atvinnulífsins,
    –        Sigrún Blöndal, tilnefnd af Sambandi sveitarfélaga á Austurlandi.

Vinnumarkaðsráð höfuðborgarsvæðisins, skipað 5. maí 2011.

Aðalmenn:
    –        Þórunn Kolbeins Matthíasdóttir, án tilnefningar, formaður,
    –        Vignir Eyþórsson, tilnefndur af Alþýðusambandi Íslands, varaformaður,
    –        Páll Svavarsson, tilnefndur af Alþýðusambandi Íslands – samtökum opinberra starfsmanna,
    –        Hulda Ólafsdóttir, tilnefnd af mennta- og menningarmálaráðuneyti,
    –        Kolbeinn Finnsson, tilnefndur af Samtökum atvinnulífsins,
    –        Halldór Árnason, tilnefndur af Samtökum atvinnulífsins,
    –        Guðrún Pálsdóttir, tilnefnd af Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu.

Varamenn:
    –        Sigurbjörn Úlfarsson, án tilnefningar,
    –        Sigurrós Kristinsdóttir, tilnefnd af Alþýðusambandi Íslands,
    –        Jófríður Hanna Sigfúsdóttir, tilnefnd af Alþýðusambandi Íslands – samtökum opinberra starfsmanna,
    –        Haukur Harðarson, tilnefndur af mennta- og menningarmálaráðuneyti,
    –        Guðjón Axel Guðjónsson, tilnefndur af Samtökum atvinnulífsins,
    –        Ragnar Árnason, tilnefndur af Samtökum atvinnulífsins.

Vinnumarkaðsráð Norðurlands eystra, skipað 5. maí 2011.


Aðalmenn:
    –        Katrín Freysdóttir, án tilnefningar, formaður,
    –        Þorsteinn E. Arnórsson, tilnefndur af Alþýðusambandi Íslands, varaformaður,
    –        Guðrún Siglaugsdóttir, tilnefnd af Alþýðusambandi Íslands – samtökum opinberra starfsmanna,
    –        Erla Björg Guðmundsdóttir, tilnefnd af mennta- og menningarmálaráðuneyti,
    –        G. Ómar Pétursson, tilnefndur af Samtökum atvinnulífsins,
    –        Ágúst Torfi Hauksson, tilnefndur af Samtökum atvinnulífsins,
    –        Marinó Þorsteinsson, tilnefndur af Eyþingi.

Varamenn:
    –        Ásgrímur Hallgrímsson, án tilnefningar,
    –        Aðalsteinn Árni Baldursson, tilnefndur af Alþýðusambandi Íslands,
    –        Sævar Herbertsson, tilnefndur af Alþýðusambandi Íslands – samtökum opinberra starfsmanna,
    –        Valgeir Magnússon, tilnefndur af mennta- og menningarmálaráðuneyti,
    –        Jóna Jónsdóttir, tilnefnd af Samtökum atvinnulífsins,
    –        Gestur Geirsson, tilnefndur af Samtökum atvinnulífsins,
    –        Halla Björk Reynisdóttir, tilnefnd af Eyþingi.

Vinnumarkaðsráð Norðurlands vestra, skipað 5. maí 2011.

Aðalmenn:
    –        Valgarður Hilmarsson, án tilnefningar, formaður,
    –        Þórarinn Sverrisson, tilnefndur af Alþýðusambandi Íslands, varaformaður,
    –        Sigríður Gísladóttir, tilnefnd af Alþýðusambandi Íslands – samtökum opinberra starfsmanna,
    –        Bryndís Kristín Williams, tilnefnd af mennta- og menningarmálaráðuneyti,
    –        Tómas Árdal, tilnefndur af Samtökum atvinnulífsins,
    –        Adolf H. Berndsen, tilnefndur af Samtökum atvinnulífsins,
    –        Katrín María Andrésdóttir, tilnefnd af Sambandi sveitarfélaga á Norðurlandi vestra.

Varamenn:
    –        Þórdís Friðbjörnsdóttir, án tilnefningar,
    –        Ásgerður Pálsdóttir, tilnefnd af Alþýðusambandi Íslands,
    –        Árni Egilsson, tilnefndur af Alþýðusambandi Íslands – samtökum opinberra starfsmanna,
    –        Jóhann Ingólfsson, tilnefndur af mennta- og menningarmálaráðuneyti,
    –        Gunnlaugur Sighvatsson, tilnefndur af Samtökum atvinnulífsins,
    –        Guðmundur Örn Guðmundsson, tilnefndur af Samtökum atvinnulífsins,
    –        Leó Örn Þorleifsson, tilnefndur af Sambandi sveitarfélaga á Norðurlandi vestra.

Vinnumarkaðsráð Suðurlands, skipað 5. maí 2011.

Aðalmenn:
    –        Valgerður Guðjónsdóttir, tilnefnd af mennta- og menningarmálaráðuneyti, formaður,
    –        Már Guðnason, tilnefndur af Alþýðusambandi Íslands,
    –        Stefanía Geirsdóttir, tilnefnd af Alþýðusambandi Íslands – samtökum opinberra starfsmanna, varaformaður,
    –        Arnar Sigurmundsson, tilnefndur af Samtökum atvinnulífsins,
    –        Jón Páll Kristófersson, tilnefndur af Samtökum atvinnulífsins,
    –        Jóna S. Sigurbjartsdóttir, tilnefnd af Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga.

Varamenn:
    –        Snorri Sigurfinnsson, án tilnefningar,
    –        Margrét Ingþórsdóttir, tilnefnd af Alþýðusambandi Íslands,
    –        Unnur Sigmarsdóttir, tilnefnd af Alþýðusambandi Íslands – samtökum opinberra starfsmanna,
    –        Sigurður Sigursveinsson, tilnefndur af mennta- og menningarmálaráðuneyti,
    –        Hafdís Snorradóttir, tilnefnd af Samtökum atvinnulífsins,
    –        Ragnar Pálsson, tilnefndur af Samtökum atvinnulífsins.

Vinnumarkaðsráð Suðurnesja, skipað 5. maí 2011.

Aðalmenn:
    –        Eyrún Jana Sigurðardóttir, án tilnefningar, formaður,
    –        Guðmundur Finnsson, tilnefndur af Alþýðusambandi Íslands, varaformaður,
    –        Ragnar Örn Pétursson, tilnefndur af Alþýðusambandi Íslands – samtökum opinberra starfsmanna,
    –        Guðjónína Sæmundsdóttir, tilnefnd af mennta- og menningarmálaráðuneyti,
    –        Gunnar Olsen, tilnefndur af Samtökum atvinnulífsins,
    –        Stefán Sigurðsson, tilnefndur af Samtökum atvinnulífsins,
    –        Inga Sigrún Atladóttir, tilnefnd af Sambandi sveitarfélaga á Suðurnesjum.

Varamenn:
    –        Kristinn Þór Jakobsson, án tilnefningar,
    –        Guðbrandur Einarsson, tilnefndur af Alþýðusambandi Íslands,
    –        Ingvar Georg Georgsson, tilnefndur af Alþýðusambandi Íslands – samtökum opinberra starfsmanna,
    –        Stefán Jón Bjarnason, tilnefndur af Samtökum atvinnulífsins,
    –        Gunnar Tómasson, tilnefndur af Samtökum atvinnulífsins,
    –        Einar Jón Pálsson, tilnefndur af Sambandi sveitarfélaga á Suðurnesjum.

Vinnumarkaðsráð Vestfjarða, skipað 5. maí 2011.

Aðalmenn:
    –        Sigríður Hulda Guðbjörnsdóttir, án tilnefningar, formaður,
    –        Ólafur Baldursson, tilnefndur af Alþýðusambandi Íslands, varaformaður,
    –        Margrét Þ. Óladóttir, tilnefnd af Alþýðusambandi Íslands – samtökum opinberra starfsmanna,
    –        Smári Haraldsson, tilnefndur af mennta- og menningarmálaráðuneyti,
    –        Áslaug Alfreðsdóttir, tilnefnd af Samtökum atvinnulífsins,
    –        Kristján G. Jóakimsson, tilnefndur af Samtökum atvinnulífsins,
    –        Arnheiður Jónsdóttir, tilnefnd af Fjórðungssambandi Vestfirðinga.

Varamenn:
    –        Marzellíus Sveinbjörnsson, án tilnefningar,
    –        Lárus Benediktsson, tilnefndur af Alþýðusambandi Íslands,
    –        Gabríela Aðalbjörnsdóttir, tilnefnd af Alþýðusambandi Íslands – samtökum opinberra starfsmanna,
    –        Þuríður Sigurðardóttir, tilnefnd af mennta- og menningarmálaráðuneyti,
    –        Sævar Óskarsson, tilnefndur af Samtökum atvinnulífsins,
    –        Óðinn Gestsson, tilnefndur af Samtökum atvinnulífsins,
    –        Ómar Már Jónsson, tilnefndur af Fjórðungssambandi Vestfirðinga.

Vinnumarkaðsráð Vesturlands, skipað 5. maí 2011.

Aðalmenn:
    –        Dagný Jónsdóttir, skipuð af félags- og húsnæðismálaráðherra, formaður,
    –        Vilhjálmur Birgisson, tilnefndur af Alþýðusambandi Íslands, varaformaður,
    –        Helga Hafsteinsdóttir, tilnefnd af Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja,
    –        Inga Dóra Halldórsdóttir, tilnefnd af mennta- og menningarmálaráðuneyti,
    –        Guðmundur Smári Guðmundsson, tilnefndur af Samtökum atvinnulífsins,
    –        Sigríður Margrét Guðmundsdóttir, tilnefnd af Samtökum atvinnulífsins,
    –        Sveinn Kristinsson, tilnefndur af Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi.

Varamenn:
    –        Jónína Berta Stefánsdóttir, skipuð af félags- og húsnæðismálaráðherra,
    –        Þorsteinn Sigurðsson, tilnefndur af Alþýðusambandi Íslands,
    –        Ingveldur Jónsdóttir, tilnefnd af Alþýðusambandi Íslands – samtökum opinberra starfsmanna,
    –        Jón Eggert Bragason, tilnefndur af mennta- og menningarmálaráðuneyti,
    –        Ólafur Rögnvaldsson, tilnefndur af Samtökum atvinnulífsins,
    –        Bolli Árnason, tilnefndur af Samtökum atvinnulífsins,
    –        Hrefna Bryndís Jónsdóttir, tilnefnd af Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi.

Verkefnisstjórn um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA), skipuð 14. apríl 2011.

Aðalmenn:
    –        Þór G. Þórarinsson, án tilnefningar, formaður,
    –        Guðjón Sigurðsson, án tilnefningar,
    –        Bryndís Snæbjörnsdóttir, tilnefnd af Landssamtökunum Þroskahjálp,
    –        Áslaug María Friðriksdóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga,
    –        Gyða Hjartardóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga,
    –        Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga,
    –        Guðmundur Magnússon, tilnefndur af Öryrkjabandalagi Íslands.

Varamenn:
    –        Rósa Guðrún Bergþórsdóttir, án tilnefningar, varaformaður,
    –        Einar Njálsson, án tilnefningar,
    –        Jarþrúður Þórhallsdóttir, tilnefnd af Landssamtökunum Þroskahjálp,
    –        Björk Vilhelmsdóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga,
    –        Tryggvi Þórhallsson, tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga,
    –        Jón Óskar Pétursson, tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga,
    –        Hrefna K. Óskarsdóttir, tilnefnd af Öryrkjabandalagi Íslands.

Samstarfsnefnd um atvinnumál útlendinga, skipuð 7. mars 2007.

Aðalmenn:
    –        Bjarnheiður Gautadóttir, án tilnefningar, formaður,
    –        Halldór Grönvold, tilnefndur af Alþýðusambandi Íslands,
    –        Ragnar Árnason, tilnefndur af Samtökum atvinnulífsins,
    –        Þorsteinn Gunnarsson, tilnefndur af Útlendingastofnun,
    –        Unnur Sverrisdóttir, tilnefnd af Vinnumálastofnun.

Varamenn:
    –        Hanna Sigr. Gunnsteinsdóttir, án tilnefningar, varaformaður,
    –        Þorbjörn Guðmundsson, tilnefndur af Alþýðusambandi Íslands,
    –        Hrafnhildur Stefánsdóttir, tilnefnd af Samtökum atvinnulífsins,
    –        Kristín Völundardóttir, tilnefnd af Útlendingastofnun,
    –        Gissur Pétursson, tilnefndur af Vinnumálastofnun.