Ferill 1. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


144. löggjafarþing 2014–2015.
Þingskjal 760  —  1. mál.

3. umræða.


Breytingartillaga


við frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2015.

Frá meiri hluta fjárlaganefndar (VigH, GÞÞ, ÁsmD, HarB, KG, ValG).


    Við 2. gr. Við liðinn Fjármögnun:
     a.      Í stað fjárhæðarinnar „80.000“ í Tekin löng lán komi: 60.000.
     b.      Í stað fjárhæðarinnar „103.000“ í Afborganir lána komi: -100.200.