Ferill 120. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


144. löggjafarþing 2014–2015.
Prentað upp.

Þingskjal 918  —  120. mál.
Leiðréttur texti.

3. umræða.


Breytingartillaga


við frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 30/2004, um vátryggingarsamninga,
með síðari breytingum (hreyfanleiki viðskiptavina).


Frá Vilhjálmi Bjarnasyni.


    C-liður 3. gr. falli brott.

Greinargerð.

    Um er að ræða tæknilega lagfæringu. Í c-lið 3. gr. er tilvísun í 3. mgr. ranglega breytt. Hér er lagt til að umræddur c-liður 3. gr. verði felldur brott þannig að tilvísun til 1. og 3. mgr. verði óbreytt eins og hún er nú í lögunum.