Ferill 575. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


144. löggjafarþing 2014–2015.
Þingskjal 998  —  575. mál.
Fyrirspurntil heilbrigðisráðherra um fjölda legurýma.

Frá Jóni Þór Ólafssyni.


    Hver hefur frá árinu 2000 verið fjöldi legurýma í landinu, flokkað eftir heilbrigðisstofnunum, deildum og þjónustustigi?


Skriflegt svar óskast.