Ferill 594. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


144. löggjafarþing 2014–2015.
Þingskjal 1184  —  594. mál.




Svar


fjármála- og efnahagsráðherra við fyrirspurn frá Kristjáni L. Möller
um innheimtan gistináttaskatt.


     1.      Hversu mikill gistináttaskattur hefur verið innheimtur frá því að innheimta hans hófst, sundurliðað eftir uppgjörstímabilum og árum?
    Uppgjörstímabil gistináttaskatts eru þau sömu og uppgjörstímabil virðisaukaskatts hjá skattaðila. Almennt er því uppgjörstímabilið tveir mánuðir. Gjalddagi er fimmti dagur annars mánaðar eftir lok uppgjörstímabils. Frá Fjársýslu ríkisins fengust sundurliðaðar upplýsingar um álagðan gistináttaskatt eftir uppgjörstímabilum og innheimtan gistináttaskatt á sömu tímabilum eins og sjá má í töflu 1. Heildartölur fyrir hvert ár sjást í dálkinum „frá ársbyrjun“ í hvoru tilviki.


Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.


     2.      Hvernig skiptist skatturinn eftir ­sveitarfélögum og kjördæmum eftir árum?
    Tafla 2 sýnir skiptingu álagðs gistináttaskatts eftir ­sveitarfélögum og árum árin 2012– 2014. Tafla 3 sýnir skiptingu álagðs gistináttaskatts eftir kjördæmum og árum á sama tímabili.


Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.




Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.