Ferill 305. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


144. löggjafarþing 2014–2015.
Þingskjal 1337  —  305. mál.

3. umræða.


Breytingartillaga


við breytingartillögu á þingskjali 1092 [Raforkulög].

Frá Lilju Rafneyju Magnúsdóttur, Steingrími J. Sigfússyni
og Svandísi Svavarsdóttur.

    Við 5. tölul. bætist ný málsgrein, svohljóðandi:
    Þrátt fyrir ákvæði laga þessara skal ákvarðanataka og allur frekari undir­búningur undir lagningu raflína um miðhálendi Íslands frestast þar til Alþingi hefur lokið umfjöllun um tillögu þá til þingsályktunar um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku er lögð skal fyrir Alþingi í fyrsta sinn fyrir 15. október 2016.