Ferill 797. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


144. löggjafarþing 2014–2015.
Þingskjal 1418  —  797. mál.
Fyrirspurntil félags- og húsnæðismálaráðherra um nauðungarsölur
að kröfu Íbúðalánasjóðs árin 2008–2015.

Frá Jóni Þór Ólafssyni.


    Hversu margar fasteignir a) einstaklinga, b) lögaðila voru seldar nauðungarsölu á mánuði að kröfu Íbúðalánasjóðs í hverju sýslumannsembætti árin 2008–2015?


Skriflegt svar óskast.