Ferill 162. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


145. löggjafarþing 2015–2016.
Þingskjal 162  —  162. mál.
Fyrirspurntil innanríkisráðherra um kynferðisbrot á þjóðhátíð í Vestmannaeyjum 2015.

Frá Helga Hrafni Gunnarssyni.


    Hversu margar tilkynningar um kynferðisbrot annars vegar og kærur vegna kynferðisbrota hins vegar bárust lögregluyfirvöldum í tengslum við þjóðhátíð í Vestmannaeyjum 2015?


Skriflegt svar óskast.