Ferill 177. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


145. löggjafarþing 2015–2016.
Þingskjal 180  —  177. mál.
Fyrirspurntil heilbrigðisráðherra um heimild samkynhneigðra karla til að gefa blóð.

Frá Brynhildi Pétursdóttur.


     1.      Hvað líður mati ráðgjafarnefndar um fagleg málefni í blóðgjafaþjónustu á því hvort heimila eigi samkynhneigðum körlum að gefa blóð?
     2.      Hver er afstaða ráðherra til þess að veita samkynhneigðum körlum heimild til að gefa blóð?


Skriflegt svar óskast.