Ferill 220. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


145. löggjafarþing 2015–2016.
Þingskjal 228  —  220. mál.
Fyrirspurntil mennta- og menningarmálaráðherra um tengsl hans við Orku Energy.

Frá Birgittu Jónsdóttur.


     1.      Hversu lengi starfaði ráðherra fyrir Orku Energy?
     2.      Hvaða verkefni vann ráðherra fyrir Orku Energy á árinu 2011 og hvar voru þau störf innt af hendi?
     3.      Á grundvelli hvaða sérþekkingar voru umrædd störf unnin?
     4.      Hversu mikið var ráðherra greitt fyrir umrædd störf fyrir félagið á árinu 2011?


Skriflegt svar óskast.