Ferill 90. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


145. löggjafarþing 2015–2016.
Þingskjal 241  —  90. mál.




Svar


forsætisráðherra við fyrirspurn frá Steingrími J. Sigfússyni um fjölda ríkisstjórnarfunda.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     1.      Hversu marga ríkisstjórnarfundi hefur hver ríkisstjórn haldið á hverju ári eða hluta úr ári á starfstíma sínum frá og með árinu 2000 og til dagsins í dag?
     2.      Hvernig hefur fundum ríkisstjórna verið háttað mánuðina júní, júlí og ágúst á hverju ári á framangreindu tímabili?
     3.      Hvenær hefur liðið lengst á milli ríkisstjórnarfunda á tímabilinu?


    Umbeðnar upplýsingar koma fram í eftirfarandi töflu:
              
Ríkisstjórn Ár /
tímabil
Heildarfjöldi funda Fundir í júní, júlí og ágúst
Þriðja ráðuneyti Davíðs Oddssonar frá 28. maí 1999–23. maí 2003 2000 71 13
2001 75 12
2002 66 11
2003 27
Fjórða ráðuneyti Davíðs Oddssonar frá 23. maí 2003–15. september 2004 2003 36 11
2004 70 13
Ráðuneyti Halldórs Ásgrímssonar frá 15. september 2004–15. júní 2006 2004 23
2005 66 12
2006 37 3
Ráðuneyti Geirs H. Haarde frá 15. júní 2006–24. maí 2007 2006 40 13
Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde frá 24. maí 2007–1. febrúar 2009 2007 44 14
2008 85 12
2009 5
Ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur frá 1. febrúar 2009–10. maí 2009 2009 27
Annað ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur frá 10. maí 2009–22. maí 2013 2009 68 28
2010 90 19
2011 93 17
2012 91 19
2013 29
Ráðuneyti Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar frá 23. maí 2013 2013 41 15
2014 78 11
Fundir fram til 9. október 2015 2015 57 14
Á framangreindu tímabili leið lengst á milli funda sumarið 2015