Ferill 90. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.
145. löggjafarþing 2015–2016.
Þingskjal 241 — 90. mál.
Svar
forsætisráðherra við fyrirspurn frá Steingrími J. Sigfússyni um fjölda ríkisstjórnarfunda.
1. Hversu marga ríkisstjórnarfundi hefur hver ríkisstjórn haldið á hverju ári eða hluta úr ári á starfstíma sínum frá og með árinu 2000 og til dagsins í dag?
2. Hvernig hefur fundum ríkisstjórna verið háttað mánuðina júní, júlí og ágúst á hverju ári á framangreindu tímabili?
3. Hvenær hefur liðið lengst á milli ríkisstjórnarfunda á tímabilinu?
Umbeðnar upplýsingar koma fram í eftirfarandi töflu:
Ríkisstjórn | Ár / tímabil |
Heildarfjöldi funda | Fundir í júní, júlí og ágúst |
Þriðja ráðuneyti Davíðs Oddssonar frá 28. maí 1999–23. maí 2003 | 2000 | 71 | 13 |
2001 | 75 | 12 | |
2002 | 66 | 11 | |
2003 | 27 | ||
Fjórða ráðuneyti Davíðs Oddssonar frá 23. maí 2003–15. september 2004 | 2003 | 36 | 11 |
2004 | 70 | 13 | |
Ráðuneyti Halldórs Ásgrímssonar frá 15. september 2004–15. júní 2006 | 2004 | 23 | |
2005 | 66 | 12 | |
2006 | 37 | 3 | |
Ráðuneyti Geirs H. Haarde frá 15. júní 2006–24. maí 2007 | 2006 | 40 | 13 |
Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde frá 24. maí 2007–1. febrúar 2009 | 2007 | 44 | 14 |
2008 | 85 | 12 | |
2009 | 5 | ||
Ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur frá 1. febrúar 2009–10. maí 2009 | 2009 | 27 | |
Annað ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur frá 10. maí 2009–22. maí 2013 | 2009 | 68 | 28 |
2010 | 90 | 19 | |
2011 | 93 | 17 | |
2012 | 91 | 19 | |
2013 | 29 | ||
Ráðuneyti Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar frá 23. maí 2013 | 2013 | 41 | 15 |
2014 | 78 | 11 | |
Fundir fram til 9. október 2015 | 2015 | 57 | 14 |
Á framangreindu tímabili leið lengst á milli funda sumarið 2015 |