Ferill 233. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


145. löggjafarþing 2015–2016.
Þingskjal 249  —  233. mál.
Fyrirspurntil heilbrigðisráðherra um kvíða og þunglyndi meðal unglinga.

Frá Heiðu Kristínu Helgadóttur.


     1.      Hvernig hyggst ráðherra fylgja því eftir að skimað verði fyrir kvíða og þunglyndi meðal unglinga eins og hann hefur lýst yfir að gert skuli?
     2.      Eru áform uppi um að efla sálfræðiþjónustu í framhaldsskólum landsins?


Skriflegt svar óskast.