Ferill 344. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


145. löggjafarþing 2015–2016.
Þingskjal 422  —  344. mál.
Fyrirspurntil mennta- og menningarmálaráðherra um námsráðgjöf fyrir fanga.

Frá Helga Hrafni Gunnarssyni.


    Hvernig er því fé varið sem Fjölbrautaskóli Suðurlands fær úthlutað í fjárlögum til að sinna námsráðgjöf í fangelsum? Hvernig sundurliðast það eftir fangelsum og hvert er starfshlutfall námsráðgjafa á hverjum stað?


Skriflegt svar óskast.