Ferill 355. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


145. löggjafarþing 2015–2016.
Þingskjal 465  —  355. mál.
Fyrirspurntil fjármála- og efnahagsráðherra um laun lögreglumanna.

Frá Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur.


    Hvernig hafa laun lögreglumanna þróast síðan verkfallsréttur þeirra var afnuminn árið 1986? Óskað er eftir yfirliti um árleg meðallaun lögreglumanna og meðallaun í BSRB með verðlagi uppfærðu til nóvember 2014.


Skriflegt svar óskast.