Ferill 360. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


145. löggjafarþing 2015–2016.
Þingskjal 476  —  360. mál.
Fyrirspurn


til heilbrigðisráðherra um sameiningu öldrunarstofnana í Stykkishólmi.

Frá Lárusi Ástmari Hannessyni.


    Hvaða áform eru um sameiningu öldrunarþjónustu í Stykkishólmi í húsnæði Heilbrigðisstofnunar Vesturlands við Austurgötu? Hvenær hefjast framkvæmdir við þetta verkefni og hvenær er áætlað að þeim ljúki?


Skriflegt svar óskast.