Ferill 304. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


145. löggjafarþing 2015–2016.
Þingskjal 529  —  304. mál.

2. umræða.


Breytingartillaga


við frumvarp til fjáraukalaga fyrir árið 2015.

Frá meiri hluta fjárlaganefndar (VigH, GÞÞ, ÁsmD, HarB, PJP, ValG).


Skv. frv.
m.kr.
Breyting
m.kr.
Tillaga
m.kr.
Breytingar á sundurliðun 2:
1. Við bætist nýr fjárlagaliður:
01-902 Þjóðgarðurinn á Þingvöllum
a. 6.01 Nýframkvæmdir
0,0 2,4 2,4
b. Greitt úr ríkissjóði
0,0 2,4 2,4
2. Við bætist nýr fjárlagaliður:
02-210 Háskólinn á Akureyri
a. 1.01 Háskólinn á Akureyri
0,0 30,0 30,0
b. Greitt úr ríkissjóði
0,0 30,0 30,0
3. Við 03-611 Íslandsstofa
a. 1.10 Íslandsstofa
-3,0 3,0 0,0
b. Innheimt af ríkistekjum
-3,0 3,0 0,0
4. Við bætist nýr fjárlagaliður:
04-251 Einkaleyfastofan
a. 1.01 Einkaleyfastofan
0,0 84,7 84,7
b. Innheimt af ríkistekjum
0,0 84,7 84,7
5. Við 04-555 Framkvæmdasjóður ferðamannastaða
a. 6.41 Framkvæmdasjóður ferðamannastaða
850,0 12,2 862,2
b. Greitt úr ríkissjóði
850,0 12,2 862,2
6. Við bætist nýr fjárlagaliður:
04-599 Ýmis orkumál
a. 1.30 Kolvetnisrannsóknasjóður
0,0 38,0 38,0
b. Innheimt af ríkistekjum
0,0 38,0 38,0
7. Við 06-501 Fangelsismálastofnun ríkisins
a. 1.01 Fangelsismálastofnun ríkisins
24,0 20,0 44,0
b. Greitt úr ríkissjóði
24,0 20,0 44,0
8. Við 06-651 Vegagerðin
a. Greitt úr ríkissjóði
2.923,7 -1.139,0 1.784,7
b. Innheimt af ríkistekjum
70,0 1.139,0 1.209,0
9. Við bætist nýr fjárlagaliður:
06-655 Samgöngustofa
a. 1.01 Samgöngustofa
0,0 143,5 143,5
b. Innheimt af ríkistekjum
0,0 143,5 143,5
10. Við bætist nýr fjárlagaliður:
06-662 Hafnarframkvæmdir
a. 6.70 Hafnabótasjóður
0,0 20,0 20,0
b. 6.75 Dýpkun fyrir utan innsiglingu
    við Höfn í Hornafirði
0,0 30,0 30,0
c. Greitt úr ríkissjóði
0,0 50,0 50,0
11. Við bætist nýr fjárlagaliður:
06-701 Þjóðkirkjan
a. 1.01 Biskup Íslands
0,0 370,0 370,0
b. Greitt úr ríkissjóði
0,0 370,0 370,0
12. Við 06-841 Jöfnunarsjóður sveitarfélaga
a. 1.10 Jöfnunarsjóður sveitarfélaga,
    lögbundin framlög
716,0 215,0 931,0
b. Greitt úr ríkissjóði
716,0 215,0 931,0
13. Við 08-204 Lífeyristryggingar
a. Greitt úr ríkissjóði
233,0 -128,0 105,0
b. Innheimt af ríkistekjum
-233,0 128,0 -105,0
14. Við 08-206 Sjúkratryggingar
a. 1.15 Lyf
102,0 470,0 572,0
b. 1.31 Þjálfun
79,0 165,0 244,0
c. 1.35 Tannlækningar
0,0 200,0 200,0
d. Greitt úr ríkissjóði
2.137,0 835,0 2.972,0
15. Við 08-208 Slysatryggingar
a. 1.16 Kaup og aflahlutur sjómanna
43,0 6,0 49,0
b. Innheimt af ríkistekjum
43,0 6,0 49,0
16. Við 08-303 Lýðheilsusjóður
a. 1.90 Lýðheilsusjóður
18,4 3,0 21,4
b. Innheimt af ríkistekjum
-4,0 3,0 -1,0
17. Við 08-317 Lyfjastofnun
a. 1.01 Lyfjastofnun
119,7 10,0 129,7
b. Innheimt af ríkistekjum
119,7 10,0 129,7
18. Við 08-398 Félagsmál, ýmis starfsemi
a. 1.10 Kostnaður skv. 15. gr. laga nr. 40/1991,
    um félagsþjónustu sveitarfélaga
0,0 50,0 50,0
b. Greitt úr ríkissjóði
75,0 50,0 125,0
19. Við bætist nýr fjárlagaliður:
08-402 Framkvæmdasjóður aldraðra
a. 1.13 Leigugreiðslur til hjúkrunarheimila
    sveitarfélaga
0,0 -579,0 -579,0
b. 6.25 Endurgreiðslur til sveitarfélaga á
    stofnkostnaði við byggingu hjúkrunarheimila
0,0 579,0 579,0
20. Við bætist nýr fjárlagaliður:
08-851 Atvinnuleysistryggingasjóður
a. 1.11 Atvinnuleysisbætur
0,0 -500,0 -500,0
b. Innheimt af ríkistekjum
0,0 -500,0 -500,0
21. Við 09-721 Fjármagnstekjuskattur
a. 1.11 Fjármagnstekjuskattur
3.430,0 -290,0 3.140,0
b. Greitt úr ríkissjóði
3.460,0 -290,0 3.170,0
22. Við 09-989 Ófyrirséð útgjöld
a. 1.90 Ófyrirséð útgjöld
-428,0 3.584,0 3.156,0
b. Sértekjur
0,0 -140,0 -140,0
c. Greitt úr ríkissjóði
-428,0 3.444,0 3.016,0
23. Við 09-999 Ýmislegt
a. 1.76 Aðstoð við sveitarfélög vegna
    vatnsflóða og úrhellisrigninga
0,0 56,0 56,0
b. Greitt úr ríkissjóði
18,0 56,0 74,0
24. Við 14-211 Umhverfisstofnun
a. 5.41 Þjóðgarðar og friðlýst svæði
0,0 1,2 1,2
b. Greitt úr ríkissjóði
19,6 1,2 20,8
25. Við 14-212 Vatnajökulsþjóðgarður
a. 6.41 Framkvæmdir
0,0 4,5 4,5
b. Greitt úr ríkissjóði
39,7 4,5 44,2
26. Við 19-801 Vaxtagjöld ríkissjóðs
a. 1.10 Vaxtagjöld ríkissjóðs
-5.673,0 421,0 -5.252,0
b. Greitt úr ríkissjóði
-4.080,0 -32,0 -4.112,0
c. Viðskiptahreyfingar
-1.593,0 453,0 -1.140,0