Ferill 288. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


145. löggjafarþing 2015–2016.
Þingskjal 602  —  288. mál.




Svar


félags- og húsnæðismálaráðherra við fyrirspurn frá Katrínu Jakobsdóttur
um útgjöld vegna sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstarfa.


    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     Hversu miklu fé hefur verið varið til kaupa á sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstörfum fyrir velferðarráðuneytið á vegum félags- og húsnæðismálaráðherra frá upphafi árs 2014? Hverjir hafa fengið greiðslur af þessum ástæðum og fyrir hvaða verkefni?

    Kostnaður vegna kaupa á sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarþjónustu fyrir velferðarráðuneytið á vegum félags- og húsnæðismálaráðherra frá upphafi árs 2014 til og með 31. október 2015 samkvæmt túlkun ráðuneytisins er að fjárhæð 129.505.664 kr. Að auki er sameiginlegur kostnaður sem fellur á ráðuneytið á tímabilinu og kemur hann fram í svari heilbrigðisráðherra.
    Eftirtaldir aðilar unnu tilgreind verkefni fyrir ráðuneytið á tímabilinu:

Fjárhæð Nafn Verkefni
26.970 Alþjóðasetur ehf. Þýðingar og túlkaþjónusta.
20.917.134 Analytica ehf. Ráðgjöf vegna framtíðarskipan húsnæðismála.
93.376 Andrés Júlíus Ólafsson Uppfærsla neysluviðmiða.
4.400.000 Argus ehf. Fjölmiðlaráðgjöf.
2.878.571 Ágúst Bjarni Garðarsson Vinna vegna nefndar um stjórnsýslu á sviði félagsþjónustu og barnaverndar.
1.124.700 Árnasynir sf. Kynningarstörf vegna framtíðarskipan húsnæðismála. Þýðingar og túlkaþjónusta.
312.940 Björn Matthíasson Þýðingar og túlkaþjónusta.
2.400.000 Capacent ehf. Ráðgjöf vegna framtíðarskipan húsnæðismála.
300.000 Creditinfo Fjölmiðlavaktin ehf. Viðmælendagreining.
1.542.544 EC Consulting ehf. Ráðgjöf vegna framtíðarskipan húsnæðismála.
2.247.433 Evrópulög ehf. Ráðgjöf vegna Íbúðarlánasjóðs.
65.000 Finnur Torfi Gunnarsson Ráðgjöf við jafnréttismál.
104.500 Framkvæmdasýsla ríkisins Ráðgjöf vegna húsnæðismála stofnana.
1.813.293 Góð samskipti ehf. Ráðgjöf vegna framtíðarskipan húsnæðismála.
25.000 Guðbjörg Lilja Hjartardóttir Þýðingar og túlkaþjónusta.
5.893.600 Hagstofa Íslands a) Rannsókn á launamun kvenna og karla.
b) Rannsókn á stöðu leigjenda og húseigenda.
15.072.113 Háskóli Íslands a) Rannsókn á stöðu karla og kvenna á vinnumarkaði.
b) Rannsókn á fjölgun ungra öryrkja.
c) Greining á tiltækum rannsóknum á stöðu fatlaðs fólks á Íslandi.
d) Úrtakskönnun á stöðu þeirra sem misstu húsnæði á Suðurnesjum.
e) Vinna vegna framkvæmdaáætlunar í málefnum fatlaðs fólks.
f) Þýðingar og túlkaþjónusta.
225.000 Helgi Tómasson Umsögn um launakannanir.
164.576 Ingegerd Hedvig S. Narby Þýðingar og túlkaþjónusta.
258.387 Ingimar Einarsson Vinna vegna formennsku Íslands í norrænu samstarfi.
81.484 InterCultural Ísland ehf. Þýðingar og túlkaþjónusta.
21.794 Jafnréttishús ehf. Þýðingar og túlkaþjónusta.
3.133.090 Jón Benedikt Björnsson Eftirlit með meðferðarheimilum á vegum Barnaverndarstofu.
24.949.269 KPMG ehf. Aðstoð við tillögu- og frumvarpsgerð vegna framtíðarskipan húsnæðismála.
6.094.000 Landslög slf. Aðstoð við frumvarpsgerð vegna framtíðarskipan húsnæðismála. Ráðgjöf vegna Íbúðarlánasjóðs.
223.617 Landspítali Vinna vegna flutnings á málefnum aldraðra.
740.693 Lára Kristín Sturludóttir Ráðgjöf.
558.960 LB Consulting ehf. Velferðarvaktin og vinna við norrænt samstarf.
591.600 LEX ehf. Ráðgjöf vegna atvinnuleysistrygginga.
434.343 Libreta ehf. Ráðgjöf vegna framtíðarskipan húsnæðismála.
81.247 Nordisk Ministerråd Þýðingar og túlkaþjónusta.
22.785 Salvör Aradóttir Þýðingar og túlkaþjónusta.
222.948 Samskiptamiðstöð heyrnarlausra Þýðingar og túlkaþjónusta.
70.000 Sigurjón Unnar Sveinsson Þýðingar og túlkaþjónusta.
19.670.014 Siv Friðleifsdóttir Aðstoð vegna norræns samstarfs, formennsku Íslands í norrænu ráðherranefndinni og vinna í velferðarvaktinni.
1.205.740 Skjal þjónusta ehf. Rannsókn á velferðarvaktinni. Þýðingar og túlkaþjónusta.
3.780.000 Snævarr slf. Ráðgjöf um jafnréttismál.
44.000 Stanislaw Jan Bartoszek Þýðingar og túlkaþjónusta.
737.100 Sveinn Björnsson Vinna við úttekt á STARF.
333.960 Sverrir Hans Konráðsson Þýðingar og túlkaþjónusta.
55.201 Sýningakerfi ehf. Kynningarstarf.
1.626.840 Sænska félagsmálaráðuneytið Vinna vegna norrænna velferðarvísa.
608.400 Taktík ehf. Kynningarstarf vegna framtíðarskipan húsnæðismála.
2.090.651 Talnakönnun hf. Ráðgjöf vegna endurskoðunar almannatrygginga.
490.720 Túnfiskar sf. Þýðingar og túlkaþjónusta.
12.000 Velferðarsvið Reykjavíkur Þýðingar og túlkaþjónusta.
28.000 Yates þýðingar slf. Þýðingar og túlkaþjónusta.
41.424 Ylva Hellerud Þýðingar og túlkaþjónusta.
108.900 Þjóðskrá Sérvinnslur úr fasteignaskrá.
249.375 Þorsteinn Magnússon Vinna vegna víxlverkana.
1.332.372 Þýðingarstofa JC ehf. Þýðingar og túlkaþjónusta.