Ferill 1. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


145. löggjafarþing 2015–2016.
Þingskjal 604  —  1. mál.

2. umræða.


Breytingartillaga


við frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2016 og breytingartillögur á þingskjölum 586 og 587.

Frá Oddnýju G. Harðardóttur, Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur, Brynhildi Pétursdóttur og Ástu Guðrúnu Helgadóttur.


Breytingar á sundurliðun 1:
    1.     Við brtt. á þskj. 587.
         a.     Við bætist nýr liður: 1.6.1.1 Bætt skatteftirlit: 4.000 m.kr.
         b.     Við bætist nýr liður: 5.1.2.1.36 Sérstakur skattur af seldri raforku: 2.000 m.kr.
         c.     Liðurinn 8.2.1 Arðgreiðslur frá fjármálastofnunum hækki um 8.000 m.kr.
         d.     Liðurinn 8.3.8.5.10 Veiðigjald fyrir veiðiheimildir hækki um 3.000 m.kr.

Skv. frv.
m.kr.
Breyting
m.kr.
Tillaga
m.kr.
Breytingar á sundurliðun 2:
2. Við 00-610 Umboðsmaður Alþingis
a. 1.01 Umboðsmaður Alþingis
202,5 15,0 217,5
b. Greitt úr ríkissjóði
202,5 15,0 217,5
3. Við bætist nýr fjárlagaliður:
01-306 Græna hagkerfið
a. 1.01 Græna hagkerfið
0,0 70,0 70,0
b. Greitt úr ríkissjóði
0,0 70,0 70,0
4. Við 02-299 Háskóla- og rannsóknastarfsemi
a. 1.90 Háskólastarfsemi
104,4 400,0 504,4
b. Greitt úr ríkissjóði
442,0 400,0 842,0
5. Við 02-319 Framhaldsskólar, almennt
a. 1.90 Framhaldsskólar, óskipt
283,5 400,0 683,5
b. Greitt úr ríkissjóði
1.797,9 400,0 2.197,9
6. Við 02-451 Framhaldsfræðsla
a. 1.41 Íslenskukennsla fyrir útlendinga
145,5 50,0 195,5
b. Greitt úr ríkissjóði
1.476,2 50,0 1.526,2
7. Við 02-980 Listskreytingasjóður
a. 6.01 Listskreytingasjóður
1,5 8,0 9,5
b. Greitt úr ríkissjóði
1,5 8,0 9,5
8. Við 02-982 Listir
a. 1.11 Myndlistasjóður
35,0 12,0 47,0
b. 1.18 Miðstöð íslenskra bókmennta
96,6 30,0 126,6
c. Greitt úr ríkissjóði
1.239,2 42,0 1.281,2
9. Við 02-999 Ýmislegt
a. 1.98 Ýmis framlög mennta-
    og menningarmálaráðuneytis
249,6 170,0 419,6
b. Greitt úr ríkissjóði
259,8 170,0 429,8
10. Við 04-541 Byggðaáætlun og sóknaráætlanir landshluta
a. 1.15 Sóknaráætlanir landshluta
145,0 400,0 545,0
b. Greitt úr ríkissjóði
485,6 400,0 885,6
11. Við 06-301 Ríkissaksóknari
a. 1.10 Átak gegn kynbundnu ofbeldi
0,0 4,0 4,0
b. Greitt úr ríkissjóði
191,3 4,0 195,3
12. Við 06-310 Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu
a. 1.10 Átak gegn kynbundnu ofbeldi
0,0 95,0 95,0
b. Greitt úr ríkissjóði
4.099,4 95,0 4.194,4
13. Við 06-312 Lögreglustjórinn á Suðurnesjum
a. 1.10 Átak gegn kynbundnu ofbeldi
0,0 30,0 30,0
b. Greitt úr ríkissjóði
1.276,4 30,0 1.306,4
14. Við 06-313 Lögreglustjórinn á Vesturlandi
a. 1.10 Átak gegn kynbundnu ofbeldi
0,0 12,0 12,0
b. Greitt úr ríkissjóði
517,8 12,0 529,8
15. Við 06-314 Lögreglustjórinn á Vestfjörðum
a. 1.10 Átak gegn kynbundnu ofbeldi
0,0 8,0 8,0
b. Greitt úr ríkissjóði
346,3 8,0 354,3
16. Við 06-315 Lögreglustjórinn á Norðurlandi vestra
a.1.10 Átak gegn kynbundnu ofbeldi
0,0 6,0 6,0
b. Greitt úr ríkissjóði
275,6 6,0 281,6
17. Við 06-316 Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra
a. 1.10 Átak gegn kynbundnu ofbeldi
0,0 16,0 16,0
b. Greitt úr ríkissjóði
693,0 16,0 709,0
18. Við 06-317 Lögreglustjórinn á Austurlandi
a. 1.10 Átak gegn kynbundnu ofbeldi
0,0 9,0 9,0
b. Greitt úr ríkissjóði
371,4 9,0 380,4
19. Við 06-318 Lögreglustjórinn á Suðurlandi
a. 1.10 Átak gegn kynbundnu ofbeldi
0,0 15,0 15,0
b. Greitt úr ríkissjóði
659,5 15,0 674,5
20. Við 06-319 Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum
a. 1.10 Átak gegn kynbundnu ofbeldi
0,0 4,0 4,0
b. Greitt úr ríkissjóði
176,5 4,0 180,5
21. 65. tölul. brtt. á þskj. 586 orðist svo:
Við 06-399 Hælisleitendur
a. 1.01 Hælisleitendur
475,9 112,0 587,9
b. Greitt úr ríkissjóði
475,9 112,0 587,9
22. Við 06-501 Fangelsismálastofnun ríkisins
a. 1.01 Fangelsismálastofnun ríkisins
1.709,4 80,0 1.789,4
b. Greitt úr ríkissjóði
1.592,0 80,0 1.672,0
23. Við 06-651 Vegagerðin
a. 5.10 Viðhald
5.850,0 700,0 6.550,0
b. 6.10 Framkvæmdir
9.529,0 700,0 10.229,0
c. Innheimt af ríkistekjum
17.357,4 1.400,0 18.757,4
24. Við 08-203 Bætur samkvæmt lögum
    um félagslega aðstoð
a. 1.41 Heimilisuppbót
5.058,1 310,0 5.368,1
b. 1.52 Sérstök uppbót lífeyrisþega
2.674,4 231,5 2.905,9
c. Greitt úr ríkissjóði
15.383,9 541,5 15.925,4
25. Við 08-204 Lífeyristryggingar
a. 1.11 Ellilífeyrir
15.940,1 693,9 16.634,0
b. 1.15 Örorkulífeyrir
7.686,6 395,4 8.082,0
c. 1.16 Aldurstengd örorkubót
3.516,7 178,4 3.695,1
d. 1.21 Tekjutrygging ellilífeyrisþega
29.010,8 2.178,7 31.189,5
e. 1.25 Tekjutrygging örorkulífeyrisþega
22.079,2 1.317,2 23.396,4
f. Greitt úr ríkissjóði
24.397,1 1.089,3 25.486,4
g. Innheimt af ríkistekjum
59.219,0 3.674,3 62.893,3
26. Við 08-329 Fjölmenningarsetur
a. 1.01 Fjölmenningarsetur
33,9 20,0 53,9
b. Greitt úr ríkissjóði
33,9 20,0 53,9
27. Við 08-358 Sjúkrahúsið á Akureyri
a. 1.01 Sjúkrahúsið á Akureyri
6.578,0 100,0 6.678,0
b. Greitt úr ríkissjóði
6.256,7 100,0 6.356,7
28. Við 08-373 Landspítali
a. 1.01 Landspítali
52.652,4 1.440,0 54.092,4
b. 5.60 Viðhald
473,0 1.400,0 1.873,0
c. Greitt úr ríkissjóði
49.850,8 2.840,0 52.690,8
29. Við 86. tölul. brtt. á þskj. 586
(08-398 Félagsmál, ýmis starfsemi).
A- og b-liður orðist svo:
a. 1.10 Kostnaður skv. 15. gr. laga nr. 40/1991,
    um félagsþjónustu sveitarfélaga
78,7 100,0 178,7
b. 1.49 Innflytjendaráð og móttaka flóttamanna
56,7 430,0 486,7
30. Við 08-398 Félagsmál, ýmis starfsemi
a 1.45 Húsnæði og þjónusta fyrir geðfatlað fólk
0,0 33,1 33,1
b. Greitt úr ríkissjóði
563,1 33,1 596,2
31. Við 08-854 Fæðingarorlof
a. 1.11 Fæðingarorlofssjóður
8.450,0 1.700,0 10.150,0
b. Innheimt af ríkistekjum
8.544,8 1.700,0 10.244,8
32. Við 09-811 Barnabætur
a. 1.11 Barnabætur
10.852,0 2.400,0 13.252,0
b. Greitt úr ríkissjóði
10.852,0 2.400,0 13.252,0
33. Við 14-190 Ýmis verkefni
a. 1.11 Loftslagssjóður
0,0 200,0 200,0
b. Greitt úr ríkissjóði
400,5 200,0 600,5

Greinargerð.

    Í b-lið 1. tölul. er lagt til að hætt verði við að fella niður skatt sem lagður hefur verið á selda raforku.
    Í 2. tölul. er lagt til að umboðsmaður Alþingis fái 15 millj. kr. til frumkvæðisrannsókna.
    Í 4. tölul. er gerð tillaga um 400 millj. kr. framlag til að styrkja rekstrargrunn háskóla.
    Í 5. tölul. er lagt til 400 millj. kr. framlag til að afnema fjöldatakmarkanir í framhaldsskóla og til að styrkja rekstur þeirra.
    Í 9. tölul. er gerð tillaga um 170 millj. kr. framlag í Máltæknisjóð til viðbótar við 30 millj. kr. framlag sem gert er ráð fyrir í frumvarpinu til að fylgja eftir þingsályktun nr. 18/143 um notkun íslensku í stafrænni upplýsingatækni.
    Í 21. tölul. er lögð til 25 millj. kr. hækkun á tillögu meiri hlutans um framlag til málefna flóttamanna og hælisleitenda svo að hægt verði að taka á móti fleira fólki.
    Í 22. tölul. er gerð tillaga um 80 millj. kr. framlag til fangelsanna á Litla-Hrauni og Sogni.
    Í 28. tölul. er lagt til að Landspítalinn fái 1.440 millj. kr. viðbótarframlag til rekstrar, þar af 1.040 millj. kr. vegna aukinna verkefna og 400 m.kr. vegna kjarasamninga. Einnig er gerð tillaga um 1.400 millj. kr. framlag til viðhalds.
    Í a-lið 29. tölul. er lögð til 50 millj. kr. hækkun á tillögu meirihlutans um framlög til sveitarfélaga vegna móttöku flóttafólks.
    Í b-lið 29. tölul. er gerð tillaga um 55 millj. kr. hækkun á tillögu meiri hlutans um framlög á liðnum sem skiptist annars vegar í 25 millj. kr. framlag til stuðnings við kvótaflóttamenn og hins vegar í 30 millj. kr. framlag til uppbyggingu þjónustu fyrir innflytjendur, þróunarsjóð og aðgerðaráætlun í málaflokknum.
    Aðrir liðir þarfnast ekki skýringa.