Ferill 1. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


145. löggjafarþing 2015–2016.
Þingskjal 605  —  1. mál.

2. umræða.


Breytingartillaga


við frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2016.

Frá Brynhildi Pétursdóttur.


Skv. frv.
m.kr.
Breyting
m.kr.
Tillaga
m.kr.
Breytingar á sundurliðun 2:
1. Við 00-620 Ríkisendurskoðun
a. 6.11 Bifreiðar
10,0 -10,0 0,0
b. Greitt úr ríkissjóði
548,0 -10,0 538,0
2. Við 08-398 Félagsmál, ýmis starfsemi
a. 1.98 Ýmis framlög velferðarráðuneytis
59,5 10,0 69,5
b. Greitt úr ríkissjóði
563,1 10,0 573,1

Greinargerð.

    Gerð er tillaga um 10 millj. kr. framlag til Aflsins, samtaka gegn kynferðis og heimilisofbeldi á Norðurlandi, sem veita þolendum ráðgjöf að kostnaðarlausu. Lagt er til að framlagið verði fjármagnað með því að fresta endurnýjun á bifreið Ríkisendurskoðunar.