Ferill 304. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


145. löggjafarþing 2015–2016.
Þingskjal 631  —  304. mál.

3. umræða.


Breytingartillaga


við frumvarp til fjáraukalaga fyrir árið 2015.

Frá Oddnýju G. Harðardóttur, Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur,
Brynhildi Pétursdóttur og Ástu Guðrúnu Helgadóttur.


Skv. frv.
m.kr.
Breyting
m.kr.
Tillaga
m.kr.
Breytingar á sundurliðun 2:
1. Við bætist nýr fjárlagaliður:
08-203 Bætur samkvæmt lögum um félagslega aðstoð
a. 1.41 Heimilisuppbót
0,0 391,3 391,3
b. 1.52 Sérstök uppbót lífeyrisþega
0,0 292,5 292,5
c. Greitt úr ríkissjóði
0,0 683,8 683,8
2. Við 08-204 Lífeyristryggingar
a. 1.11 Ellilífeyrir
0,0 876,3 876,3
b. 1.15 Örorkulífeyrir
0,0 499,3 499,3
c. 1.16 Aldurstengd örorkubót
0,0 225,2 225,2
d. 1.21 Tekjutrygging ellilífeyrisþega
0,0 2.751,3 2.751,3
e. 1.25 Tekjutrygging örorkulífeyrisþega
0,0 1.664,0 1.664,0
f. Greitt úr ríkissjóði
105,0 6.016,2 6.121,2