Ferill 438. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


145. löggjafarþing 2015–2016.
Þingskjal 651  —  438. mál.
Fyrirspurn


til fjármála- og efnahagsráðherra um aldurssamsetningu æðstu
stjórnar ráðuneytisins og stofnana þess.

Frá Vilhjálmi Árnasyni.


    Hvernig er aldurssamsetning æðstu stjórnar ráðuneytisins, stofnana þess og fulltrúa í nefndum og ráðum sem heyra undir það?


Skriflegt svar óskast.