Ferill 1. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


145. löggjafarþing 2015–2016.
Þingskjal 691  —  1. mál.

3. umræða.


Breytingartillaga


við frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2016.

Frá Brynhildi Pétursdóttur.


Breyting
m.kr.
Breyting á sundurliðun 2:
Við 08-398 Félagsmál, ýmis starfsemi
a. 1.98 Ýmis framlög velferðarráðuneytis
5,0
b. Greitt úr ríkissjóði
5,0

Greinargerð.

    Gerð er tillaga um 5 millj. kr. framlag til Aflsins, samtaka gegn kynferðis og heimilisofbeldi á Norðurlandi, sem veita þolendum ráðgjöf að kostnaðarlausu. Við 2. umræðu var samþykkt 5 millj. kr. framlag til Aflsins og í tillögunni felst því að framlagið verði samtals 10 millj. kr.