Ferill 2. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


145. löggjafarþing 2015–2016.
Þingskjal 693  —  2. mál.

3. umræða.


Breytingartillaga


við frumvarp til laga um ýmsar forsendur frumvarps til fjárlaga fyrir árið 2016 og breytingartillögu á þingskjali 680.

Frá Sigríði Á. Andersen, Árna Páli Árnasyni, Brynjari Níelssyni, Guðmundi Steingrímssyni, Líneik Önnu Sævarsdóttur, Vilhjálmi Bjarnasyni og Willum Þór Þórssyni.


     1.      Á undan 9. gr. kemur ný grein sem orðist svo:
                      Tollur á vörum í tollskrárnúmerinu 2005.2003 í tollskrá í viðauka I við lögin verður 0% og 0 kr./kg.
     2.      Á eftir 5. efnismgr. 4. tölul. brtt. á þskj. 680 komi ný málsgrein, svohljóðandi:
                      10. gr. öðlist gildi 1. janúar 2017.