Ferill 444. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


145. löggjafarþing 2015–2016.
Þingskjal 814  —  444. mál.
Svar


heilbrigðisráðherra við fyrirspurn frá Vilhjálmi Árnasyni um
aldurssamsetningu æðstu stjórnar ráðuneytisins og stofnana þess.


    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     Hvernig er aldurssamsetning æðstu stjórnar velferðarráðuneytisins og stofnana og fulltrúa í nefndum og ráðum sem heyra undir heilbrigðisráðherra?

Aldri náð á árinu 2015 Æðstu starfsmenn ráðuneytisins sem tilheyra heilbrigðisráðherra

Velferðarráðuneyti Stofnanir Nefndarmenn
Yngri en 30 1
30–39 ára 18
40–49 ára 3 91
50–59 ára 2 6 105
60 ára og eldri 4 6 98
Fjöldi 6 15 313