Ferill 529. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


145. löggjafarþing 2015–2016.
Þingskjal 835  —  529. mál.
Fyrirspurntil innanríkisráðherra um tannlækningar fyrir fanga.

Frá Helga Hrafni Gunnarssyni.


    Stendur föngum í afplánun til boða fjárhagsaðstoð frá ríki eða sveitarfélögum vegna nauðsynlegrar tannlæknaþjónustu? Ef svo er, hvernig er slík aðstoð kynnt fyrir föngum?


Skriflegt svar óskast.