Ferill 551. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


145. löggjafarþing 2015–2016.
Þingskjal 888  —  551. mál.
Fyrirspurn


til utanríkisráðherra um embættismenn.

Frá Vigdísi Hauksdóttur.


     1.      Hver er heildarfjöldi embættismanna sem starfa hjá ráðuneytinu og stofnunum þess?
     2.      Skipan hve margra þeirra rennur út á þessu ári og skipan hve margra á ári hverju 2017– 2020?
     3.      Hve margir embættismenn eru á þessu ári 60–64 ára, 65–66 ára og 67–69 ára og hve margir verða 70 ára á næsta ári?
     4.      Hve margir embættismenn starfa sem skrifstofustjórar innan ráðuneytisins án mannaforráða?


Skriflegt svar óskast.