Ferill 626. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


145. löggjafarþing 2015–2016.
Þingskjal 1045  —  626. mál.
Fyrirspurn


til mennta- og menningarmálaráðherra um úthlutanir á fjárlögum til æskulýðsfélaga.

Frá Ástu Guðrúnu Helgadóttur.


    Hvernig hefur úthlutunum til æskulýðsfélaga úr sjóðum sem heyra undir fjárlagalið 02–988 verið háttað í fjárlögum fyrir árin 2006–2016? Svar óskast sundurliðað eftir heiti æskulýðsfélags, fjárhæð, undirlið fjárlagaliðar og ári.


Skriflegt svar óskast.