Ferill 510. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


145. löggjafarþing 2015–2016.
Þingskjal 1128  —  510. mál.




Svar


heilbrigðisráðherra við fyrirspurn frá Willum Þór Þórssyni um útgjöld vegna sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstarfa.


    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     Hversu miklu fé var varið til kaupa á sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstörfum fyrir velferðarráðuneytið, eða þau ráðuneyti sem áður fóru með verkefni þess, árin 2010, 2011 og 2012, sundurliðað eftir aðila, lýsingu verkefnis og fjárhæð?

    Í meðfylgjandi töflu er að finna samantekt á útgjöldum velferðarráðuneytisins fyrir árin 2011 og 2012. Ráðuneytið ákvað að skila umbeðnum upplýsingum ein­göngu fyrir árin eftir sameiningu fyrrum heilbrigðisráðuneytis og félags- og tryggingamálaráðuneytis í velferðarráðuneyti, en samantekt upplýsinga fyrir árið 2010 kallar á töluvert meiri vinnu. Ráðuneytið varði tæplega 180 millj. kr. til aðkeyptrar þjónustu samanlagt í þessi tvö ár.

Verkefni Verksali Fjárhæð
Úttekt á heilbrigðiskerfinu Boston Consulting Group 11.186.585
PIP verkefnið Krabbameinsfélag Íslands 11.222.500
Landspítali 50.203.668
Þjónusta sálfræðinga Guðrún Árnadóttir 567.000
Jóhann Thoroddsen 666.000
Oddi Erlingsson 99.000
Rafræn sjúkraskrá Framnes ehf. 1.309.000
TM Software ehf. 1.749.562
Vinnuhópur í kjölfar úttektar BCG, rafræn sjúkraskrá 4P Management 4.259.169
Vinnuhópur í kjölfar úttektar BCG, þjónustustýring Expectus ehf. 1.999.614
Katrín Gunnarsdóttir 458.400
Hæfnisnefnd, ráðning forstjóra SAk Capacent ehf. 550.853
Þýðing, meðferðarleiðbeiningar fyrir RAI Guðrún Dóra Guðmannsdóttir 499.200
Tilraunaverkefni, símsvörun heilbrigðisþjónustu á Vesturlandi Neyðarlínan ohf. 10.000.000
Áætlanakerfi í Orra Advania ehf. 413.355
Uppskipting St. Jósefsspítala og Sólvangs og skoðun reikninga KPMG ehf. 1.677.262
Könnun á þjónustu við fatlaða v/flutnings til ­sveitarfélaga Háskóli Íslands 4.693.888
Prófarkalestur Berglind Steinsdóttir 17.500
Rannsókn á ofbeldi gegn konum Háskóli Íslands 1.994.283
Rannsóknarvinna, börn sem bíða tjóns af vímuefnaneyslu foreldra Kristný Steingrímsdóttir 900.000
CAF verkfæri fyrir stofnanir og sveitarfélög, ráðgjöf Artemis ehf. 100.200
Vefsetur, ráðgjöf Samskiptamiðstöð heyrnarlausra 13.978
Ráðningar HRM-­rannsóknir og ráðgjöf ehf. 516.000
Rittúlkun Þórný Björk Jakobsdóttir 58.000
Spurningakönnun í Gallupvagni Capacent ehf. 450.900
Táknmálsþýðing Táknsmiðjan ehf. 450.480
Upplýsingar tengdar stofnunum ráðuneytisins Hugsmiðjan ehf. 13.780
Valdefling og geðheilsa Háskóli Íslands 44.283
Mat á kostnaði við sjúkraflutninga KPMG ehf. 1.262.970
Skuldavandi heimilanna Capacent ehf. 3.319.000
Neysluviðmið fyrir íslensk heimili Rannsóknaþjónusta Háskólans í Rvík 5.720.250
Þýðing á lögum, skýrslum, ræðum o.fl. Artemis ehf. 183.267
Björn Matthíasson 268.525
Guðbrandur Gíslason 46.474
Hafsteinn Þór Hilmarsson 125.552
Jón Skaptason ehf. 33.993
Markmál ehf. 370.419
Scriptorium ehf. 88.800
Sigrún Huld Þorgrímsdóttir 432.900
Skjal þjónusta ehf. 743.171
Sverrir Hans Konráðsson 115.450
Túnfiskar sf. 263.306
Yates þýðingar slf. 340.450
Þýðingastofa JC ehf. 1.374.554
Könnun á högum eldri borgara Capacent ehf. 1.700.000
Tilfærsla á þjónustu aldraðra til sveitarfélaga Landspítali 1.186.620
Lögmenn Höfðabakka ehf. 215.775
Stjórnhættir ráðgjöf slf. 13.765.417
Vinna á vegum Velferðarvaktarinnar Eva Bjarnadóttir 720.000
Eygló Árnadóttir 720.000
Félagsráðgjafinn ehf. 122.779
Háskóli Íslands 1.000.000
Hrefna Guðmundsdóttir 56.000
LB Consulting ehf. 1.640.000
Ráðgjafaþjónustan Bjarg ehf. 40.000
Vinnumarkaðsaðgerðir Hafsteinn Þór Hauksson 114.000
Runólfur Ágústsson 3.326.400
Þjónusta lögfræðinga, yfirlestur, ráðgjöf Bæjarhóll ehf. 165.750
Evrópulög ehf. 959.310
Roma-Reykjavík ehf. 837.045
Vík Lögmannsstofa ehf. 329.175
Mat á kostnaði við nýtt kerfi almannatrygginga Talnakönnun hf. 1.265.474
Eftirlit með meðferðarheimilum Jón Benedikt Björnsson 695.536
Vinna við jafnlaunastaðal Elsa Sigurveig Þorkelsdóttir 696.000
Staðlaráð Íslands 1.535.709
Hlutastaða læknis í verktöku Heilbrigðisstofnun Suðurlands 1.808.000
Heilsugæsla höfuð­borgar­svæðisin 388.217
Frumvarp um barnaverndarmál, ráðgjöf Hildigunnur Ólafsdóttir 22.500
Hrefna Friðriksdóttir 119.000
Starfsendurhæfingarsjóður Sveinn Björnsson 447.000
Heilbrigðisáætlun, yfirferð Ólafur Víðir Björnsson 60.000
Úttektir á samningum Vottun hf. 1.707.720
Unnið að jafnréttismálum Anni Guðný Haugen 15.936
Guðrún H Sederholm 30.961
Helga Guðrún Jónasdóttir 15.000
Hjálmar Gunnar Sigmarsson 64.000
Ingólfur Vilhjálmur Gíslason 20.000
Kolbeinn Hólmar Stefánsson 15.000
Maríanna Traustadóttir 15.000
Oddný Mjöll Arnardóttir 70.000
Þórhildur Þorleifsdóttir 1.496.000
Louise Shelley 300.648
Endurskoðun á starfsemi HVE í Stykkishólmi Alta ehf. 648.667
Ráðgjöf og kynningarmál Athygli ehf. 323.740
Þjónusta við leigendur Neytendasamtökin 645.418
Sameining stofnana, sérfræðiþjónusta InDevelop Íslandi ehf. 14.055.140
Fólksflutningar til og frá Íslandi á samdráttartímum, áfangaskýrsla Ólöf Garðarsdóttir 316.417
Tölfræðigreining á leigjendum Hagstofa Íslands 38.000
Kostir og gallar við að setja þak á verðtryggingu, hlutur VEL GAMMA Capital Management hf. 325.000
Aðgerðaráætlun um ofbeldi, ráðgjöf Hildigunnur Ólafsdóttir 4.223.380
Rannsókn, börn sem bíða tjón af vímuefnaneyslu foreldra Kristný Steingrímsdóttir 900.000
Samtals 179.965.275