Ferill 723. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


145. löggjafarþing 2015–2016.
Þingskjal 1164  —  723. mál.
Fyrirspurn


til mennta- og menningarmálaráðherra um framlög til vísindastarfsemi og háskólastarfsemi.

Frá Katrínu Jakobsdóttur.


    Hvernig sundurliðuðust framlög á fjárlagaviðföngunum 1.80 Vísindastarfsemi og 1.90 Háskólastarfsemi undir liðnum 02-299 Háskóla- og rannsóknastarfsemi árin 2014 og 2015?


Skriflegt svar óskast.