Ferill 507. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


145. löggjafarþing 2015–2016.
Þingskjal 1165  —  507. mál.




Svar


fjármála- og efnahagsráðherra við fyrirspurn frá Willum Þór Þórssyni um útgjöld vegna sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstarfa.


    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     Hversu miklu fé var varið til kaupa á sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstörfum fyrir ráðuneytið, eða þau ráðuneyti sem áður fóru með verkefni þess, árin 2010, 2011 og 2012, sundurliðað eftir aðila, lýsingu verkefnis og fjárhæð?

    Tilfallinn kostn­aður vegna kaupa eða milli­göngu ráðuneytisins um kaup á sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstörfum nam 988.145.449 kr. á árunum 2010, 2011 og 2012. Eftirtaldir aðilar unnu tilgreind verkefni á tímabilinu:

Þjónustuaðili Verkefni Fjárhæð
Admon ehf. a) Ráðgjöf og vinna vegna rafrænna skilríkja 961.678
b) Ráðgjöf vegna rafrænna reikninga 880.379
Advania ehf. Þróunarmál í upplýsingatækni 744.597
ADVEL lögmenn slf. Vegna málflutnings fyrir EFTA-dómstólnum 1.959.900
ADVL 02 ehf. a) Ráðgjöf og vinna vegna samskipta við ESA 845.273
b) Vegna málflutnings fyrir EFTA dómstólnum 1.534.000
Advokat Lena Sandberg-Morch a) Vegna málflutnings fyrir EFTA-dómstólnum 4.082.750
b) Ráðgjöf vegna samstarfs við ESA um skattamál 1.220.527
Advokatf. Schjödt DA Ráðgjöf og vinna vegna Icesave-samninga 6.856.320
Analytica ehf. Ráðgjöf vegna lífeyrismála 2.450.000
Anne Cecilia Benassi Þýðingar 404.706
Arctica Finance hf. Vegna uppgjörs föllnu bankanna 8.980.000
Arkitektar Laugavegi 164 ehf. Innri starfsemi, endurbætur á húsnæði 1.424.448
Arndís Ósk Jónsdóttir
Vegna samræmdrar stefnumótunar í mannauðsmálum fyrir Stjórnarráðið 275.000
Artemis ehf.
Ráðgjöf vegna CAF-verkefnis, umbætur í opinberri þjónustu 466.933
Ashurst LLP Ráðgjöf og vinna vegna Icesave-samninga 52.040.571
AZAZO hf. Ráðgjöf og vinna vegna málaskrár ráðuneytis 3.799.728
Áhættustýring ehf. a) Ráðgjöf vegna samskipta við ESA 520.000
b) Vegna uppgjörs föllnu bankanna 234.000
Árni Óskarsson Þýðingar 221.940
Ásdís Káradóttir Prófarkalestur 35.000
Ásgrímur Angantýsson Prófarkalestur 192.000
BDO ehf. Vegna uppgjörs föllnu bankanna 2.566.400
Berglind Steinsdóttir Prófarkalestur 38.500
Bjarni Þórðarson Ráðgjöf vegna lífeyrismála 513.000
Björn Matthíasson Þýðingar 598.409
Brian Patrick Fitzgibbon Þýðingar 374.942
Cleary Gottlieb Steen Ráðgjöf og vinna vegna Icesave-samninga 104.182.566
Daði Már Kristófersson Ráðgjöf vegna samningsgerðar 136.000
DataMarket ehf. Vinna við framsetningu gagna 270.000
Deloitte ehf. Vegna uppgjörs föllnu bankanna 124.000
Dr. Aðalheiður Jóhannsdóttir Störf fyrir ráðgjafarhóp um samning um nýtingu jarðvarma 263.500
Elísabet Berglind Sveinsdóttir Verkefnastjórnun við atvinnuátaksverkefni 1.700.000
Ernst & Young ehf. Vegna uppgjörs föllnu bankanna 3.070.955
Eva Heiða Önnudóttir Vinna við framsetningu gagna 70.000
Evrópulög ehf. Vinna við skýrslu um málefni Magma 1.443.750
Expectus ehf. Vegna uppgjörs föllnu bankanna 2.028.000
FD-Financial Dynamics Ltd. a) Ráðgjöf og vinna vegna Icesave-samninga 37.882.202
b) Vegna uppgjörs föllnu bankanna 7.075.981
Félag íslenskra tryggingastærðfræðinga Ráðgjöf um lífeyrismál 380.000
Friðrik Már Baldursson Erindi á fundi OECD 100.000
GAMMA Capital Management hf. Gerð skýrslu um þak á verðtryggingu og vexti 325.000
GH1 hf. a) Ráðgjöf vegna sparnaðar- og umbótaverkefna 2.119.533
b) Vegna samráðsfundar ráðuneyta um ríkisfjármál og fjárlagakerfi 459.500
GJB Endurskoðun sf. Vegna uppgjörs föllnu bankanna 2.680.000
Hawkpoint Partners Ltd. a) Ráðgjöf og vinna vegna Icesave-samninga 181.512.551
b) Vegna uppgjörs föllnu bankanna 180.002.319
Háskóli Íslands
a) Vinna við greinargerð um áhrif hækkunar virðisaukaskatts á gistiþjónustu 539.841
b) Skýrsla vegna fyrirspurnar Alþingis um lækkun höfuðstóls húsnæðislána 701.793
Háskólinn á Bifröst ses. Könnun á einelti meðal ríkisstarfsmanna 420.000
Heenan Blaikie Ráðgjöf og vinna vegna Icesave-samninga 16.845.986
IFS Ráðgjöf ehf. a) Skýrsla um áhrif breytinga vegna hryðjuverklaga 6.750.000
b) Vinna við mat vegna framkvæmda við Vaðlaheiðar­göng 5.332.800
Íslensk matorka ehf. Ráðgjöf fyrir ríkistollanefnd 312.500
Jón Skaptason ehf. Þýðingar 108.090
Jón Örn Thordarson Þýðingar 64.524
JS lögmannsstofa ehf.
Ráðgjöf vegna frumvarps um sölu eignarhluta í fjármálafyrirtækjum 1.935.275
Juris eignarhaldsfélag hf. a) Ráðgjöf og vinna vegna Icesave-samninga 19.593.442
b) Vegna þjóðlendumála 18.159.193
Juris slf. a) Ráðgjöf og vinna vegna Icesave-samninga 2.423.325
b) Vegna uppgjörs föllnu bankanna 594.750
c) Vegna þjóðlendumála 28.077.489
Kaupþing ehf. v/Weil, Gotshal & Manges Vegna málshöfðunar gegn breskum stjórnvöldum 56.656.362
KPMG ehf. a) Vegna uppgjörs föllnu bankanna 217.625
b) Stefnumörkun á sviði auðlindamála 62.926
Kristján Andri Stefánsson Vinna við gerð frumvarps og kynning á lögum um Icesave 940.000
Landform ehf. Vegna þjóðlendumála 112.506
Landslög lögfræðiþjónusta ehf. a) Ráðgjöf og vinna vegna Icesave-samninga 6.139.036
b) Ráðgjöf og vinna vegna samskipta við ESA 3.278.264
c) Vegna uppgjörs föllnu bankanna 3.560.135
Landslög slf. a) Ráðgjöf og vinna vegna Icesave-samninga 5.736.813
b) Ráðgjöf og vinna vegna samskipta við ESA 11.547.321
c) Ráðgjöf vegna endurskoðunar laga um opinber innkaup 118.020
d) Ráðgjöf vegna rafrænna skilríkja 436.724
e) Ráðgjöf vegna starfsmannatrygginga 47.470
f) Vegna uppgjörs föllnu bankanna 36.338.335
LEX ehf. a) Ráðgjöf vegna innri starfsemi 1.000.000
b) Ráðgjöf vegna skattalöggjafar 421.419
c) Vegna rafrænna skilríkja 968.600
d) Vegna uppgjörs föllnu bankanna 296.115
Líf Magneudóttir Þýðingar 80.000
LM Lögmenn sf. Vegna uppgjörs föllnu bankanna 8.239.700
Logos slf. Vegna kærunefndar útboðsmála 316.075
Lögmenn Höfðabakka ehf. a) Ráðgjöf vegna búvöru- og þjóðkirkjulaga 570.000
b) Minnisblað vegna fjárlagagerðar 427.500
c) Minnisblað vegna gjaldeyrishafta 1.565.213
Marag ehf. Ráðgjöf og vinna vegna Icesave-samninga 612.000
Mishcon de Reya Solicitors Ráðgjöf og vinna vegna Icesave-samninga 1.370.870
Mörkin Lögmannsstofa hf. Vegna uppgjörs föllnu bankanna 1.662.500
Páll Hermannsson Þýðingar 1.156.973
Páll Jensson Vegna uppgjörs föllnu bankanna 50.000
PricewaterhouseCoopers ehf. Vegna uppgjörs föllnu bankanna 83.269.463
Rikke May Kristþórsson Þýðingar 162.842
Ríkiskaup Ráðgjöf og vinna vegna útboðsmála 1.037.800
RM Ráðgjöf ehf. Greiningarvinna vegna ríkisábyrgðargjalds ESA 796.000
Scriptorium ehf. Þýðingar 466.560
Sigfús Björnsson Ráðgjöf vegna kærunefndar útboðsmála 304.000
Sigrún Birna Birnisdóttir Þýðingar 55.104
Sigrún Kristín Baldvinsdóttir Þýðingar 72.000
Sjónarrönd ehf. Vegna skýrslu um stóriðju 2.594.935
Stjórnhættir ráðgjöf slf. Innri starfsemi, skipulag ráðuneytis 1.885.000
Summa ehf. Ráðgjöf og vinna vegna samskipta við ESA 616.900
Summa Ráðgjöf slf. Ráðgjöf og vinna vegna samskipta við ESA 7.840.600
Sveigar slf. Ráðgjöf vegna lífeyrismála 625.000
Talnakönnun hf. Ráðgjöf vegna lífeyrismála 3.738.970
Tryggingastærðfræðistofa BG ehf. Ráðgjöf vegna lífeyrismála 548.441
Tungutak sf. Þýðingar 80.000
Tæknistoð ehf. Vegna álitsgerðar fyrir ríkistollanefnd 201.600
Ut vil ek ehf. Erindi á málþingi um kynjaða hagstjórn 30.000
VSÓ Ráðgjöf ehf. Ráðgjöf vegna eignamála ríkissjóðs 1.627.900
Þjóðskjalasafn Íslands Vegna þjóðlendumála 6.553.308
Þórdís Ingadóttir Vegna uppgjörs föllnu bankanna 127.500
Þýðingarmiðstöð utanríkisráðun. Þýðingar 9.677.158