Ferill 747. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


145. löggjafarþing 2015–2016.
Þingskjal 1234  —  747. mál.
Fyrirspurn


til innanríkis­ráð­herra um lögfræðikostnað hælisleitenda og málshraða við meðferð hælisumsókna.

Frá Ásmundi Friðrikssyni.


     1.      Hver er kostn­aður ríkissjóðs vegna lögfræðikostnaðar hælisleitenda árin 2013–2015 og það sem af er árinu 2016?
     2.      Hvernig hefur málshraði við meðferð hælisumsókna breyst á sama tíma?


Skriflegt svar óskast.