Ferill 626. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


145. löggjafarþing 2015–2016.
Þingskjal 1260  —  626. mál.




Svar


mennta- og menningar­mála­ráð­herra við fyrirspurn frá Ástu Guðrúnu Helgadóttur um úthlutanir á fjár­lögum til æskulýðsfélaga.


    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     Hvernig hefur úthlutunum til æskulýðsfélaga úr sjóðum sem heyra undir fjárlagalið 02- 988 verið háttað í fjár­lögum fyrir árin 2006–2016? Svar óskast sundurliðað eftir heiti æskulýðsfélags, fjárhæð, undirlið fjárlagaliðar og ári.

    Undir fjárlagalið 02-988 eru eftirtalin við­lög:
1.10 Æskulýðs­ráð ríkisins
1.12 Ung­mennafélag Íslands
1.13 Bandalag íslenskra skáta
1.17 Landssamband KFUM og KFUK
1.18 Æskulýðs­rannsóknir
1.19 Æskulýðssjóður
    Það er aðeins einn sjóður sem heyrir undir fjárlagaliðinn Æskulýðssjóður. Æskulýðssjóður er samkeppnissjóður sem úthlutar þrisvar á ári (áður fjórum sinnum) til verk­efna æskulýðsfélaga.

02-988-1.10
    Æskulýðs­ráð ríkisins er ráðgefandi ráð fyrir stjórnvöld og starfar samkvæmt æskulýðs­lögum, nr. 70/2007. Ráðstöfunarfé ráðsins er ákveðið í fjár­lögum hvers árs. Ráðherra skipar níu fulltrúa í ráðið, þar af eru fimm skipaðir samkvæmt tilnefningu æskulýðssamtaka og tveir til­nefndir af Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Ráðherra skipar for­mann og varafor­mann.
2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016
þús. kr. þús. kr. þús. kr. þús. kr. þús. kr. þús. kr. þús. kr. þús. kr. þús. kr. þús. kr. þús. kr.
3.000 2.900 2.900 2.900 2.600 2.500 2.400 2.400 2.000 2.000 1.000

02-988-1.12

    Framlag til Ung­mennafélags Íslands er ákveðið í fjár­lögum hvers árs. Í framlagi er yfirleitt tilgreint framlag til reksturs Ung­menna- og tómstundabúða að Laugum og framlag til Unglingalandsmóts UMFÍ.
2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016
þús. kr. þús. kr. þús. kr. þús. kr. þús. kr. þús. kr. þús. kr. þús. kr. þús. kr. þús. kr. þús. kr.
92.000 100.000 123.400 115.000 104.700 101.600 99.600 102.600 97.600 107.600 117.600

2006: 20 millj. kr. Rekstur Ung­menna- og tómstundabúða að Laugum í Sælingsdal 10 millj. kr. Unglingalandsmót UMFÍ
2007: 15 millj. kr. Rekstur Ung­menna- og tómstundabúða að Laugum í Sælingsdal 10 millj. kr. Unglingalandsmót UMFÍ
2008: 10 millj. kr. Unglingalandsmót UMFÍ
2009: 20 millj. kr. Rekstur Ung­menna- og tómstundabúða að Laugum í Sælingsdal 10 millj. kr. Unglingalandsmót UMFÍ
2010: 9,1 millj. kr. Unglingalandsmót UMFÍ
2011: 18,2 millj. kr. Rekstur Ung­menna- og tómstundabúða að Laugum í Sælingsdal 9,1 millj. kr. Unglingalandsmót UMFÍ
2012: 8,9 millj. kr. Unglingalandsmót UMFÍ
2013: 17,8 millj. kr. Rekstur Ung­menna- og tómstundabúða að Laugum í Sælingsdal 8,9 millj. kr. Unglingalandsmót UMFÍ

02-988-1.13
    Framlag til Bandalags íslenskra skáta er ákveðið í fjár­lögum hvers árs. Framlag til Útivistar­miðstöðvar skáta á Úl­fljótsvatni var veitt sérstaklega fram til ársins 2013 og var á sérstökum fjárlagalið, 02-988-1.14.

1.13

2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016
þús. kr. þús. kr. þús. kr. þús. kr. þús. kr. þús. kr. þús. kr. þús. kr. þús. kr. þús. kr. þús. kr.
22.500 25.000 36.600 33.600 30.200 29.300 28.700 28.100 38.100 41.100 51.100*
* 2016: þar af er 23 millj. kr. framlag veitt sérstaklega vegna heimsmóts skáta árið 2017 (World Scout Moot).

1.14 Útivistar­miðstöðvar skáta á Úl­fljótsvatni

2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013
þús. kr. þús. kr. þús. kr. þús. kr. þús. kr. þús. kr. þús. kr. þús. kr.
1.500 4.000 3.900 4.000 3.600 3.500 8.400 3.400
    Framlag til Útivistar­miðstöðvar skáta á Úl­fljótsvatni féll niður eftir árið 2013.

02-988-1.17
    Framlag til KFUM og KFUM á Íslandi er ákveðið í fjár­lögum hvers árs. Framlag til Æskulýðs­miðstöðvar KFUM í Vatnaskógi var veitt sérstaklega fram til ársins 2012 og var á sérstökum fjárlagalið, 02-988-1.15.

1.17

2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016
þús. kr. þús. kr. þús. kr. þús. kr. þús. kr. þús. kr. þús. kr. þús. kr. þús. kr. þús. kr. þús. kr.
25.000 25.000 32.600 33.600 30.200 31.500 28.700 33.100* 33.100 33.100 37.100
* Árið 2013 var ekki lengur sérstakur fjárlagaliður fyrir Æskulýðs­miðstöð KFUM í Vatnaskógi heldur féll framlagið inn í heildar­framlag til KFUM og KFUK á Íslandi.

1.15 Æskulýðs­miðstöð KFUM í Vatnaskógi

2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012
þús. kr. þús. kr. þús. kr. þús. kr. þús. kr. þús. kr. þús. kr.
1.500 4.000 3.900 4.000 3.600 3.500 3.400

02-988-1.18
    Samkvæmt æskulýðs­lögum, nr. 70/2007, á ráð­herra að stuðla að reglubundnum æskulýðsrannsóknum. Frá árinu 1992 hefur mennta- og menningar­mála­ráðu­neytið stuðlað að því að gerðar hafa verið faglegar, samanburðarhæfar rannsóknir á högum, líðan og aðstæðum barna og ung­menna hér á landi. Æskulýðs­rannsóknirnar Ungt fólk eru gerðar með reglulegu millibili meðal nemenda í 5.–10. bekk í öllum grunn­skólum landsins og í öllum ár­göngum fram­halds­skóla. Rannsókna­miðstöðin Rannsóknir og greining við Há­skólann í Reykjavík hefur séð um rannsóknirnar. Samningur er um fram­lög ráðu­neytisins til rannsóknanna og er núgildandi samningur frá árinu 2011 til ársins 2016.
2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016
þús. kr. þús. kr. þús. kr. þús. kr. þús. kr. þús. kr. þús. kr. þús. kr. þús. kr. þús. kr. þús. kr.
3.000 5.500 7.500 6.700 6.000 5.800 5.700 5.600 5.600 9.600 9.600

02-988-1.19 Æskulýðssjóður
    Framlag til sjóðsins er ákveðið í fjár­lögum hvers árs. Sjóðsstjórn er skipuð þremur fulltrúum og er formaður æskulýðs­ráðs formaður sjóðsins. Æskulýðs­ráð tilnefnir tvo fulltrúa og jafnmarga vara­menn. Sjóðurinn var stofnaður með æskulýðs­lögum, nr. 70/2007, en starfar samkvæmt reglu­gerð um sjóðinn nr. 60/2008 með áorðnum breytingum nr. 173/2016.
2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016
þús. kr. þús. kr. þús. kr. þús. kr. þús. kr. þús. kr. þús. kr. þús. kr. þús. kr. þús. kr. þús. kr.
10.000 9.800 9.800 8.800 7.500 7.500 7.300 12.200 11.000 11.000 9.000

Yfirlit yfir úthlutanir úr Æskulýðssjóði 2008–2016

Styrkveiting Æskulýðssjóðs 2008

Nafn Verkefni Úthlutanir
Æskulýðs­vett­vangurinn Komdu þínu á framfæri 300.000
KFUM og KFUK á Íslandi Verkleg þjálfun leiðtoga 100.000
KFUM og KFUK á Íslandi Barnasátt­málinn – okkar sátt­máli 200.000
Skátafélagið Ægisbúar Skátar á hálum ís 200.000
Ung­mennafélag Íslands Snjóboltinn – fram­hald 300.000
Alþjóðleg ung­mennaskipti (AUS) Fjöl­menningar­samfélagið 350.000
Samband íslenskra fram­halds­skólanema (SÍF) Erindrekstur 400.000
Æskulýðs­vett­vangurinn Verndum þau 300.000
Barnaheill – Save the Children á Íslandi fyrir ung­menna­ráð sitt Kvikmynd um barnasátt­málann unnin af ung­menna­ráðum 500.000
Skátafélagið Fossbúar Leiðtogavítamín 250.000
Skátafélagið Hraunbúar Námskeið fyrir foringja 100.000
Æskulýðssamband kirkjunnar á Austurlandi (ÆSKA) Far­skóli leiðtogaefna 175.000
Ung­mennafélag Íslands Átak gegn einelti 300.000
Æskulýðssamband þjóðkirkjunnar (ÆSKÞ) Námskeið í ræðu­mennsku og fundarsköpum 150.000
Æskulýðssamband kirkjunnar á Austurlandi (ÆSKA) Námskeið fyrir ungleiðtoga 100.000
Ungliðahreyfing Samtakanna '78 Kynningarstarf ungliðanna 300.000
Skátafélagið Mosverjar Hvati – innleiðing og endur­menntun á skátaaðferðinni 300.000
Æskulýðs­vett­vangurinn Safe from Harm 300.000
Ung­mennafélag Íslands Framtíðarfrumkvöðlar 400.000
AFS á Íslandi Uddannelsesbazar 50.000
Ung­mennafélag Íslands Félags­málanámskeið fyrir ungt fólk 250.000
Æskan barnahreyfing IOGT á Íslandi Sjálfstyrkingarnámskeið 50.000
KFUM og KFUK á Akureyri Klúbburinn – fram­halds­skólahópur KFUM og KFUK á Akureyri 120.000
Landssamband æskulýðsfélaga Leiðtoga­skóli LÆF 400.000
KFUM og KFUK á Íslandi Til móts við nýja tíma 150.000
Skátasamband Reykjavíkur Öll sem eitt 300.000
Ung­mennafélag Íslands Aukin þátttaka ung­menna af erlendum uppruna 600.000
Alþjóðleg ung­mennaskipti (AUS) Landnemar á netöld 600.000
Æskulýðs­vett­vangurinn Ekki meir 300.000

Styrkveiting Æskulýðssjóðs 2009

Nafn Verkefni Úthlutanir
KFUM og KFUK á Íslandi Er hægt að vera ungur í 110 ár? 400.000
Skátafélagið Ægisbúar Vesturbærinn – bærinn okkar 120.000
Skátafélagið Klakkur Vetur, sumar, vor og haust, kennsluefni fyrir útikennslu 500.000
Skátasamband Reykjavíkur Starfsþjálfun starfs­manna skátafélaga 400.000
Bandalag íslenskra skáta Handverk í skátastarfi 200.000
KFUK og KFUK á Íslandi Þjálfun leiðtoga fyrir TEN SING-fjöllistastarf 500.000
Æskulýðfélag Hjallakirkju Upplifunarbúðir Æskulýðsfélags Hjallakirkju 150.000
KFUM og KFUK á Akureyri Ígrunduð hlutverk sjálfboðaliða 200.000
KFUM og KFUK á Íslandi Átaksverk­efni fyrir atvinnulaust ungt fólk 230.000
KFUM og KFUK á Íslandi Inn í aðra veröld 450.000
Ung­mennadeild Reykjavíkurdeildar Rauða kross Íslands Vinanet 200.000
Kristilega skólahreyfingin Alþjóðleg leiðtogaþjálfun stúdenta 150.000
Kristileg skólasamtök Sumarsamvera fyrir ungt fólk á fram­halds­skólaaldri 100.000
Skátafélag Akraness Þori, get og vill 105.000
Skátafélagið Örninn, æskulýðsstarf Setbergsprestakalls Kassabílarallý 50.000
Ung­mennadeild Reykjavíkurdeildar Rauða kross Íslands Sumar­miðstöð ungs fólks 250.000
AFS á Íslandi           Þrepaþjálfun sjálfboðaliða AFS á Íslandi 150.000
BUH (Barna- og unglingastarf Hjálpræðishersins) U 40 unglingahelgi 100.000
KFUM og KFUK á Íslandi Master Class 145.000
Samband íslenskra fram­halds­skólanema Samfélagið frum­kvæði 400.000
Skátafélagið Árbúar Gilwell 60.000
Skátafélagið Vífill Að miðju jarðar 150.000
Skátasamband Reykjavíkur Endurvakning skátastarfs í efra Breiðholti 400.000
Ung­mennafélag Íslands Ung­menna­ráð 300.000
Ung­mennahreyfing Rauða kross Íslands Meiri mannúð – kreppan og krakkarnir með áherslu á innflytjendur 250.000
Æskulýðssamband þjóðkirkjunnar Námskeið um rafrænt einelti 100.000
KFUM og K á Íslandi Tilfinningatréð 160.000
KFUM og K á Íslandi Vandi og varnir barna í netheimum 240.000
UMFÍ Félagsþátttaka ungs fólks með skerta hreyfifærni 400.000
Ungliðahópur Samtakanna '78 Bættir jafningjar 240.000
Æskulýðsfélag Keflavíkurkirkju Söngleikur 240.000


Styrkveiting Æskulýðssjóðs 2010

Nafn Verkefni Úthlutanir
Skátafélagið Skjöldungar Foringja- og leiðtogaþjálfun Skjöldunga 50.000
Skátafélagið Landnemar Frumbyggjadagur fyrir börn og unglinga í Viðey 50.000
Skátasamband Reykjavíkur Starfsþjálfun leiðbeinenda Útilífs­skóla skáta 50.000
Ung­mennahreyfing Rauða kross Íslands Mannréttindi í stríði – er allt leyfilegt í stríðsátökum? 200.000
Skátafélagið Segull Útilíf fyrir unglinga 50.000
KFUM og KFUK á Íslandi Fjáröflunarleiðir félagssamtaka, námskeið 50.000
Ung­mennahreyfing Rauða kross Íslands Íslands-Plúsinn – efla þátttöku ung­menna í starfi Rauða krossins 50.000
Æskulýðssamband þjóðkirkjunnar Mannréttindafræðsla 200.000
Æskulýðssamband þjóðkirkjunnar Far­skóli leiðtogaefna á Austurlandi, námskeið fyrir ung­menni 50.000
KFUM og KFUK á Akureyri Sátt­málabörn – ævintýraför. Kynna Barnasátt­mála Sameinuðu þjóðanna 250.000
Ung­mennadeild Rauða krossins í Reykjavík Leikstjórnendanámskeið fyrir hlutverkaleikinn Á flótta 100.000
Ung­menna­ráð Ung­mennafélags Íslands Ráðstefnan Ungt fólk og lýðræði 200.000
Alþjóðlegar sumarbúðir barna Fararstjóraþjálfun/leiðtogaþjálfun 50.000
Kristilega skólahreyfingin Alþjóðleg þjálfun ungs forystufólks 50.000
Ung­mennafélag Eyrarbakka Uppbygging á skipulagðri dagskrá UMFE 100.000
Ung­mennadeild Rauða krossins í Reykjavík Mannúð og menning 300.000
Kristileg skólasamtök Norrænt leiðtoganámskeið 50.000
Skátasamband Reykjavíkur Bátar og bleyta 100.000
Skátasamband Reykjavíkur Bátar og bleyta – leiðbeinendur 200.000
Breytendur – Changemaker á Ísland Sanngjörn viðskipti (Fair Trade) 50.000
Ferðafélag Íslands Ferðafélag barnanna og FÍ UNG 100.000
Ung­mennahreyfing Rauða kross Íslands Mannréttindaleikurinn – hlutverkaleikur og netleikur 175.000
Skátafélagið Héraðsbúar, Egilsstöðum Leikjabók 125.000
Skátafélagið Kópar Handbók fyrir skátaforingja 200.000
Barnahreyfing IOGT á Íslandi Barnastúkunámskeið 94.000
KFUM og KFUK á Íslandi Top Secret-danshópur 100.000
Skátafélagið Hraunbúar Gilwell þjálfun 100.000
Skátafélagið Klakkur, Akureyri Út í veröld bjarta 350.000
Skátafélagið Kópar Handbók fyrir skátaforingja yngstu skátanna, drekaskáta 250.000
Skátafélagið Segull Útieldun fyrir skáta 100.000
Skátafélagið Segull Gilwell-foringjaþjálfun 100.000
Skátafélagið Skjöldungar Útieldun 100.000
Ung­mennahreyfing IOGT á Íslandi Leiðbeinendanámskeið 40.000
Ung­mennasamband Kjalarnesþings Félags­málafræðsla, fundarstörf og framkoma 150.000
Æskulýðssamband kirkjunnar í Reykjavíkurprófastsdæmum (ÆSKR) 15 hugleiðingar fyrir æskulýðsstarf kirkjunnar 100.000
Æskulýðssamband þjóðkirkjunnar Bjartsýni í Brúarási, mannréttindi og sjálfsstyrking 300.000
Æskulýðssamband þjóðkirkjunnar Kompás – mannréttindafræðsla 70.000
AFS á Íslandi Menningarverk­efni í grunn­skólum 50.000
Alþjóðatorg ung­menna Alþjóðakvöld 300.000
Alþjóðatorg ung­menna Leiðtoga- og stjórnunarnámskeið 200.000
CISV – Alþjóðlegar sumarbúðir barna Fararstjóraþjálfun 50.000
Skátasamband Reykjavíkur Skátastarf í Breiðholti 200.000
Ung­mennadeild Reykjavíkurdeildar Rauða kross Íslands Félagsvinur barna af erlendum uppruna 500.000
Ung­mennadeild Reykjavíkurdeildar Rauða kross Íslands Mannréttindafræðsla 500.000
Ung­mennahreyfing Rauða kross Íslands Íslands Eldhugar 250.000
Ung­mennahreyfing Rauða kross Íslands Mannréttindafræðsla barna og ung­menna 250.000
BUH Ísland Börn og unglingar Hjálpræðishersins 100.000

Styrkveiting Æskulýðssjóðs 2011

Nafn Verkefni Úthlutanir
Breytendur – Changemaker á Íslandi Efling til áhrifa 250.000
KFUM og KFUK á Íslandi Leiðin til jafnréttislands 100.000
KFUM og KFUK á Íslandi Skyndihjálparnámskeið 80.000
KFUM og KFUK á Íslandi Leiðtoga­skóli að sumri 250.000
KFUM og KFUK á Íslandi Leiðtogaþjálfun á grundvelli mannréttinda á alþjóðlegum vett­vangi 300.000
KFUM og KFUK á Íslandi Náum áttum með Kompás 200.000
KFUM og KFUK á Íslandi fyrir Æskulýðs­vett­vanginn Barnasátt­málinn og siðareglur í æskulýðsstarfi 800.000
Skátafélagið Vífill Eineltis­varnir – þýðing á efni frá breska skátabandalaginu til þess að stuðla enn frekar að farsælu æskulýðsstarfi 700.000
Skátafélagið Vífill Hópefli, leikir – útgáfa handbókar um leiki sem efla hópinn 400.000
Skátasamband Reykjavíkur Verkefnabók fyrir skátaflokka og skáta­sveitir 7–9 ára 250.000
Skátasamband Reykjavíkur Verkefnabók fyrir skátaflokka og skáta­sveitir 10–12 ára 200.000
Skátasamband Reykjavíkur Verkefnabók fyrir skátaflokka og skáta­sveitir 13–15 ára unglinga 250.000
Ung­mennadeild Blóðgjafafélags Íslands Þýðing á dönsku kennsluefni um unga blóðgjafa til að mennta sjálfboðaliða og starfs­menn félagsins 400.000
Æskulýðssamband kirkjunnar í Eyja­fjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi (ÆSKEY) Síungir sunnudagar 400.000
Æskulýðsfé­lög í Laufásprestakalli Samstarf ung­menna úr ólíkum samfé­lögum Laufássprestakalls 250.000
CISV – Alþjóðlegar sumarbúðir barna Þjálfun starfsfólk sem verður í unglingabúðum á Hellu sumarið 2011 150.000
KFUM og KFUK á Íslandi Innleiðing lýðræðis- og mannréttindafræðslu í leiðtogaþjálfun KFUM og KFUK 250.000
KFUM og KFUK á Suðurnesjum Mannréttindi á Suðurnesjum – Kompás 500.000
Nordklúbburinn (Ung­mennadeild Norræna félagsins) Norræn húmorhelgi 150.000
Samband íslenskra fram­halds­skólanema (SÍF) Vitundarvakning um réttindi, hagsmuni og baráttu náms­manna – kynning á SÍF og baráttu­málum þess 750.000
Skátafélagið Árbúar Saman, samstarfsverk­efni milli skáta og björgunar­sveita 350.000
Skátafélagið Hafernir Dróttskáta­sveit fyrir 8.–10. bekk 350.000
Skátafélagið Örninn – æskulýðsfélag Setbergssóknar, fh. skátafélaga á Vesturlandi Styrking félagsnets ungs fólks á Vesturlandi 350.000
Ung­mennadeild Rauða krossins í Reykjavík BUSL (Besta unglingastarf Sjálfsbjargar landssambands fatlaðra) 250.000
Ung­mennahreyfing Rauða kross Íslands Ókeypis sumarnámskeið fyrir börn á vegum Kópavogsdeildar Rauða kross Íslands 240.000
Æskulýðsamband kirkjunnar á Austurlandi (ÆSKA) Lýðræði og ungt fólk á Austurlandi 200.000
Æskulýðsfélag Keflavíkursóknar Að verða fullorðinn 200.000
Æskulýðssamband þjóðkirkjunnar Verndum þau, stefnt er að því að halda þrjú námskeið 300.000
AFS á Íslandi Tölvuvæðing námskeiðsgagna 250.000
Alþjóðleg ung­mennaskipti (AUS) Fjölþjóðahátíðin er hluti af 50 ára afmælisveislu Alþjóðlegra ung­mennaskipta 400.000
KFUM og KFUK á Íslandi Skapandi! – lista og handverkshópur 150.000
KFUM og KFUK á Íslandi Valdefling ungs fólks (Youth Empowerment) hjá Heimssambandi KFUM 100.000
Kristilega skólahreyfingin Norrænt leiðtoganámskeið fyrir ungt fólk 200.000
Kristilegt stúdentafélag (KSF) Íþróttir fyrir alla 60.000
Leikfélagið Adrenalín, Akureyrarkirkju Leiklist eflir lífsleikni 400.000
Samtökin '78 – félag hinsegin fólks á Íslandi/Ungliðahreyfingar Samtakanna '78 Komdu fagnandi! 150.000
Skátafélagið Klakkur Rekkarokk – lýðræðisvaka á Akureyri 600.000
Skátafélagið Stígandi Bland í poka, námskeiðshelgi á Laugum í Sælingsdal 300.000
Skátafélagið Ægisbúar Gilwell-námskeið 300.000
Skátafélagið Ægisbúar Gróðursetningarútilega 800.000
Skátafélagið Skjöldungar Námskeið í útieldum 100.000
KFUM og KFUK á Íslandi Efni­sveituvefur KFUM og KFUK 300.000
Ung­mennasamband Borgar­fjarðar Ung­menna­ráð – virkjun ung­menna­ráðsa innan Ung­mennasambands Borgar­fjarðar 100.000
Ung­menna- og íþróttasamband Austurlands Á ég að segja þér sögu? – sagnanámskeið fyrir börn og unglinga á Austurlandi 150.000
Skátafélagið Hraunbúar Innleiðingarnámskeið – nýr starfsgrunnur, foringjanámskeið sem á að styrkja starf skáta 280.000
KFUM og KFUK á Íslandi Alþjóðleg leiðtogaþjálfun um hlutverk og markmið starfs KFUM og KFUK 250.000
Kristilega skólahreyfingin (KSH) Námskeið um stjórnarstörf í félagasamtökum 200.000
KFUM og KFUK á Íslandi Efling lýðræðis og þátttöku ungs fólks 300.000
KFUM og KFUK á Íslandi Vertu þú sjálf! – uppbyggjandi fræðslusamvera fyrir ungar stúlkur 250.000
KFUM og KFUK á Íslandi Fræðslukvöld fyrir leiðtoga í æskulýðsstarfi 150.000
Bandalag íslenskra skáta Crean-vetrarleiðangur könnuða 250.000
KFUM og KFUK á Íslandi Ertu debet eða kredit? – fjár­málanámskeið fyrir ungt fólk 200.000
Æskulýðssamband þjóðkirkjunnar (ÆSKÞ) Að miðla af kærleika og gleði – námskeið sem á að veita fræðslu og mynda tengslanet 200.000
Rauði krossinn í Reykjavík, ung­mennastarf Borgin Evrópa – samstarfsverk­efni með samtökunum Fahrten Ferne Abenteuer og átta öðrum félagasamtökum, m.a. til að efla evrópska samkennd og þátttöku ungs fólks 500.000
Rauði krossinn í Reykjavík, ung­mennastarf BUSL-verk­efninu er fyrst og fremst ætlað að styrkja félagslíf ungs fólks með hreyfihömlun 200.000

Styrkveiting Æskulýðssjóðs 2012

Nafn Verkefni Úthlutanir
KFUM og KFUK Borgarnesi Uppbygging KFUM og KFUK í Borgarnesi – unglingar þjálfaðir til við að taka ábyrgð í barna- og unglingastarfi 100.000
Æskulýðsstarf Borgarneskirkju Nýungar í æskulýðsstarfi 50.000
Æskulýðsfélag Fella- og Hólakirkju Queen Show, dans- og söngvasýning 50.000
Skátafélagið Kópar Skátaforingi í óbyggðum, námskeiðahald fyrir foringja 100.000
Æskulýðs­vett­vangurinn Herferð gegn einelti 200.000
KFUM og KFUK á Íslandi Leiðtoganámskeið um öryggi og vellíðan barna 150.000
Skátafélagið Mosverjar Fréttahaukar og framapotarar, fréttaritaranámskeið fyrir ung­menni í skátastarfi 100.000
Ung­mennadeild Blóðgjafafélags Íslands Takk-herferð meðal blóðgjafa – fjölga og auka vitund um mikilvægi blóðgjafar 150.000
Alþjóðleg ung­mennaskipti (AUS) Ráðstefnur fyrir unga sjálfboðaliða, ein í mars og önnur í júlí 150.000
Skátafélagið Héraðsbúar Innleiðingarnámskeið á Norðurlandi, þjálfun skátaforingja og tengslanet skáta á Norðurlandi styrkt 100.000
Félag ungra jafnréttissinna Kynning á Félagi ungra jafnréttissinna – stefnt á að setja upp heimasíðu og kynna félagið frekar 125.000
KFUM og KFUK á Akureyri Er áttavitinn í lagi? – helgarnámskeið fyrir leiðtoga í æskulýðsstarfi á Norðurlandi; farið yfir hugmyndafræði Kompáss 250.000
KFUM og KFUK á Íslandi Jafningjafræðsla (unglingadeildir) um grundvallaratriði Barnasátt­mála sameinuðu þjóðanna 350.000
KFUM og KFUK á Íslandi Félagasamtök á félagsmiðlum – þróa fræðslu fyrir leiðtoga í æskulýðsstarfi, unglinga og foreldra um notkun félagsmiðla 200.000
Skátafélagið Skjöldungar Innleiðingar- og hvatningarnámskeið á nýjum starfsgrunni skátahreyfingarinnar 300.000
Skátafélagið Vífill Innleiðingarnámskeið á nýjum starfsgrunni skátahreyfiningarinnar 200.000
URKIR Á flótta – óhefðbundinn hlutverkaleikur þar sem þátttakendur setja sig í spor flótta­manna 350.000
URKIR BUSL-félagsstarf fyrir unga hreyfihamlaða unglinga sem koma saman á jafningjagrundvelli og vinna saman að þeim áhuga­málum sem hópurinn hefur hverju sinni. Markmið að styrkja félagslíf ungs fólks með hreyfihömlun 300.000
KFUM og KFUK á Íslandi Elskum lífið – hjálparstarf innan lands og erlendis 150.000
Alþjóðleg ung­mennaskipti (AUS) Ráðstefna sem miðar að þjálfun ungs fólks í sjálfboðaliðastarfi 250.000
Bandalag íslenskra skáta Friðarþing 2012 með ráðstefnum og vinnustofum 500.000
Reykjavíkurdeild AFS á Íslandi Fram­haldsþjálfun sjálfboðaliða 150.000
Ung­mennadeild Rauða krossins í Reykjavík Heilahristingur – heimanámsaðstoð á bókasafninu, verk­efni fyrir börn í 5.–10. bekk 200.000
Samband íslenskra fram­halds­skólanema Besta nestið, vitundarvakning meðal fram­halds­skólanema um ágæti þess að vera með hollt og ódýrt nesti 50.000
CISV á Íslandi Fararstjóraþjálfun 100.000
Æskulýðs­vett­vangurinn EKKI MEIR, eineltisverk­efni – fræðsluerindi og útgáfa aðgerða­áætlunar 200.000
Skátafélagið Strókur Gillwell-þjálfun 70.000
Skátafélagið Strókur Innleiðingarnámskeið – skátagrunnur 45.000
Skátafélagið Heiðabúar Gilwell-leiðtogaþjálfun á vegum Bandalags íslenskra skáta 70.000
Skátafélag Akraness Gilwell 70.000
Skátafélagið Segull Gilwell-leiðtogaþjálfun 70.000
KFUM og KFUK Framsögn og tjáning í gegnum leik 100.000
Skátaféalgið Garðbúar Gilwell-þjálfun foringja 70.000
Æskulýðsfélag Keflavíkurkirkju Rósaselsvötn, söngleikur 200.000
URKIR Á flótta 300.000
URKIR Á flótta - Ásbrú 300.000
Skátafélagið Hraunbúar Gilwell leiðtogaþjálfun 70.000
Skátafélagið Hraunbúar Innleiðingarnámskeið 20.000
Skátafélagið Ægisbúar Án umerkja – www.anumerkja.is, fræðslu- og kennsluvefur 250.000
Skátafélagið Ægisbúar Fuglarnir á Bakkatjörn 125.000
Æskulýðssamband þjóðkirkjunnar (ÆSKÞ) Verndum þau, námskeið 125.000
Æskulýðssamband þjóðkirkjunnar Far­skóli leiðtogaefna – endur­skoðun námsefnisins 150.000
KFUM og KFUK á Íslandi Námsefni unnið fyrir leiðtoga­skóla KFUM og KFUK á Íslandi 250.000
Alþjóðleg ung­mennaskipti (AUS) Menningarhátíð – athygli vakin á ólíkri menningu 300.000
Skátafélagið Árbúar Gilwell -þjálfun ungs fólks til foringjastarfa 70.000
Breytendur – Changemaker á Íslandi Leiðtoganámskeið 200.000
URKIR Skyndihjálparhópur neyðar­varna á FACE – þjálfa ungt fólk í skyndihjálp 300.000
Alþjóðleg ung­mennaskipti (AUS) Kynningarmyndband um sjálfboðaliða­þjónustu 100.000

Styrkveiting Æskulýðssjóðs 2013

Nafn Verkefni Úthlutanir
Æskulýðsfélag Fella- og Hólakirkju Söngleikur um Ester, verk­efni meðal stúlkna í æskulýðsstarfinu 200.000
Skátafélagið Heiðabúar Gilwell-leiðtogaþjálfun á vegum Bandalags íslenskra skáta 140.000
Æskulýðs­vett­vangurinn Prentun á starfsreglum um meðferð kynferðisbrota hjá Æskulýðs­vett­vanginum og innleiðingu þeirra hjá æskulýðsfé­lögum 200.000
Skátafélagið Árbúar Gilwell-þjálfun ungs fólks til foringjastarfa 140.000
BUH (Börn og unglingar Hjálpræðishersins) Leiðtoga-/sjálfboðaliðanámskeið 2013 200.000
Ung­mennafélag Íslands Flott fyrirmynd – for­varnarverk­efni 250.000
Æskulýðs­vett­vangurinn Gerð myndbands um einelti 300.000
Skátafélagið Ægisbúar Leiðbeinendaþjálfun í um­hverfisvernd – þátttaka á Leave no Trace Master Educator Course-námskeiði 200.000
Ung­mennafélag Íslands Skemmtihelgar byggðar á verk­efnum úr Kompási 200.000
Ung­mennafélag Íslands Ungt fólk og lýðræði – skipulags­mál vegna ráðstefnu 250.000
Landssamband æskulýðsfélaga Stefnumót við stjórn­málin, ráðstefna ungs fólks með stjórn­mála­mönnum og frambjóðendum. 100.000
KFUM og KFUK á Akureyri Námskeið í notkun Kompáss og Composito 150.000
KFUM og KFUK á Íslandi Námskeið í ljósmyndun, þjálfun sjálfboðaliða til þess að taka myndir í starfi KFUM og K 100.000
Æskulýðssamband þjóðkirkjunnar (ÆSKÞ) Leikjabanki þjóðkirkjunnar og KFUM/K fyrir leiðtoga innan kirkjunnar 250.000
Skátafélagið Árbúar Rekkaskátastarf – efla foringja í starfi og skapa aðstæður fyrir starf rekkaskáta­sveitar 16–18 ára 200.000
KFUM og KFUK á Íslandi Söng- og nótnahefti æskulýðsstarfs KFUM og KFUK á Íslandi og námskeiðshald í efni bókarinnar 150.000
Æskulýðssamband kirkjunnar á Austurlandi Grunnnámskeið leiðtoga í æskulýðsstarfi kirkjunnar á Austurlandi – hluti af Far­skóla leiðtogaefna 250.000
Æskulýðs­vett­vangurinn Fundir ungs fólks 500.000
Æskulýðssamband Þjóðkirkjunnar (ÆSKÞ) Verndum þau 200.000
Núll prósent-hreyfingin Leiðtoga­skóli 0% 300.000
Æskulýðs­vett­vangurinn Siðareglur 300.000
Samband íslenskra fram­halds­skólanema (SÍF) Leiðtoga­skóli 240.000
Skátafélagið Svanir Gilwell-leiðtogaþjálfun 300.000
Samtök ungra bænda Kynningaverk­efni Samtaka ungra bænda 150.000
Alþjóða­ráð KFUM og KFUK á Íslandi Mannréttindafræðsla 400.000
Skátafélagið Eilífsbúar Innleiðing í áföngum 129.000
Skátafélagið Einherjar-Valkyrja Innleiðing í áföngum 101.000
Núll Prósent Hreyfingin Líf fyrir líf 300.000
Ung­menna-/íþróttasamb Austl. (UÍA) Losað um málbeinið – farandnámskeið í ræðu­mennsku 200.000
Skátafélagið Fossbúar Innleiðing í áföngum 57.000
Ung­mennafélag Langnesinga Innleiðing í áföngum 180.000
Skátafélagið Strókur Innleiðing í áföngum 52.000
Skátasamband Reykjavíkur Á Norðurslóðum 400.000
Bandalag íslenskra skáta Á réttri leið 300.000
Skátafélagið Stígandi Innleiðing í áföngum 121.000
Skátafélag Akraness Innleiðing í áföngum 112.000
Skátafélagið Klakkur Innleiðing í áföngum 99.000
Skátafélagið Mosverjar Laugar 2013 – fjölþjálfun 390.000
Skátafélagið Vífill Ungir fréttasnápar 300.000
Skátafélagið Garðbúar Leiðtogaþjálfun Garðbúa 150.000
Skátafélagið Svanir Innleiðing í áföngum 74.000
KFUM og KFUK á Íslandi Aukum sýnileika 180.000
KFUM og KFUK á Íslandi Uppbygging starfs KFUM og KFUK á Vestfj. 150.000
Alþjóðleg ung­mennaskipti (AUS) Þjálfun og fræðsla 300.000
Alþjóðleg ung­mennaskipti (AUS) Fræðsluefni 300.000
Alþjóðleg ung­mennaskipti (AUS) Markviss námskeið 300.000
Skátafélagið Fossbúar Gilwell-leiðtogaþjálfun 150.000
Unglauf Kynningarefni Unglaufs 150.000
Skátafélagið Hraunbúar Námskeið fyrir foringja 200.000
KFUM og KFUK Keflavík Leiðtogafræðsla KFUM og K Reykjanesbæ 375.000
Ung­menna­ráð Ung­mennafélags Íslands Snjóboltinn 400.000
Ung­mennafélag Íslands Ringo-kynning 200.000
Ung­mennafélag Íslands Flott fyrirmynd 350.000
Æskulýðs­vett­vangurinn Hjóðupptaka 200.000
Æskulýðs­vett­vangurinn Verndum þau 400.000
Æskulýðs­vett­vangurinn Dagur sjálfboðaliðans 150.000
Æskulýðssamband kirkjunnar á Austurlandi Kynning á vinavikunni 300.000
Landssamband æskulýðsfélaga Samhljómur æskulýðsfélaga 250.000
Núll prósent-hreyfingin Aðgengi fyrir alla 300.000
KFUM og KFUK á Íslandi Unify 2014 300.000
Skátafélag Borgarness Innleiðing í áföngum 91.000
Skátafélagið Garðbúar Keilumót Garðbúa 100.000
Skátafélagið Hamar Félagshristingur 200.000
Skátafélagið Hamar Foringjanámskeið 50.000
Skátafélagið Hamar Gilwell-leiðtogaþjálfun 100.000
Skátafélagið Ægisbúar Til sjávar 400.000
Skátasamband Reykjavíkur Á víkingaslóð 600.000
AFS á Íslandi Sjálfboðaliða­skóli AFS (vinnuheiti) 500.000
Æskulýðssamband kirkjunnar í Reykjavík Endurskoðun á kennsluefni Far­skóla leiðtogaefna 300.000
Samband íslenskra fram­halds­skólanema Handbók fyrir stjórnir nemendafélaga á fram­halds­skóla­stigi 250.000

Styrkveiting Æskulýðssjóðs 2014

Nafn Verkefni Úthlutanir
Skátasamband Reykjavíkur Leiðbeinandaþjálfun 150.000
Ungir um­hverfissinnar Kynningarherferð um um­hverfis­mál í fram­halds­skólum 185.000
Æskulýðs­vett­vangurinn Kompás og Compasito 400.000
Æskulýðs­vett­vangurinn Starfsreglur um meðferð kynferðisbrota 250.000
Norðurlandadeild AFS á Íslandi Volunteer Summer Summit 250.000
Skátafélagið Árbúar Vinafélag dróttskáta 160.000
Ung­mennafélag Íslands Ungt fólk og lýðræði 400.000
Skátafélagið Einherjar/Valkyrjan Vinamót 300.000
Æskulýðssamband kirkjunnar í Reykjavík Verðmæti vináttunnar 120.000
Unglingareglan I.O.G.T. Um­hverfið okkar 65.000
Breytendur – Changemaker Iceland Herferð gegn olíuvinnslu 200.000
Skátafélagið Vífill Verkefnapakki fyrir róverskáta 200.000
Skátafélagið Vífill Verkefnapakki fyrir rekkaskáta 200.000
Ung­mennahreyfing Rauða kross Íslands Ungt fólk og for­dómar 400.000
Nordklúbbur Norræna félagsins Unga ledare i Norden (Ungir leiðtogar á Norðurlöndum) 200.000
Æskulýðssamband þjóðkirkjunnar (ÆSKÞ) ÆSKÞ í gleði­göngunni 130.000
Skátafélagið Landnemar Rekka- og róverhelgi að Hömrum 200.000
Skátafélagið Héraðsbúar Námskeið fyrir félagsstjórnir 50.000
Skátafélagið Fax Námskeið fyrir félagsstjórnir 50.000
Skátafélagið Borgarness Námskeið fyrir félagsstjórnir 50.000
Alþjóðleg ung­mennaskipti (AUS) Menning og mannréttindi 200.000
AIESEC Iceland Þróa leiðtogafærni á Íslandi 200.000
Unglingareglan I.O.G.T. Fræðslurýni 110.000
Alþjóðleg ung­mennaskipti (AUS) Herferð, sýnileiki sjálfboðaleiðastarfa 400.000
KFUM og KFUK á Íslandi Efla mannréttinda­menningu meðal barna og ung­menna 200.000
Æskulýðssamband þjóðkirkjunnar á Austurlandi (ÆSKA) Far­skóli leiðtogaefna á Austurlandi 200.000
Alþjóðleg ung­mennaskipti (AUS) Þjálfun til forystu 200.000
Skátasamband Reykjavíkur Handbók Útilífs­skóla 200.000
Æskan Barnahreyfing IOGT Leikir án landamæra 95.000
Æskulýðssamband kirkjunnar á Austurlandi Vináttan í verki 200.000
Æskulýðssamband kirkjunnar Gerð kynningarefnis um æskulýðsstarf 50.000
Æskulýðs­vett­vangurinn Námsefni fyrir námskeiðin Verndum þau 260.000
Æskulýðs­vett­vangurinn Fundir ungs fólks 450.000
Landssamband æskulýðsfélaga Ekkert hatur – orðum fylgir ábyrgð 500.000
KFUM og KFUK á Íslandi Viðburðastjórnun 200.000
Ung­mennadeild Norræna félagsins Nordic Noir 250.000
Skátafélagið Hafernir Náum sambandi 350.000
Skátasamband Reykjavíkur Vetranámskeið 400.000
Alþjóðleg ung­mennaskipti (AUS) Ungt fólk til forystu 400.000
Æskulýðssamband þjóðkirkjunnar (ÆSKÞ) Verndum þau 2015 55.000

Styrkveiting Æskulýðssjóðs 2015

Nafn Verkefni Úthlutanir
Æskulýðs­vett­vangurinn Komdu þínu á framfæri 300.000
KFUM og KFUK á Íslandi Verkleg þjálfun leiðtoga 100.000
KFUM og KFUK á Íslandi Barnasátt­málinn – okkar sátt­máli 200.000
Skátafélagið Ægisbúar Skátar á hálum ís 200.000
Ung­mennafélag Íslands Snjóboltinn, fram­hald 300.000
Alþjóðleg ung­mennaskipti (AUS) Fjöl­menningar­samfélagið 350.000
Samband íslenskra fram­halds­skólanema (SÍF) Erindrekstur 400.000
Æskulýðs­vett­vangurinn Verndum þau 300.000
Barnaheill – Save the Children á Íslandi fyrir ung­menna­ráð sitt Kvikmynd um barnasátt­málann unnin af ung­menna­ráðum 500.000
Skátafélagið Fossbúar Leiðtogavítamín 250.000
Skátafélagið Hraunbúar Námskeið fyrir foringja 100.000
Æskulýðssamband kirkjunnar á Austurlandi (ÆSKA) Far­skóli leiðtogaefna 175.000
Ung­mennafélag Íslands Átak gegn einelti 300.000
Æskulýðssamband þjóðkirkjunnar (ÆSKÞ) Námskeið í ræðu­mennsku og fundarsköpum 150.000
Æskulýðssamband kirkjunnar á Austurlandi (ÆSKA) Námskeið fyrir ungleiðtoga 100.000
Ungliðahreyfing Samtakanna '78 Kynningarstarf ungliðanna 300.000
Skátafélagið Mosverjar Hvati – innleiðing og endur­menntun á skátaaðferðinni 300.000
Æskulýðss­vett­vangurinn Safe from Harm 300.000
Ung­mennafélag Íslands Framtíðarfrumkvöðlar 400.000
AFS á Íslandi Uddannelsesbazar 50.000
Ung­mennafélag Íslands Félags­málanámskeið fyrir ungt fólk. 250.000
Æskan Barnahreyfing IOGT á Íslandi Sjálfstyrkingarnámskeið 50.000
KFUM og KFUK Akureyri Klúbburinn – fram­halds­skólahópur KFUM og KFUK á Akureyri 120.000
Landssamband æskulýðsfélaga Leiðtoga­skóli LÆF 400.000
KFUM og KFUK á Íslandi Til móts við nýja tíma 150.000
Skátasamband Reykjavíkur Öll sem eitt 300.000
Ung­mennafélag Íslands Aukin þátttaka ung­menna af erlendum uppruna. 600.000
Alþjóðleg ung­mennaskipti (AUS) Landnemar á netöld 600.000
Æskulýðs­vett­vangurinn Ekki meir 300.000