Ferill 496. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


145. löggjafarþing 2015–2016.
Þingskjal 1262  —  496. mál.
Svar


mennta- og menningar­mála­ráð­herra við fyrirspurn frá Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur um nefndir, starfshópa og verk­efnisstjórnir.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     1.      Hvaða nefndir, starfshópa og verk­efnisstjórnir hefur ráð­herra skipað frá upphafi kjörtímabilsins, hvert var tilefni skipunar og hver eru megin­við­fangs­efni þeirra? Óskað er eftir að aðgreindar verði þær skipanir sem gerðar eru samkvæmt lögum og þær sem gerðar eru að frum­kvæði ráð­herra.
     2.      Hversu fjöl­menn er hver nefnd, starfshópur og verk­efnisstjórn?
     3.      Hversu marga einstaklinga hefur ráð­herra skipað í nefndir, starfshópa og verk­efnisstjórnir frá upphafi kjörtímabilsins og hvert er hlutfall kvenna og karla í þeim?
     4.      Hversu margar þessara nefnda, starfshópa og verk­efnisstjórna hafa lokið störf­um og hversu hátt er hlutfall þeirra af heildar­fjölda nefnda, starfshópa og verk­efnisstjórna skipuðum af ráð­herra?
     5.      Hversu hátt hlutfall einstaklinga, sem ráð­herra hefur skipað í nefndir, starfshópa og verk­efnisstjórnir frá upphafi kjörtímabilsins, er búsett á höfuð­borgar­svæðinu?
     6.      Hver hefur verið kostn­aður við störf hverrar nefnd­ar, starfshóps eða verk­efnisstjórnar, hvernig sundurliðast hann og hver er heildar­kostn­aður vegna nefnda, starfshópa og verk­efnisstjórna sem ráð­herra hefur skipað frá upphafi kjörtímabils?


    Ráðherra hefur skipað 150 nefndir, starfshópa og verk­efnisstjórnir frá upphafi kjörtímabilsins. Í eftirfarandi töflu kemur fram nafn nefnd­ar, tilefni og megin­við­fangs­efni.
    Jafnframt kemur fram í töflunni fjöldi aðal­manna nefnda en samtals 587 nefnd­ar­menn hafa verið skipaðir á kjörtímabilinu. Þar af eru 350 karlar, eða 60%, og 237 konur, eða 40%.
    Af 150 nefndum hafa sjö lokið störf­um eins og fram kemur í töflunni.
    16% nefnd­ar­manna eru sk­ráð með búsetu utan höfuð­borgar­svæðis, 84% eru búsett á höfuð­borgar­svæðinu.
    Kostn­aður vegna nefnda kemur fram í töflunni, yfirleitt er um launakostnað að ræða hjá 28% nefnda, aðrar eru ólaunaðar. Heildarkostn­aður er um 5 millj. kr. Í töflunni koma fram upplýsingar um nefndir, starfshópa og verk­efnisstjórnir sem skipaðar hafa verið á kjörtímabilinu.
Nafn nefnd­ar Flokkur nefnd­ar Megin­við­fangs­efni Aðalm.
kk.
Aðalm.
kvk.
Ár skipuð Dags. skipunar frá 22.5.2013 Dags. lokið Launuð Kostn­aður samtals, kr.
Áfrýjunar­nefnd í kæru­málum há­skólanema 2014–2016 Lög- og reglubundnar nefndir Úrskurðar- og kæru­nefnd 2 1 2014 2. apríl 2014 Launuð 625.629
Barna­menningarsjóður, stjórn 2013–2015 Lög- og reglubundnar nefndir Úthlutunar­nefndir 1 3 2013 15. október 2013 Launuð 426.904
Fjölmiðla­nefnd 2015–2019 Lög- og reglubundnar nefndir Ráðgjafar­nefndir 2 2 2015 1. sept. 2015 Launuð
Gæða­ráð með gæðum kennslu og rannsókna við íslenska há­skóla Verkefnis­nefnd skv. ákvörðun ráð­herra Verkefna­nefnd 4 5 2014 9. júlí 2014 Launuð
Íslensk mál­nefnd 2015–2019 Lög- og reglubundnar nefndir Ráðgjafar­nefndir 7 8 2015 10. sept. 2015 Launuð
Íslenskar getraunir. Stjórn 2013–2016 Lög- og reglubundnar nefndir Stjórnir sjóða 3 2 2013 1. nóv. 2013 Launuð
Íslenski dansflokkurinn, stjórn 2013– 2017 Lög- og reglubundnar nefndir Stjórnir stofnana 1 2 2013 1. október 2013 Launuð
Íþrótta­nefnd 2014–2018 Lög- og reglubundnar nefndir Ráðgjafar­nefndir 3 2 2014 26. nóv. 2014 Launuð 645.848
Kvikmynda­ráð 2013–2016 Lög- og reglubundnar nefndir Ráðgjafar­nefndir 2 4 2013 16. október 2013 Launuð
Landsbókasafn Íslands – Há­skólabókasafn. Stjórn 2014–2018 Lög- og reglubundnar nefndir Stjórnir stofnana 3 3 2014 15. október 2014 Launuð
Lánsjóður íslenskra náms­manna. Stjórn 2015–2017 Lög- og reglubundnar nefndir Stjórn sjóða 4 3 2015 11. júní 2015 Launuð
Leiklistar­ráð 2013–2015 Lög- og reglubundnar nefndir Úthlutunar­nefndir 1 1 2013 1. sept. 2013 Launuð 1.862.345
Listahátíð í Reykjavík, stjórn 2014–2016 Lög- og reglubundnar nefndir Stjórnir stofnana 0 1 2014 11. október 2014 Launuð
Málskots­nefnd Lánasjóðs íslenskra náms­manna Lög- og reglubundnar nefndir Úrskurðar- og kæru­nefnd 1 2 2014 16. mars 2014 Launuð
Myndlistar­ráð 2016–2019 Lög- og reglubundnar nefndir Ráðgjafar­nefndir 0 0 2015 12. nóv. 2015 Launuð
Nefnd um endur­skoðun á lögum um Lánasjóð íslenskra náms­manna, nr. 21/1992, með áorðnum breytingum Verkefnis­nefnd skv. ákvörðun ráð­herra Ráðgjafar­nefndir 4 1 2015 3. nóv. 2015 Launuð
Nýsköpunarsjóður náms­manna. Stjórn 2014–2017 Lög- og reglubundnar nefndir Stjórn sjóða 2 3 2014 7. janúar 2014 Launuð
Sam­ráðshópur um málefni Hljóðbókasafns Íslands Lög- og reglubundnar nefndir Ráðgjafar­nefndir 2 2 2013 23. sept. 2013 Launuð
Sprotasjóður, stjórn 2013–2017 Lög- og reglubundnar nefndir Stjórnir sjóða 2 3 2013 31. ágúst 2013 Launuð 292.350
Starfshópur um greiningu á efnahag Ríkisútvarpsins Verkefnis­nefnd skv. ákvörðun ráð­herra Starfshópur 0 0 2015 29. apríl 2015 2015 Launuð
Stjórn Lánasjóðs íslenskra náms­manna Lög- og reglubundnar nefndir Stjórnir sjóða 4 3 2015 11. júní 2013 Launuð
Stjórn lista­mannalauna 2015–2018 Lög- og reglubundnar nefndir Stjórnir sjóða 1 1 2015 1. október 2015 Launuð
Stjórn Nýsköpunarsjóðs náms­manna Lögbundin nefnd Stjórnir sjóða 3 2 2014 7. janúar 2014 Launuð
Stjórn Sprotasjóðs 2013–2017 Lögbundin nefnd Stjórnir sjóða 0 0 2013 31. ágúst 2013 Launuð
Stjórn Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum 2014–2018 Lög- og reglubundnar nefndir Stjórnir stofnana 3 1 2014 1. júlí 2014 Launuð
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
Stjórn 2014–2018.
Lög- og reglubundnar nefndir Stjórnir stofnana 3 1 2014 1. júlí 2014 Launuð
Tónlistar­ráð 2013–2016 Lög- og reglubundnar nefndir Stjórnir sjóða 1 2 2013 25. nóv. 2013 Launuð
Útflutningssjóður íslenskrar tónlistar, stjórn 2015–2016 Lög- og reglubundnar nefndir Stjórnir sjóða 0 2 2015 15. júlí 2015 Launuð
Úthlutunar­nefnd greiðslna fyrir afnot á bókasöfnum Lög- og reglubundnar nefndir Úthlutunar­nefndir 3 1 2013 1. október 2013 Launuð
Úthlutunar­nefnd launasjóðs hönnuða 2015–2016 Lög- og reglubundnar nefndir Úthlutunar­nefndir 1 2 2015 15. ágúst 2015 Launuð
Úthlutunar­nefnd launasjóðs myndlistar­manna 2015–2016 Lög- og reglubundnar nefndir Úthlutunar­nefndir 1 2 2015 15. ágúst 2015 Launuð
Úthlutunar­nefnd launasjóðs rithöfunda 2015–2016 Lög- og reglubundnar nefndir Úthlutunar­nefndir 1 2 2015 15. ágúst 2015 Launuð
Úthlutunar­nefnd launasjóðs sviðslistafólks 2015–2016 Lög- og reglubundnar nefndir Úthlutunar­nefndir 1 2 2015 15. ágúst 2015 Launuð
Úthlutunar­nefnd launasjóðs tónlistarflytjenda 2015–2016 Lög- og reglubundnar nefndir Úthlutunar­nefndir 1 2 2015 15. ágúst 2015 Launuð
Úthlutunar­nefnd launasjóðs tónskálda 2015–2016 Lög- og reglubundnar nefndir Úthlutunar­nefndir 2 1 2015 15. ágúst 2015 Launuð
Verðlauna­nefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar Lög- og reglubundnar nefndir Stjórnir, nefndir og ráð kosin af Alþingi 1 1 2015 22. janúar 2015 Launuð
Vinnuhópur um framtíð Íslenska dansflokksins Verkefnis­nefnd skv. ákvörðun ráð­herra Verkefna­nefnd 2 3 2014 19. sept.2014 Launuð 321.585
Vísinda­nefnd Vísinda- og tækni­ráðs 2016–2018 Lög- og reglubundnar nefndir Ráðgjafar­nefndir 5 5 2016 13. janúar 2016 Launuð
Þjóðleik­hús­ráð 2015–2019 Lög- og reglubundnar nefndir Stjórnir stofnana 2 2 2015 1. desember 2015 Launuð
Þjóðskjalasafn. Stjórnar­nefnd 2014–2018 Lög- og reglubundnar nefndir Stjórnir stofnana 2 3 2014 26. nóv. 2014 Launuð
Æskulýðs­ráð 2015–2016 Lög- og reglubundnar nefndir Ráðgjafar­nefndir 5 3 2015 1. janúar 2015 Launuð 343.470
Æskulýðssjóður – stjórn 2016–2017 Lög- og reglubundnar nefndir Stjórnir sjóða 1 1 2016 1. janúar 2016 Launuð
Byggingar­nefnd um stækkun við Fjöl­brauta­skóla Suðurlands Verkefnis­nefnd skv. ákvörðun ráð­herra Byggingar­nefndir 4 2 2014 22. des. 2014 Ólaunuð
Fulbright stofnunin á Íslandi. Stjórn 2015–2016 Samningsbundin nefnd Stjórnir sjóða 2 2 2015 1. október 2015 Ólaunuð
Gæða­ráð íslenskra há­skóla 2016–2019 Verkefnis­nefnd skv. ákvörðun ráð­herra Ráðgjafar­nefndir 4 4 2016 1. janúar 2016 Ólaunuð
Hússtjórn þjóðveldisbæjarins í Þjórsárdal 2015–2018 Lög- og reglubundnar nefndir Stjórn stofnana 1 2 2015 10. júní 2015 Ólaunuð
Hvítbók – Sam­ráðshópur Verkefnis­nefnd skv. ákvörðun ráð­herra Ráðgjafar­nefndir 0 0 2014 23. október 2014 2015 Ólaunuð
Hvítbók – Ráðgjafarhópur um um­bætur í mennta­málum Verkefnis­nefnd skv. ákvörðun ráð­herra Starfshópur 0 0 2014 11. sept. 2014 2015 Ólaunuð
Íslenska UNESCO-nefndin 2015–2018 Lög- og reglubundnar nefndir Ráðgjafar­nefndir 3 3 2015 1. janúar 2015 Ólaunuð 492.200
Íslenska vatnafræði­nefndin 2014–2018 Lög- og reglubundnar nefndir Ráðgjafar­nefndir 4 5 2014 15. febrúar 2014 Ólaunuð
Leiklistar­ráð 2015–2017 Lög- og reglubundnar nefndir Ráðgjafar­nefndir 1 2 2015 1. október 2015 Ólaunuð
Mats­nefnd um náms- og starfs­ráðgjöf Lög- og reglubundnar nefndir Ráðgjafar­nefndir 1 2 2014 24. júlí 2014 Ólaunuð
Máltæknisjóður – stjórn 2015–2016 Verkefnis­nefnd skv. ákvörðun ráð­herra Stjórnir sjóða 2 1 2015 5. maí 2015 Ólaunuð
Móður­málssjóðurinn – stjórn 2013–2019 Lög- og reglubundnar nefndir Stjórnir sjóða 0 1 2013 10. sept. 2013 Ólaunuð
Námsorlofs­nefnd fram­halds­skóla 2014–2018 Lög- og reglubundnar nefndir Úthlutunar­nefndir 0 3 2014 27. ágúst 2014 Ólaunuð
Námsstyrkja­nefnd 2016–2020 Lög- og reglubundnar nefndir Úthlutunar­nefndir 2 1 2016 13. janúar 2016 Ólaunuð
Nefnd um endur­skoðun löggjafar um sjálfstætt starfandi grunn­skóla Verkefnis­nefnd skv. ákvörðun ráð­herra Ráðgjafar­nefndir 4 4 2015 7. október 2015 Ólaunuð
Nemaleyfis­nefnd í bifreiðasmíði Lög- og reglubundnar nefndir Próf-, nemaleyfis- og starfsleyfis­nefndir 3 0 2015 7. apríl 2015 Ólaunuð
Nemaleyfis­nefnd í bifvélavirkjun Lög- og reglubundnar nefndir Próf-, nemaleyfis- og starfsleyfis­nefndir 3 0 2015 7. apríl 2015 Ólaunuð
Nemaleyfis­nefnd í bíla­málun Lög- og reglubundnar nefndir Próf-, nemaleyfis- og starfsleyfis­nefndir 3 0 2015 7. apríl 2015 Ólaunuð
Nemaleyfis­nefnd í bókbandi 201–2019 Lög- og reglubundnar nefndir Próf-, nemaleyfis- og starfsleyfis­nefndir 3 0 2015 15. október 2015 Ólaunuð
Nemaleyfis­nefnd í húsasmíði Lög- og reglubundnar nefndir Próf-, nemaleyfis- og starfsleyfis­nefndir 3 0 2013 11. sept. 2013 Ólaunuð
Nemaleyfis­nefnd í húsgagnasmíði Lög- og reglubundnar nefndir Próf-, nemaleyfis- og starfsleyfis­nefndir 2 1 2013 11. sept. 2013 Ólaunuð
Nemaleyfis­nefnd í ljósmyndun 2015–2019 Lög- og reglubundnar nefndir Próf-, nemaleyfis- og starfsleyfis­nefndir 2 1 2015 15. október 2015 Ólaunuð
Nemaleyfis­nefnd í málaraiðn Lög- og reglubundnar nefndir Próf-, nemaleyfis- og starfsleyfis­nefndir 3 0 2013 11. sept. 2013 Ólaunuð
Nemaleyfis­nefnd í múraraiðn Lög- og reglubundnar nefndir Próf-, nemaleyfis- og starfsleyfis­nefndir 3 0 2013 11. sept. 2013 Ólaunuð
Nemaleyfis­nefnd í pípu­lögnum Lög- og reglubundnar nefndir Próf-, nemaleyfis- og starfsleyfis­nefndir 3 0 2013 11. sept. 2013 Ólaunuð
Nemaleyfis­nefnd í prentsmíð 2015–2019 Lög- og reglubundnar nefndir Próf-, nemaleyfis- og starfsleyfis­nefndir 2 1 2015 15. október 2015 Ólaunuð
Nemaleyfis­nefnd í prentun 2015–2019 Lög- og reglubundnar nefndir Próf-, nemaleyfis- og starfsleyfis­nefndir 3 0 2015 15. október 2015 Ólaunuð
Nemaleyfis­nefnd í veggfóðrun Lög- og reglubundnar nefndir Próf-, nemaleyfis- og starfsleyfis­nefndir 3 0 2013 11. sept. 2013 Ólaunuð
Rithöfundasjóður Ríkisútvarpsins Lög- og reglubundnar nefndir Stjórnir sjóða 0 1 2013 21. nóv. 2013 Ólaunuð
Sam­ráðshópur grunn- og fram­halds­skóla um innritun 2013–2015 Nefnd skipuð skv. ákvörðunum ráð­herra Ráðgjafar­nefndir 5 8 2013 14. ágúst 2013 Ólaunuð
Sam­ráðs­nefnd leik- og grunn­skóla 2014–2018 Verkefnis­nefnd skv. ákvörðun ráð­herra Ráðgjafar­nefndir 5 9 2014 16. júlí 2014 Ólaunuð
Samstarfs­nefnd um hatursorðfæri á netinu Verkefnis­nefnd skv. ákvörðun ráð­herra Verkefna­nefnd 2 2 2013 27. ágúst 2013 Ólaunuð
Sinfóníuhljóm­sveit Íslands. Stjórn 2014–2018 Lög- og reglubundnar nefndir Stjórnir stofnana 2 2 2014 14. nóv. 2014 Ólaunuð
Snorrastofa – stjórn 2014–2018 Lög- og reglubundnar nefndir Stjórnir stofnana 1 1 2014 1. júlí 2014 Ólaunuð
Sóknarfæri íslenskar dægurtónlistar – starfshópur Verkefnis­nefnd skv. ákvörðun ráð­herra Verkefna­nefnd 4 3 2015 16. júní 2015 Ólaunuð
Stafkirkjan á Heimaey – stjórn 2015–2019 Lög- og reglubundnar nefndir Stjórn stofnana 2 1 2015 6. mars 2015 Ólaunuð
Starfsgreina­ráð bygginga- og mannvirkjagreina 2015–2019 Lög- og reglubundnar nefndir Starfsgreina­ráð 8 1 2015 12. febrúar 2015 Ólaunuð
Starfsgreina­ráð heilbrigðis-, félags- og uppeldisgreina 2015–2018 Lög- og reglubundnar nefndir Starfsgreina­ráð 2 7 2015 12. febrúar 2015 Ólaunuð
Starfsgreina­ráð hönnunar- og handverksgreina 2015–2018 Lög- og reglubundnar nefndir Starfsgreina­ráð 3 4 2015 12. febrúar 2015 Ólaunuð
Starfsgreina­ráð matvæla-, veitinga- og ferða­þjónustugreina 2015–2018 Lög- og reglubundnar nefndir Starfsgreina­ráð 6 3 2015 12. febrúar 2015 Ólaunuð
Starfsgreina­ráð málmtækni-, vélstjórnar- og framleiðslugreina 2015–2018 Lög- og reglubundnar nefndir Starfsgreina­ráð 9 0 2015 12. febrúar 2015 Ólaunuð
Starfsgreina­ráð rafiðngreina 2015–2018 Lög- og reglubundnar nefndir Starfsgreina­ráð 6 1 2015 12. febrúar 2015 Ólaunuð
Starfsgreina­ráð sam­göngu-, farartækja- og flutningsgreina 2015–2018 Lög- og reglubundnar nefndir Starfsgreina­ráð 7 0 2015 12. febrúar 2015 Ólaunuð
Starfsgreina­ráð sjávarútvegs- og siglingagreina 2015–2018 Lög- og reglubundnar nefndir Starfsgreina­ráð 7 0 2015 12. febrúar 2015 Ólaunuð
Starfsgreina­ráð skrifstofu- og verslunargreina 2015–2018 Lög- og reglubundnar nefndir Starfsgreina­ráð 1 6 2015 12. febrúar 2015 Ólaunuð
Starfsgreina­ráð snyrtigreina 2015–2018 Lög- og reglubundnar nefndir Starfsgreina­ráð 0 5 2015 12. febrúar 2015 Ólaunuð
Starfsgreina­ráð um­hverfis- og landbúnaðargreina 2015–2018 Lög- og reglubundnar nefndir Starfsgreina­ráð 2 5 2015 12. febrúar 2015 Ólaunuð
Starfsgreina­ráð upplýsinga- og fjölmiðlagreina 2015–2018 Lög- og reglubundnar nefndir Starfsgreina­ráð 5 1 2015 12. febrúar 2015 Ólaunuð
Starfshópur til að gera til­lögur um samstarf gegn hagræðingu úrslita kappleikja Verkefnis­nefnd skv. ákvörðun ráð­herra Starfshópur 4 2 2015 14. júlí 2015 Ólaunuð
Starfshópur til að skoða skýrslu um rekstrarstöðu Lánasjóðs íslenskra náms­manna Verkefnis­nefnd skv. ákvörðun ráð­herra Starfshópur 2 2 2014 27. október 2014 Ólaunuð
Starfshópur til að yfirfara tölur um rekstur há­skóla 2013 Verkefnis­nefnd skv. ákvörðun ráð­herra Verkefna­nefnd 2 1 2015 28. maí 2015 Ólaunuð
Starfshópur um aðgerða­áætlun um stefnu Æskulýðs­ráðs Verkefnis­nefnd skv. ákvörðun ráð­herra Verkefna­nefnd 3 1 2015 25. nóv. 2015 Ólaunuð
Starfshópur um fjár­mál og framtíð íslensku óperunnar Verkefnis­nefnd skv. ákvörðun ráð­herra Verkefna­nefnd 1 2 2014 4. sept. 2014 Ólaunuð
Starfshópur um samstarf Landbúnaðarhá­skóla Íslands, Há­skólans á Hólum og Há­skólans á Bifröst Verkefnis­nefnd skv. ákvörðun ráð­herra Ráðgjafar­nefndir 6 4 2015 20. janúar 2015 Ólaunuð
Starfshópur um stefnumótun í náms- og starfs­ráðgjöf Verkefnis­nefnd skv. ákvörðun ráð­herra Ráðgjafar­nefndir 0 0 2014 27. ágúst 2014 Ólaunuð
Starfshópur um talþjálfun grunn­skólabarna Verkefnis­nefnd skv. ákvörðun ráð­herra Ráðgjafar­nefndir 1 2 2013 27. maí 2013 Ólaunuð
Starfslaunasjóður sjálfstætt starfandi fræði­manna – stjórn 2016–2019 Lög- og reglubundnar nefndir Stjórn sjóða 0 0 2016 1. febrúar 2016 Ólaunuð
Stjórn Fræðslusjóðs 2014–2018 Lög- og reglubundnar nefndir Stjórnir sjóða 4 5 2014 20. nóv. 2014 Ólaunuð
Stjórn Fulbright 2014–2015 Samningsbundin nefnd Stjórnir sjóða 0 0 2014 1. október 2014 2015 Ólaunuð
Stjórn Grænlandssjóðs Lög- og reglubundnar nefndir Stjórnir, nefndir og ráð kosin af Alþingi 2 3 2014 1. janúar 2014 Ólaunuð
Stjórn Þróunarsjóðs námsgagna 2015–2019 Lög- og reglubundnar nefndir Stjórnir sjóða 2 3 2015 1. sept. 2015 Ólaunuð
Stofnun Gunnars Gunnarssonar – stjórn 2014–2017 Lög- og reglubundnar nefndir Stjórnir stofnana 1 0 2015 1. janúar 2015 Ólaunuð
Sveinsprófs­nefnd í bakaraiðn Lög- og reglubundnar nefndir Próf-, nemaleyfis- og starfsleyfis­nefndir 2 1 2015 4. maí 2015 Ólaunuð
Sveinsprófs­nefnd í bifreiðasmíði Lög- og reglubundnar nefndir Próf-, nemaleyfis- og starfsleyfis­nefndir 3 0 2015 1. janúar 2015 Ólaunuð
Sveinsprófs­nefnd í bifvélavirkjun Lög- og reglubundnar nefndir Próf-, nemaleyfis- og starfsleyfis­nefndir 3 0 2015 1. janúar 2015 Ólaunuð
Sveinsprófs­nefnd í bíla­málun Lög- og reglubundnar nefndir Próf-, nemaleyfis- og starfsleyfis­nefndir 3 0 2015 1. janúar 2015 Ólaunuð
Sveinsprófs­nefnd í blikksmíði Lög- og reglubundnar nefndir Próf-, nemaleyfis- og starfsleyfis­nefndir 3 0 2016 13. janúar 2016 Ólaunuð
Sveinsprófs­nefnd í bókbandi 2015–2019 Lög- og reglubundnar nefndir Próf-, nemaleyfis- og starfsleyfis­nefndir 3 0 2015 30. sept. 2015 Ólaunuð
Sveinsprófs­nefnd í flugvirkjun 2015–2019 Lög- og reglubundnar nefndir Próf-, nemaleyfis- og starfsleyfis­nefndir 3 0 2015 17. ágúst 2015 Ólaunuð
Sveinsprófs­nefnd í framreiðslu Lög- og reglubundnar nefndir Próf-, nemaleyfis- og starfsleyfis­nefndir 2 1 2015 4. maí 2015 Ólaunuð
Sveinsprófs­nefnd í gull- og silfursmíði Lög- og reglubundnar nefndir Próf-, nemaleyfis- og starfsleyfis­nefndir 2 1 2015 7. apríl 2015 Ólaunuð
Sveinsprófs­nefnd í hársnyrtiiðn Lög- og reglubundnar nefndir Próf-, nemaleyfis- og starfsleyfis­nefndir 1 2 2015 1. janúar 2015 Ólaunuð
Sveinsprófs­nefnd í húsasmíði Lög- og reglubundnar nefndir Próf-, nemaleyfis- og starfsleyfis­nefndir 3 0 2015 1. janúar 2015 Ólaunuð
Sveinsprófs­nefnd í húsgagnabólstrun Lög- og reglubundnar nefndir Próf-, nemaleyfis- og starfsleyfis­nefndir 3 0 2015 1. janúar 2015 Ólaunuð
Sveinsprófs­nefnd í húsgagnasmíði Lög- og reglubundnar nefndir Próf-, nemaleyfis- og starfsleyfis­nefndir 3 0 2015 1. janúar 2015 Ólaunuð
Sveinsprófs­nefnd í kjólasaumi Lög- og reglubundnar nefndir Próf-, nemaleyfis- og starfsleyfis­nefndir 0 3 2015 7. apríl 2015 Ólaunuð
Sveinsprófs­nefnd í kjötiðn Lög- og reglubundnar nefndir Próf-, nemaleyfis- og starfsleyfis­nefndir 3 0 2015 4. maí 2015 Ólaunuð
Sveinsprófs­nefnd í klæðskurði Lög- og reglubundnar nefndir Próf-, nemaleyfis- og starfsleyfis­nefndir 0 3 2015 7. apríl 2015 Ólaunuð
Sveinsprófs­nefnd í ljósmyndun 2015–2019 Lög- og reglubundnar nefndir Próf-, nemaleyfis- og starfsleyfis­nefndir 3 0 2015 30. sept. 2015 Ólaunuð
Sveinsprófs­nefnd í matreiðslu Lög- og reglubundnar nefndir Próf-, nemaleyfis- og starfsleyfis­nefndir 3 0 2015 4. maí 2015 Ólaunuð
Sveinsprófs­nefnd í málaraiðn Lög- og reglubundnar nefndir Próf-, nemaleyfis- og starfsleyfis­nefndir 3 0 2015 1. janúar 2015 Ólaunuð
Sveinsprófs­nefnd í málmsteypu Lög- og reglubundnar nefndir Próf-, nemaleyfis- og starfsleyfis­nefndir 3 0 2016 5. janúar 2016 Ólaunuð
Sveinsprófs­nefnd í múraraiðn Lög- og reglubundnar nefndir Próf-, nemaleyfis- og starfsleyfis­nefndir 3 0 2015 1. janúar 2015 Ólaunuð
Sveinsprófs­nefnd í netagerð Lög- og reglubundnar nefndir Próf-, nemaleyfis- og starfsleyfis­nefndir 2 1 2016 5. janúar 2016 Ólaunuð
Sveinsprófs­nefnd í pípu­lögnum Lög- og reglubundnar nefndir Próf-, nemaleyfis- og starfsleyfis­nefndir 3 0 2015 1. janúar 2015 Ólaunuð
Sveinsprófs­nefnd í prentsmíð 2015–2019 Lög- og reglubundnar nefndir Próf-, nemaleyfis- og starfsleyfis­nefndir 2 1 2015 15. október 2015 Ólaunuð
Sveinsprófs­nefnd í prentun 2015–2019 Lög- og reglubundnar nefndir Próf-, nemaleyfis- og starfsleyfis­nefndir 3 0 2015 15. október 2015 Ólaunuð
Sveinsprófs­nefnd í rafiðngreinum – sterkstraumi 2015–2019 Lög- og reglubundnar nefndir Próf-, nemaleyfis- og starfsleyfis­nefndir 3 0 2015 1. janúar 2015 Ólaunuð
Sveinsprófs­nefnd í rafiðngreinum – veikstraumi 2015–2019 Lög- og reglubundnar nefndir Próf-, nemaleyfis- og starfsleyfis­nefndir 3 0 2015 1. janúar 2015 Ólaunuð
Sveinsprófs­nefnd í rennismíði Lög- og reglubundnar nefndir Próf-, nemaleyfis- og starfsleyfis­nefndir 3 0 2016 5. janúar 2016 Ólaunuð
Sveinsprófs­nefnd í skipa- og bátasmíði Lög- og reglubundnar nefndir Engin flokkun 1 0 2013 4. desember 2013 Ólaunuð
Sveinsprófs­nefnd í skósmíði Lög- og reglubundnar nefndir Próf-, nemaleyfis- og starfsleyfis­nefndir 3 0 2015 7. apríl 2015 Ólaunuð
Sveinsprófs­nefnd í snyrtifræði 2015–2019 Lög- og reglubundnar nefndir Próf-, nemaleyfis- og starfsleyfis­nefndir 0 3 2015 1. janúar 2015 Ólaunuð
Sveinsprófs­nefnd í stálsmíði og málmsuðu Lög- og reglubundnar nefndir Próf-, nemaleyfis- og starfsleyfis­nefndir 3 0 2016 5. janúar 2016 Ólaunuð
Sveinsprófs­nefnd í söðlasmíði Lög- og reglubundnar nefndir Próf-, nemaleyfis- og starfsleyfis­nefndir 2 1 2015 7. apríl 2015 Ólaunuð
Sveinsprófs­nefnd í veggfóðrun Lög- og reglubundnar nefndir Próf-, nemaleyfis- og starfsleyfis­nefndir 3 0 2015 1. janúar 2015 Ólaunuð
Sveinsprófs­nefnd í vélvirkjun. Lög- og reglubundnar nefndir Próf-, nemaleyfis- og starfsleyfis­nefndir 3 0 2016 5. janúar 2016 Ólaunuð
Sænsk-íslenski samstarfssjóðurinn – Stjórn 2016–2018 Lög- og reglubundnar nefndir Stjórnir sjóða 0 0 2015 10. nóv. 2015 2015 Ólaunuð
Tón­menntasjóður kirkjunnar 2014–2017 Lög- og reglubundnar nefndir Stjórnir sjóða 1 1 2014 15. apríl 2014 Ólaunuð
Undanþágu­nefnd fram­halds­skóla 2013–2017 Lög- og reglubundnar nefndir Verkefna­nefnd 2 1 2013 11. júní 2013 Ólaunuð
Úthlutunar­nefnd styrkja Snorra Sturlusonar 2014 – Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum Lög- og reglubundnar nefndir Úthlutunar­nefndir 2 1 2013 26. nóv. 2013 Ólaunuð
Verkefnahópur um stefnumótun í fram­halds- og fullorðinsfræðslu Verkefnis­nefnd skv. ákvörðun ráð­herra Ráðgjafar­nefndir 0 0 2014 15. október 2014 Ólaunuð
Verkefnastjórn til að fylgja eftir skýrslu um skákkennslu í grunn­skólum Verkefnis­nefnd skv. ákvörðun ráð­herra Ráðgjafar­nefndir 1 2 2013 11. júlí 2013 Ólaunuð
Verkefnis­nefnd um fýsileika sameiningar Tækni­skólans og Iðn­skólans í Hafnarfirði Verkefnis­nefnd skv. ákvörðun ráð­herra Ráðgjafar­nefndir 0 0 2015 18. mars 2015 2016 Ólaunuð
Verkefnis­nefnd um landsaðgang að höf­unda­rétt­ar­vörðu efni Verkefnis­nefnd skv. ákvörðun ráð­herra Ráðgjafar­nefndir 3 2 2014 5. ágúst 2014 Ólaunuð
Verkefnisstjórn vegna kjara­samn­inga fram­halds­skólakennara Verkefnis­nefnd skv. ákvörðun ráð­herra Verkefna­nefnd 0 0 2014 12. maí 2014 2015 Ólaunuð
Þjóðhátíðargjöf Norð­manna, stjórn 2015–2019 Lög- og reglubundnar nefndir Stjórnir sjóða 1 1 2015 28. sept. 2015 Ólaunuð
Örnefna­nefnd – 2015–2019 Lög- og reglubundnar nefndir Ráðgjafar­nefndir 2 2 2015 1. júlí 2015 Ólaunuð
352 237 5.010.331