Ferill 703. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


145. löggjafarþing 2015–2016.
Þingskjal 1277  —  703. mál.
Svar


utanríkis­ráð­herra við fyrirspurn frá Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur um flutning verk­efna til sýslu­mannsembætta.


     1.      Hvernig miðar flutningi verk­efna frá ráðu­neytinu til sýslu­mannsembætta samkvæmt aðgerða­áætlun um flutning verk­efna til embætta sýslu­manna sem gerð var samkvæmt ákvæði til b­ráðabirgða I í lögum nr. 50/2014?
    Ekki stendur til að færa nein verk­efni frá utanríkis­ráðu­neytinu til sýslu­mannsembætta samkvæmt aðgerða­áætlun þeirri sem vísað er til.

     2.      Telur ráð­herra unnt að flytja önnur verk­efni úr ráðu­neytinu til sýslu­mannsembætta en þau sem tiltekin eru í fyrrgreindri aðgerða­áætlun?
     3.      Hvaða aðferðum er beitt við ákvörðun um að flytja verk­efni til sýslu­mannsembættis og hvað kemur einkum í veg fyrir flutning?

    Á ekki við.