Ferill 803. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


145. löggjafarþing 2015–2016.
Þingskjal 1418  —  803. mál.




Fyrirspurn


til félags- og húsnæðismálaráðherra um framtíðarhúsnæði fatlaðs fólks samkvæmt þjónustusamningi við Ás styrktarfélag.

Frá Steinunni Þóru Árnadóttur.


    Hvernig stendur vinna við að koma fötluðu fólki á vistunardeild 18 og 20 að Kópavogsbraut 5a og 5c í framtíðarhúsnæði sem fullnægir þeim skilyrðum sem fram koma í reglugerð nr. 1054/2010 um þjónustu við fatlað fólk á heimili sínu samkvæmt þjónustusamningi við Ás styrktarfélag frá 25. september 2013, sem leggja átti áherslu á að hæfist strax og ráðuneytið ætti frumkvæði að?


Skriflegt svar óskast.