Ferill 785. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


145. löggjafarþing 2015–2016.
Þingskjal 1560  —  785. mál.

2. umræða.


Breytingartillaga


við frumvarp til laga um timbur og timburvöru.

Frá Höskuldi Þórhallssyni.


     1.      Í stað orðanna „Skógrækt ríkisins“ í d-lið 2. mgr. 5. gr. komi: Skógræktinni.
     2.      Í stað orðanna „Skógræktar ríkisins“ í 6. gr. og fyrirsögn greinarinnar komi: Skógræktarinnar.