Ferill 832. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


145. löggjafarþing 2015–2016.
Þingskjal 1568  —  832. mál.
Fyrirspurn


til fjármála- og efnahagsráðherra um opinbert mótframlag til húsnæðissparnaðar
að breskri fyrirmynd.

Frá Elsu Láru Arnardóttur.


    Telur ráðherra mögulegt að innleiða í húsnæðiskerfið opinbert mótframlag til húsnæðissparnaðar að breskri fyrirmynd samhliða þeim úrræðum sem þegar eru fyrir hendi og þeim áætlunum sem fyrir liggja?


Skriflegt svar óskast.