Ferill 818. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


145. löggjafarþing 2015–2016.
Þingskjal 1760  —  818. mál.

2. umræða.


Breytingartillaga


við frumvarp til laga um stuðning til kaupa á fyrstu íbúð.

Frá Frosta Sigurjónssyni.


    Í stað orðanna „ræða og að rétthafi eigi að minnsta kosti 50% eignarhlut í húsnæðinu“ í 2. málsl. 3. mgr. 8. gr. komi: ræða, að rétthafi afli sér íbúðarhúsnæðis annaðhvort einn eða í félagi við annan einstakling og að hann eigi að minnsta kosti 30% eignarhlut í húsnæðinu.