Ferill 9. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


146. löggjafarþing 2016–2017.
Nr. 1/146.

Þingskjal 11  —  9. mál.


Þingsályktun

um breytingu á ályktun Alþingis nr. 40/145, um rannsókn á erlendri þátttöku í kaupum á 45,8% eignarhlut í Búnaðarbanka Íslands hf. o.fl.


    Alþingi ályktar að 3. mgr. ályktunarinnar, nr. 40/145, orðist svo:
    Rannsókninni ljúki svo fljótt sem verða má.

Samþykkt á Alþingi 15. desember 2016.